Fálkinn


Fálkinn - 22.06.1956, Blaðsíða 14

Fálkinn - 22.06.1956, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. gróður, 4. smásaga, 10. lítil, 13. afleitlega, 15. flíkur, 10. vinna að iðn, 17. gera itla við, 19. reiðskjótar, 21. korna, 22. liuggun, 24. óhreinkar, 20. úr norrænum goðaheimi, 28. þvertré, 30. þræll, 31. rödd, 33. orðflokkur, 34. á litinn, 36. konu, 38. hljóðstafir, 39. falska, 40. kennimaður, 41. keyr, 42. busluðu, 44. glmu, 45. fangamark, 40. í rúmi, 48. kalla, 50. minnist, 51. í göt- um, þf. flt., 54. unnu eið, 55. orka, 50. þrjú, 58. stutt, 00. úr fugli, ákv. þgf., 02. landi, 63. skemmist, 60. lengdar- mál, 07. mannsnafn, 08. sendiboðanna, 09. ryks. Lóðrétt skýring: 1. hvílist, 2. ástundun, 3. fána, 5. þreytu, 0. fisk, 7. samhaldssemi, 8. ósamstæðir, 9. hlað, 10. skafa, 11. þýfi, 12. forfeður, 14. áburðardýr, 10. baggi, 18. glæpunum, 20. fyrirmæli, 22. asi, 23. voði, 25. fall, 27. daufur, 29. læknir, 32. þvo, 34. korn, 35. livíldu, 30. púka, 37. upplirópun, 43. i lofti, 47. afgirti, 48. áræði, 49. otað, 50. hampur, 52. á íati, 53. nægilega, 54. ílát, 57. greinir, 58. stikill, 59. kenning, 60. stök, 01. þar til, 64. fjall, 65. ónefndur. LAUSN Á SfÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt ráðning: 1. ops, 4. raustar, 10. kló, 13. ráka, 15. lækur, 10. hróp, 17. flárra, 19. for- aði, 21. urga, 22. Óla, 24. safi, 20. rauð- spretta, 28. efa, 30. auð, 31. nál, 33. ló, 34. ask, 30. ógn, 38. S. E., 39. stelk- ur, 40. ófeitar, 41. T. U., 42. til, 44. urt, 45. K. U., 40. rag, 48. æft, 50. dal, 51. landslaginu, 54. sefa, 55. tak, 50. næla, 58. múrara, 00. fagurs, 02. órir, 63. rella, 66. anis, 07. tað, 08. ófróðra, 09. ans. Lóðrétt ráðning: 1. orf, 2. Pálu, 3. skárra, 5. ala, 0. U. Æ., 7. skálpur, 8. T. U., 9. arf, 10. krafan, 11. Ióði, 12. ópi, 14. arga, 10. hrat, 18. rauðskinnar, 20. ostagerðina, 22. ósa, 23. arð, 25. Melstað, 27. gler- ull, 29. fótur, 32. ásaka, 34. alt, 35. kul, 36. ófu, 37. nit, 43. aflakló, 47. glerið, 48. tæs 49. tak, 50. duluna, 52. afar, 53. næga, 54. súra, 57. arin, 58. mót, 59. arf, 60. far, 01. S. S. S., 04. er, 65. L. Ð. ÞÖGN MILLI ÞÁTTA. Frh. af bls. 9. ég náð mér alveg aftur þarna á nýja spítalanum. Nú var Paul rétt hjá þeim. Og nú sá hún að það var vonbrigða- svipur á honum. Um ástæðuna til þess var ekki að villast. Harring- ton stóð við hliðina á honum og samkjaftaði ekki fremur en hann var vanur. Þau voru svo nálægt hvort öðru að Millicent hefði getað snert við honum er hann fór fram hjá — en hann fór ekki framhjá! Hann stansaði og rétti ungfrú Bowden höndina og kallaði um öxl sér: — Þér verðið að afsaka mig i dag, Harrington. Ég verð að tala við þessa dömu hérna. Hún var sjúkl- ingur á spítalanum, sem ég vinn á. Ungfrú Bowden ljómaði af fögnuði: — Nei, góðan daginn, herra Frayne. Eða kannske eruð þér orðinn doktor Frayne núna? Paul hló. — Eftir mánuð vona ég að þér getið kallað mig doktor, éf -allt gengur vel. Ungfrú Bowden tók um hand- legginn á Millicent. — Þekkið þér hana ungfrú Kendal, herra Frayne? spurði hún hikandi. Nei, en mig langar til að kynn- ast henni, sagði hann, og hreim- urinn í röddinn var þannig, að ungfrú Bowden brosti. Tvær ungar manneskjur, hugs- aði hún með sér. Og kannske ást- in mikla. En upphátt sagði hún: —- Er ykkur verr við að ég sitji út af fyrir mig i lestinni inn í borgina? Ég sé ykkur vonandi þegar við komum á stöðina. Einar tuttugu mínútur! En ungfrú Bowden þóttist samt sjá að þau „höfðu tekið miklum framförum" á leiðinni, þvi að þegar hún hitti þau aftur á stöð- inni heyrði hún að Paul hvíslaði: „RÁNARDÓTTIRIN“. Frægur myndhöggvari búlgarskur, Assen Peikov, sem á heima í Róm, er að leggja síðustu hönd á tröllaukna mynd, sem hann kallar „Ránardótt- urina“. Á myndin að standa í fjör- unni á baðstaðnum Fiumcino, skammt frá Róm. Myndin er sett saman úr mislitum glerjum og með ljósútbúnaði að innan, svo að hún sjáist langt að eftir að dimma tekur. Svíi og NorðmaSur sátu saman í járnbrautarklefa, og Norðmaðurinn var að ráða krossgátu. Allt í einu vík- ur hann sér að Svíanum og spyr: „Hvar liggur Manitla?“ Og Svíinn svarar: „Jo, förstfis — der var man inte ligger bra, der ligger man illa!“ — Cleastone? Það er ekki langt undan. Það er ekki nema hálftíma leið á mótorhjóli — ef þú kærir þig þá um að ég komi? Millicent leit fagnandi á hann og það varð ekki um villst hverju augu hennar svöruðu. — Þarftu að spyrja um þaðí * MÖRG SVÖR. — Gisela Piehl, 16 ára stúlka í Liineburg í Þýskalandi, gerði það að gamni sínu að festa bréf við gúmmíblöðru og láta hana fljúga. Blaðran fauk eitthvað suður á bóginn, og Gisela gleymdi þessu tiltæki. En cinn góðan veðurdag fékk hún fjölda bréfa — sunnan frá Italíu. Blaðran hennar hafði sem sé komist alla leið þangað, og eitt blaðið náði í bréfið og birti það. Og þess vegna fékk Gisela öll bréfin — eitt þeirra með heimboði til Milano. STÆKKIÐ um 2—6 þumlunga með hinni nýju aðferð okkar, sem hæfir bæði körlum og konum. Ábyrgjumst árangur eða end- urgreiðum afgjaldið eins og það leggur sig. Góðfúslega sendið 30 shillinga póst- banka- eða ferðaávísun, sem greiða má með á Indlandi, i Englandi eða Ameríku. Activities (Dept. 927) Kingsway, Delhi-9, India. -------------------------1 Vilduð þér FITNA um 10, 20, 30 pund eða meira? Loks er leiðin fundin. Skrifið eftir ókeypis upplýsingum (með 2 shillinga breskri póstávísun) um uppbyggingu magurs líkama. Activities, Kingsway (T 827) DeIhi-9, India. __________________________________í Trúlofunarhringir ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Damas, Tissot, Certina. &m> Laugavegi 50. — Reykja vík.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.