Fálkinn


Fálkinn - 29.06.1956, Blaðsíða 16

Fálkinn - 29.06.1956, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN LTFE TTME bifreiðakertin hafa hlotið einróma lof þeirra sem nolað hafa. LIFE-TIME bifreiða- kerti í bifreiðinni á að þýða: öruggari gangsetning Þýðari gangur Minni bensíneyðsla Margföld ending miðað við venjuleg bifreiðakerti. LIFE-TIME bifreiðakertin fást í Reykjavík aðeins hjá okkur. $MyRILL smurolíu- og bílahlutaverslun Sími 6439. (liúsi Sameinaða gegnt Hafnarbúsinu). ra*DI MARN KALDIR BÚÐINGAR Köldu ROYAL-búðingarnir eru ljúf- fcngasti eftirmarur, sem völ er á. Svo auðvelt er að matreiða þá, að ekki þarf annað en hrrera innihaldi pakk- ans saman við kalda mjólk, og er búð- ingurinn þá tilbúinn til framreiðslu. Reynið ROYAL-búðingana, og þér verðið ekki fyrir vonbrigðum. INSTANT' ^UDDING Heildsölubirgðir: Agnar Ludvigsson, heildverslun, Tryggvagötu 28, siini 2134. GENERAL MOTORS DIESEL GERÐ „51“ - VENTLALAUS fyrir GM-DIESEL „51“ er viðbragðsfljótari hefir mýkri gang og framleiðir meiri orku en áður er þekkt í jafn fyrirferðarlífillt vél. GM-DIESEL „51“ er venllalaus. — Sérstök viðbyggð skoldæla sér um loftskolun í sprengirúmi í gegnum strokka-op. Inntaks- og útblástursvcntlar ásamt ölllum þeim flókna útbúnaði sem þeim fylgir eru því ónauð- synlegir. GM-DIESEL „51“ skilar því fyllstu orku allan tírnann þar til aðalviðgerð fer fram. GM-DIESEL „51“ hefir þannig mun færri slithluti cn aðrar dieselvélar. Smávið- gerðir hverfa úr sögunni og aðalviðgerðir verða einfaldari og ódýrari. GM-DIESEL „51“ þýðir: FÆRRI VERKSTÆÐISDAGAR — FLEIRI VINNUDAGAR. Einkaumboðsmenn á Islandi: Ilin nýja GM diesel “51“ er sérstaklega byggð fyrir vörubifreiðar allt að 6 smálesta burðarmagni. Vélin veg- ur aðcins 442 kg. Fyrirferðin er minni en á öðrum sam- bærilegum dieselvélum. Brennsluolíukostnaður um það bil 1/5 hluti samanborið við bensínvél. GISLI HALLDORSSON H.F. HAFNARSTRÆTI — SÍMI 7000

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.