Fálkinn


Fálkinn - 15.06.1956, Blaðsíða 1

Fálkinn - 15.06.1956, Blaðsíða 1
Lausasöluverð 4 krónur. 24. Reykiavxk, föstudagur 15. júní 1956, xxrx. Fulltrði ísltnds I „Miss Vniverse" keppninni Gvðlaug Guðmundsdóttir Fegurðarsamkeppnin í Tivoli um síðustu helgi vakti sérstáka athygli vegna þess, að ákveðið var, að sú sem hlutskörpust yrði, færi sem fulltrúi ís- lands á alheimsfegurðarsamkeppni í Long Beach í Kaliforniu í sumar. Þá vakti keppnin ekki síður athygli fyrir það, að Ijómandi laglegar stúlkur tóku þátt í henni. Sigurvegarinn, ung- frú Guðlaug Guðmundsdóttir, er nítján ára gömul stúlka, Ijóshærð og býður af sér sérstaklega góðan þokka. Það fór ekki milli mála, að hún náði óslciptri athygli áhorfenda, sem og kom á daginn, þegar úrslit voru kunn- gerð. Hún er frjálsleg í framgöngu og það er létt yfir svipmóti hennar. Ber liún titilinn því vissúlega með sæmd. Guðlaug stundaði nám i Kvenna- skólanum í Reykjavik. Foreldrar liennar eru Guðmundur Þorláksson, húsámeistari, og Ingunn Tómas- dóttir, Kirkjuteigi lý. Guðlaug hefir starfað við afgreiðslu i Ingólfsapótelci. Ljósm.: Vignir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.