Fálkinn


Fálkinn - 08.06.1956, Blaðsíða 5

Fálkinn - 08.06.1956, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 FRAMBOÐSLISTAR í Reykjavík við alþingiskosningarnar 24. júní 1956 A - Listi Alþýðuflokksins: 1. Haraldur Guðmundsson, alþm., Hávallagötu 33. 1. 2. Gyfi Þ. Gíslason, alþm., Aragötu 11. 2. 3. Rannveig Þorsteinsdóttir, lögfr., Drápuhlíð 41. 3. 4. Eggert G. Þorsteinsson, alþm., Bústaðavegi 71. 4. 5. Jóhanna Egilsdóttir, húsfrú, Lynghaga 10. 5. G. Egill Sigurgeirsson, lögfr., Hringbraut 110. G. 7. Kristinn E. Breiðfjörð, pípulagningamaður, Akurgerði 41. 7. 8. Hjalti Gunnlaugsson, bátsmaður, Kvisthaga 21. 8. 9. Guðmundur Sigtryggsson, verkamaður, Barmahlíð 50. 9. 10. Ellert Ág. Magnússon, prentari, Hólhigarði 4. 10. 11. Grétar Ó. Fells, rithöfundur, Ingólfsstræti 22. 11. 12. Skeggi Samúelsson, járnsmiður, Skipasundi 68. 12. 13. Guðbjörg Arndal, húsfrú, Hólmgarði 39. 13. 14. Pálriii Jósefsson, skólastjóri, Tómasarhaga 29. 14. 15. Jón Eiríksson, læknir, Hörgshlíð 16. 15. 16. Sigurður Guðmundsson, verkamaður, Freyjugötu 10A. 16. F - Listi Þjóðvarnarflokks íslands: Gils Guðmundsson, rithöfundur, Drápuhlíð 31. Bergur Sigurbjörnsson, kennari, Víðimel 44. Þórhallur Vihnundarson, kennari, Ingólfsstræti 14. Björn E. Jónsson, verkamaður, Miklubraut 20. Guðríður Gísladóttir, húsfreyja, Löngu'hlíð 25. Hákon Kristjánsson, húsasmiður, Þverholti 7. Gunnar Jónsson, stud. med., Hraunteig 8. Karl Sigurðsson, pípulagningamaður, Kvisthaga 8. Eggert H. Kristjánsson póstmaður, Hverfisgötu 32B. Unnsteinn Stefánsson, efnafræðingur, Mosgerði 2. Sigurður Kári Jóhannsson, sjómaður, Hollsgötu 34. Jafet Sigurðsson, afgrm., Nesvegi 13. Dagbjört Eiríksdóttir, fóstra, Þorfinnsgötu 14. Ólafur Pálsson, verkfræðingur, Hæðargarði 4. Þórhallur Bjarnarson, prentari, Hringbraut 73. Friðrik Ásmundsson Brekkan, rithöfundur, Bogahlið 11. D - Listi Sjáifstæðisflokksins: 1. Bjarni Benediktsson, ráðherra, Háuhlið 14. 1. 2. Björn Ólafsson, alþm., Hringbraut 110. 2. 3. Jóhann Hafstein, bankastjóri, Háuhlíð 16. 3. 4. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, Oddagötu 8. 4. 5. Frú Ragnhildur Helgadóttir, stud. jur., Laugavegi 66B. 6. Ólaf-ur Björnsson, prófessor, Aragötu 5. 5. 7. Ásgeir Sigurðsson, skipstjóri, Hátúni 19. 6. 8. Angantýr Guðjónsson, verkamaður, Miðstræti 4. 7. 9. Sveinn Guðmundsson, vélfi’æðingur, Hagamel 2. 8. 10. Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri, Marargötu 5. 9. 11. Frú Auður Auðuns, forseti bæjarstjórnar, Ægissiðu 86. 10. 12. Kristján Sveinsson, læknir, Öldugötu 9. 11. 13. Pétur Sæmundsen, viðskiptafræðingur, Bólstaðarhlíð 11. 12. 14. Birgir Kjaran, hagfræðingur, Ásvallagötu 4. 13. 15. Ólafur II. Jónsson, framkvæmdastjóri, Flókagötu 33. 14. 16. Sigurður Kristjánsson, forstjóri, Vonarstræti 2. 15. 16. G - Listi Alþýðubandalagsins: Einar Olgeirsson, alþm., Hrefnugötu 2. Hannibal Valdimarsson, alþm., forseti A.S.Í., Marargötu 2. Alfreð Gíslason, læknir, Barmahlíð 2. Eðvarð Sigurðsson, ritari Vmf. Dagsbrún, Litlu-Brekku v/Þormóðsstaðaveg. Adda Bára Sigfúsdóttir, verkfræðingur, Laugateig 24. Snorri Jónsson, form. fél. járniðn.m., Kaplaskjólsvegi 54. Eggert Ólafsson, verslnx., Mávahlíð 29. Hólmar Magnússon, sjómaður, Miklubraut 64. Áki Pétursson, fulltrúi, Ásvallagötu 69. Drífa Viðar, húsfrú, Barmahlíð 22. Ingimar Sigurðsson, vélvirki, Laugarnesvegi 83. Benedikt Davíðsson, húsasmiður, Miðstræti 5. Skúli H. Norðdahl, arkitekt, Flókagötu 10. llulda Ottesen, húsfrú, Bollagötu 16. Þórarinn Guðnason, læknir, Sjafnargötu 11. Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur, Gljúfrasteini, Mosfellssv. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 28. maí 1956. Kr. Kristjánsson, Hörður Þórðarson, Stþ. Guðmundsson. akneyti og verða að róta upp jörðinni með höndunum, eða eins konar kvísl. Og uppskeran er erfið líka. Þegar komið er að uppskerutím- anum er leðjan hörnuð og akurinn orðinn þurr. Bóndinn notar hníf til að skera rísplönturnar og safn- ar þeim saman í knippi, sem hann festir upp á hespur til þerris. Þeg- ar kornið er orðið þurrt byrjar þreskingin. Er korngrasið lagt á mottur og barið með kvísl þang- að til kornið er losnað frá jurt- inni. Stönglarnir eru síðan teknir burt en kornið liggur eftir á mottunni. Ekkert má fara til ónýtis. Rís- hálmurinn er notaður til að flétta úr honum ilskó, hatta og mottur. Fátæklingarnir gera jafnvel hús- in sín úr ríshálmi. Og það lakasta af honum er notað til eldsneytis — til þess að sjóða grjónin við. Ýmiss konar hjátrú er á rís- plöntunni. Japanar segja til dæm- is að „gyðja fæðunnar“ eigi heima í hinni gróandi rísplöntu. Er þjóðsaga til um hvernig hún hafi opinberast fyrst. Ríkismaður var að matreiða rísgrjónaskammt handa sjálfum sér. Skammturinn var svo stór að maðurinn torgaði honum ekki, en í staðinn fyrir að gefa fátækum leifarnar, notaði hann þær til að skjóta á þær af boga. Gyðjan reiddist svo þessu hugsunarleysi, að hún breytti sér í hvítan fugl og fór upp á hátt fjall. En nú fóru rísekrur ríka mannsins að visna. Hann varð hræddur og fór að leita gyðjuna uppi. Loks sá hann hvíta fuglinn sitjandi uppi í tré. Og nú reisti hann fagurt musteri undir trénu og tókst að fá fyrirgefning hjá gyðjunni. Þetta musteri er enn til og er sýnt ferðafólki, sem ein af gersemum þjóðarinnar, og trú- aðir Japanar gera sér ferð þang- að til að biðja um góða uppskeru. Japanar hafa einnig þá trú, að gyðjan hafi ákveðna tegund refa í þjónustu sinni og þeir segi henni til um hvort rísekrurnar eru vel hirtar eða ekki. Á fjölda bændaheimila eru smálikön af musteri og fyrir framan þau standa bændurnir er þeir biðja gyðjuna um góða uppskeru og „Vatnsdrekann“ um nægilega úrkomu. Og eftir góða uppskeru eru haldnar þakkarhá- tíðir og færðar fórnir í muster- unum. Þetta kann að hljóma einkenni- lega í eyrum vesturlandabúa, en minnast má þess að ekki eru full þúsund ár síðan forfeður okkar færðu goðum sínum fórnir. Og framvindan hefur orðið hraðari á vesturlöndum en hjá bændun- um í Asíu. Fátæka fólkið borðar rísgi’jón- in sín soðin í vatni, en þeir sem betur eru efnum búnir hafa ótelj- andi tilbrigði í matseld risgrjón- anna. 1 Japan er algengt að hafa rækjur, soðnar í feiti, með ris- grjónunum. Þjóðrétturinn í Jap- an heitir sukiaki (frb. skiaki) og er hrærigrautur úr þunnum ket- sneiðum, sveppum, lauk, baunum og soju, sem er grautað saman á matborðinu og hráum eggjum hellt yfir og ofurlitlu af ketseyði, og er þetta borðað með rísgrjón- unum og þykir mesta sælgæti. Og með matnum er drukkið sáke, sem er dauft rísvín, og borið fram heitt í bollum. Þeir sem kjósa rís- brennivín heldur geta fangið það, en það er þræláfengt. Þegar kirsiberin standa í blóma á vorin fara Japanar út að skemmta sér og hafa með sér rís- vín og hlæja og dansa eins og börn. Mataræðið í Kóreu er frá- brugðið því, sem annars staðar gerist í austurlöndum. Norsk kona, Ingrid Renberg segir svo frá: „Ég gleymi aldrei samkvæmi sem ég var í hjá fólki í Seoul. Hús- bóndinn haugaði á diskinn minn einhverju, sem hann mun hafa Framhald á bls. llf.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.