Fálkinn


Fálkinn - 22.06.1956, Blaðsíða 15

Fálkinn - 22.06.1956, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 % LTFE TTME bifreiðakertín hafa hlotið einróma lof þeirra sem noíað hafa. LIFE-TIME bifreiða- lcerti í bifreiðinni á að þýða: Öruggari gangsetning Þýðari gangur Minni bensíneyðsla Margföld ending miðað við venjuleg bifreiðakerti. LIFE-TIME bifreiðakertin fást í Reykjavík aðeins hjá okkur. myiniL, smurolíu- og bílahlutaverslun Sími 6439. (liúsi Sameinaða gegnt Hafnarhúsinu). BRIINATRYCGINCAR Eru eigur yðar nægilega hátt brunatryggðar? Ef ekki, þá talið við oss sem fyrst. Vátrygg’iDg'arskrlfstofa Si^fiísar Nighvatssonar k.f. Lækjargötu 2A._, Reykjavík. Símar: 3171 & 82931. Liftrygrgringar Kynnið ykkur okkar lágu iðgjöld og bónusútborganir. V átr^ggiugarskrifstofa Sigfusar Niglivatssonar li.f. Lækjargötu 2A, Reykjavík. Símar: 3171 & 82931. i SS>','S>','>',',','S,',',',',','S,','S,',','SSi-',',',','S,','S}.'iSiW-fX','ifi$'?f 'i',',','r',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',','S,',',',','S,',',',','SS*','Æ Hún notar Pood s Fyrir þá konu sem kann að meta flauelskenndan, eðlilega út- lítandi litarhátt, er Pond’s Vanis- hing Cream hið rétta undirlag. Þetta alhvita creme er létt og svalt á húðinni og heldur púðrinu jöfnu og fallegu klukkustundum saman. Pond’s Vanishing Cream inni- heldur nefnilega ekki fitu — þar af leiOandi leggst þaO ekki í rákir, veröur ekki til þess aö púöriö flagni og líkist óeölilegri grímu. Pond’s Vanishing Cream verndar húöina fyrir veöri og vindi, svo aö þér ættuö aö hefjast handa ÞEGAR 1 DAG viö aö nota Pond’s Vanishing Cream vegna velferöar húöar yöar. Munið svo eftir hinni daglegu djúphreinsun með Pond’s Cold Cream. Sé húðin fremur þurr, biðjið þá um Pond’s Dry Skin Cream. Lady Sarah - Churchill Russell § Pond’s snyrtivörur fást í v öllum snyrtivöruverslunum V og lyfjabúðum. Óli litli hefir verið óþekluir, en þegar mamma lians ætlaði að taka hann og rassskella liann skreið liann undir rúmið í svefmherberginu, svo að lnin náði ekki til hans. Þegar i'aðir hans kom heim bað móðirin hann um að fara upp á loft og ná í Óla. Þegar Óli sá föður sinn koma slcríð- andi á maganum undir rúmið, segir hann: „Mikið bölvað skass getur hún verið! Ætlaði hún að flengja þig líka, pabbi?“ Lappi í Finnmörku fór i kaupstaðar- ferð suður á bóginn, og þegar hanr var að leggja upp, segir konan hans „Kauptu nokkrar gulrófur — börnun' um þykir svo mikið varið í suðræn aldin.“ — Heyrðu — hérna stendur að það hafi snjóað i Sahara. — Það er vafalaust ekki annað en hvit lygi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.