Fálkinn


Fálkinn - 08.06.1956, Blaðsíða 11

Fálkinn - 08.06.1956, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 LITLA SAGAN Gigtar-pillurnar RUFOS BUDDINGTON CLARK lækn- ir hafði tröllatrú á grasalækningum. Þau nær fimmtíu ár sem hann hafði stundað lækningar liafði honum oft tekist vel með ýms lyf, sem hann hafði mallað sjáifur — þau 'höfðu dugað gegn ýmsu, sem meðulin úr lyfjabúð- unum voru gagnslaus gegn. Síðustu tíu árin hafði hann helgað krafta sina því, að finna lyf gegn gigt. Og nú hafði liann búið til pillur, sem hann hafði að vísu ekki skírt ennþá, og gerði sér vonir um góðan úrangur af þeiin. En fyrst varð hann að reyna þær. Hann var svo heppinn að eiga fjör- gamlan og gigtveikan kött, sem hét Cæsar. Það lá nærri að reyna livers konar áhrif gigtarpillurnar hefðu á köttinn. Ifann lét ráðskonuna sína, hana jómfrú Higgins koma með köttinn inn í lækningastofuna. Pillurnar leysti hann upp i lögg af voigri mjólk. Cæsar lapti mjólkina með bestu lyst og sleikti út um á eftir, og Clark iæknir sá ekki betur en Cæsar fjörgaðist stórum. Hann lioppaði ofan af skrif- borði læknisins, miklu léttilegar en gigtveikum ketti er fært. Eftir að íhafa at'hugað köttinn vis- indalega i tiu mínútur var læknirinn ekki í vafa um að pillurnar voru betri en hann hafði þorað að vona. Það var ómögulegt að sjá á Cæsari að hann hefði verið gigtveikur í mörg ár. „Farið þér nú út með köttinn, jóm- frú Higgins, og hleypið sjúklingunum inn!“ sagði hann. í fyrri viðtalstímanum komu ekki færri en fjórtán gigtarsjúklingar til Clarks læknis, og allir fengu litla pilludós. En eina pillu lét læknirinn þá taka í eigin viðurvist, og fullviss- aði sjúkingana um, að batinn mundi fljótlega gera vart við sig. Clark læknir var glaður og únægður þegar hann settist að miðdegisverð- inurn. Hann vonaðist eftir að geta byrjað á vísindaritgerðinni handa læknatímaritinu undir eins daginn eftir. Hann var í miðjum ábætinum þegar jómfrú Higgins kom inn úr eldhúsinu. Hún var rauðeygð af gráti og reyndi að þurrka framan úr sér með svuntu- horninu. „Það er Cæsar,“ sagði hún snökt- andi. „Hann er dauður." Clark læknir missti skeiðina ofan í sveskjugrautinn svo að sletturnar gengu i allar áttir. „Hvað segið þér, manneskja?“ hrópaði hann og fleygði pentudúknum. Og svo rauk liann út. „Mikil hörmung er þetta,“ tautaði liann meðan 'hann var að fylla töskuna sína með uppsölumeðali og öðru til- heyrandi. „Hér er um mínútur að tefla." Oft liafði Clark læknir átt annríkt um ævina, cn aldrei eins og nú. Hann hljóp milli gigtarsjúklinganna sinna, eins hratt og lasburða fætur iians leyfðu, og útbýtti uppsölumeðali af mikilli rausn. Á fjórum stöðum taldi hann óhjákvæmilegt að dæla upp úr sjúklingunum — þeir Iiöfðu sem sé þegar élið margar pillur. Enginn skal geta sagt að 'hann hafi iilíft sér, og hann lireyfði engum andmælum þegar EKKI ER ALLT SEM SÝNIST. Framhald af bls. 9. — Ég hefi sagt þér, að ég ætlaði að segja þér frá konunni minni, og að ég ætlaði að fá skilnað frá ihenni. Það var bænarhreimur í rödd lians. — Kathie, komdu með mér. Ég get ekki lifað án þín. Ég læddist nær. Mig langaði til að sjá þennan mann. En það var svo dinimt að ég greindi aðeins óljóst tvær verur þar inni, ■— aðra litla og granna, Iiina háa og þrekna. — Nú fer ég inn, Barney, og ég vil ekki sjá þig framar, sagði Kathie. I sömu svifum hefir hann tekið utan um hana, því að ég lieyrði hana hrópa: — Slepptu mér! — Ekki fyrr en þú játar að þú elskir mig ennþá! Ég heyrði greinilega skell og nú var það maðurinn, sem var reiður. — Djöfulsins stelpan! Þetta skaltu fá borgað! Ég færði mig nær. Það var svo að sjá sem Kathie þyrfti á hjálp að halda. En í sömu svifum var gripið fast í handlegginn á mér. Það var Robin. Andlitið var föit og hann beit á jaxl- inn. — Látið mig um þetta, sagði hann. —• Og — skerist ekki i leikinn, hvað sem fyrir kann að koma. Ég stóð agndofa. Eg vissi ekki hvort ég átti að reiðast eða gleðjast. — Slepptu henni, þorpari! hrópaði Robin. Það varð augnabliks þögn en svo kornu Kathie'og maðurinn út í tungls- Ijósið, því að nú hafði ský dregið frá. Maðurinn hafði sleppt Iíathie og hún horfði á þá á víxi. Robin sveif beint á manninn. Hann beygði sig undan höggi og barði Robin i brjóstið, svo að hann datt. En hann spratt á fætur aftur eins og örskot og réðst nú á manninn með hnefahöggum. Hann vék sér til hliðar og gat komið öðru höggi á Robin. Hann datt og nú stóð liann ekki upp aftur. — Ætli þér dugi þetta ekki, kunn- ingi! sagði maðurinn og sneri sér að Kathie. En nú var hún komin í víga- móð. Hún gaf honum svo vel útilátið högg að hann riðaði. Og svo rak hún honum högg fyrir brjóstið með oln- sumir sjúklingarnir fóru að áfellast hann fyrir meðferðina. Það var komið að miðnætti þegar Clark læknir komst heim til sin eftir að hafa friðað samviskuna þolanlega. Allir fjórtán sjúklingarnir virtust ætla að ná sér og ekki fá varanleg mein af pillunum. Hann fór beint inn i skrifstofuna sína, þreif birgðirnar sem hann átti eftir af gigtarpillunum, vafði bréfi utan um og stakk þeim í ofninn og kveikti í. „Guði sé lof!“ stundi hann þegar hann sá að síðustu pillurnar voru orðnar eldinum að bráð. „Þetta hefði getað farið ver.“ Jómfrú Higgins var á fótum enn, heyrði hann. Hann fór fram i eld- húsið til að fú sér tebolla. „Ég gróf hann Cæsar sáluga hérna i garðinum,“ sagði hún. „Það var hræðilegt að sjá hann.“ „Hræðilegt að sjá hann? Hvað eigið þér við?“ „Hræðilegt, já!“ Það fór hrollur um jómfrú Higgins. „Mótorhjólið stráks- ins hérna í efra húsinu hafði kramið á honum hausinn.11 boganum og sparkaði í legginn ú hon- um svo að ihann veinaði. — Ilvert í heitasta! sagði hann, en Kathie var í tryllingi. Hann bar hönd- ina unp, eins og til að verja sig, en svo hefir honum liklega dottið í hug gamla spakmælið um, að sá verði að vægja sem vitið hefir meira, og sneri frá og labbaði út að hliðinu. Kathie elti ekki flóttann. Hún lagð- ist á hnén hjá Robin og tók utan um hann. — Ertu ekki ómeiddur, Robin? spurði hún með öndina í hálsinum. — Æ, ég hefði getað myrt þennan bófa! Að hann skuli leyfa sér að fara svona með þig. Hann horfði ú hana sneypulegur. — Ég er engin hetja, Kathie! Þegar ég ætla að fara að gerast bjargvættur þinn, endar það með því að þú bjargar mér. Og það versta er að þetta hefir komið fyrir áður. Hún brosti og ég sá að það var glettni í augum hennar. Nú var hún orðin sú gamla góða Kathie aftur. — Já, þú ert dálaglegur! Þú veist mætavel, að það var alltaf ég, sem bjargaði þér þegar þú varst litill! En mér þykir vænt um að þetta skyldi vilja til i kvöld. Mér — mér finnst alveg eins og ég sé vöknuð eftir mar- tröð. Loksins sé ég allt í réttu ljósi aftur. Nú heyrðist í bil, sem verið var að setja í gang. Kathie kinkaði kolli. Hún varð hugsandi á svipinn. — Ég hefi verið flón, Robin, sagði hún svo. — En nú er það búið. Ég er komin heim. Hann dró hana að sér niður ú blett- inn og tók utan um hana og kyssti hana. Ég sneri mér frá með hægð og labb- aði burt. Ég held að ég hafi rautað á leiðinni ... * CHAPLIN. Framhald af bls. 7. ir honum, að hann ætti fyrir höndum þrjú ólánsöm hjónabönd áður en hann giftist konunni, sem gerði hann ham- ingjusaman. Hann mundi þessa spá þegar liann var að éta sig sundur og saman um hvort hann ætti að giftast í þriðja skiptið. En enginn veit hve lengi hann dró giftinguna. „Modern Tirnes" var fyrsta kvik- mynd Paulette með Chaplin, og þeg- ar hún hafði verið sýnd i fyrsta sinn, í febrúar 1936, fóru þau bæði til austurlanda. Ýmsir halda að þau hafi gifst áður en þau lögðu af stað, en aðrir að þau hafi gifst í Singapore. Hvort tveggja hefir staðið i blöðunum, en hvorugt hjónanna fékkst til að játa eða neita hvað rétt væri. Chaplin tal- aði ekki um Paulette sem konuna sina fyrr en árið 1940 — skömmu áður en þau skildu að borði og sæng. Þau léku saman i annarri mynd, „The Dictator", en eftir það fór hún að leika hjá öðrum. Hún er sú eina af konum Chaplins, sem tókst að halda áfram að leika við góðan orðstír eflir að lnin skildi við Chaplin. í næsta blaði: Kjaftasögur, gagn- rýni og útlegð. Vísindamenn í Sovét-Rússlandi hafa komist að þeirri niðurstöðu, að „fiskurinn hafi fögur liljóð“, eins og stendur í öfugmælavísunni en hafi svo hátt að mannlegt eyra lieyri ekki hljóðin nema með sérstökum tækjum. Segja þeir að karpinn sé allra fiska liáværastur. T Lsku.myn.clLr SPORTKLÆÐNAÐUIt einkum til gönguferða. Þetta eru liné- síðar buxur og fellt pils, úr ullarefni, og jakki kragalaus og einhnepptur. Pilsið má opna á annarri hliðinni al- veg niður úr. ÞÝSIÍ SPORTDRAGT. Ljóst beige ullarefni er í þessu pilsi en treyjan er úr sama efni en nokkru dekkra og fer það vel saman. ÞAÐ þykir tíðindum sæta, að nú eru draugar farnir að festa yndi i Banda- ríkjunum líka. Ýmsir ríkismenn liafa gert tilraunir til að fá þá til að nema land vestra Hafa þeir flutt draugahús frá Englandi og reist þau aftur vestan hafs. Þar standa húsin í sömu mynd og áður ,en draugarnir fylgdu ekki með. Þeir vild heldur vera húsnæðis- lausir í Englandi en flytja vestur um haf En loksins hafa Ameríkumenn þó eignast dráug, og hann er enginn aft- urkreystingur. Þetta er gamall skútu- karl með langan kiki og þríliyrndan hatt, af þeirri gerð sem tíðkaðist um 1700. Kapteinninn sést alltaf í ein- kennisbúningi og með gullhlöð á

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.