Fálkinn


Fálkinn - 25.05.1956, Blaðsíða 2

Fálkinn - 25.05.1956, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN S $ Kjörskrá til alþingiskosninga í Reykjavík 24. júní 1956 (gildir frá 15. júni 1956 til 14. júní 1957) liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 17. mai til 2. júni næstkomandi að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga klukkan 9 f. hád. til klukkan 6 e. hád. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra eigi síðar en 3. júní næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 16. maí 1956. GUNNAR THORODDSEN. Enginn sem af eigin raun hefir notað CHAMPIONKERTI, efast um gæði þeirra. — Þér sparið allt að 10% af elds- neyti, því að við notkun CHAMPIONKERTA, kemur hver einasti dropi eldsneytisins að fullum notum. EinkaumboÖ á Islandi: h.j. (Vgiff Vifhjá Lniáon Laugavegi 118. — Sími 8 18 12. Allt á sama stað STYKKJAÞVOTTUR Besta og ódýrasta hús- hjálpin er tvímælalaust STYKKJAÞV OTTUR HÚSMÆÐUR! Hafið þér athugað hvað það er ódýrt að senda þvottinn í stylckjaþvott. Þér getið sent allt slétt tau í stykkjaþvott, (þ. e. rúm- fatnað, handklæði, þurrkur o. fl., allt sem er slétt), og þér fáið það heim tilbúið til að setja það inn í skáp. Þvotturinn er soðinn og aðéins eru notuð fyrsta flokks óskaðleg þvottaefni. Athugiö hvað það kostar yður að þvo heima, fyrir utan erfiðið. — Það kostar frá 60 krónum að senda okkur þvottinn. EKKERT ERFIÐI — ENGINN ÞVOTTADAGUR Borgartúni 3 Sími 7260, 7261 Austurgötu 9 Hjarðarhaga 10 Hafnarfirði Sími 81350 5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.