Fálkinn


Fálkinn - 29.06.1956, Blaðsíða 1

Fálkinn - 29.06.1956, Blaðsíða 1
Lausasöluverð 4 krónur. 26. Reykjavík, föstudagur 29. júní 1956. XXDC Stína Britto Helonder hlutverhi Játii ekkjunnnr' Sýningum Þjóðleikhússins á óper- ettunni „Káta ekkjarí' eftir Lehár hefir verið tekið framúrskarandi vel, enda er tórilistin létt og heillandi. Sœnska óperusöngkonan Stina Britta Melander, sem Islendingum er áður að góðu kunn, fer með aðalhlutverk- ið, hlutverk Hönnu Glawari — kátu ekkjunnar, og fær hún mjög góða dóma fyrir söng sinn og leik.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.