Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1956, Blaðsíða 5

Fálkinn - 13.07.1956, Blaðsíða 5
FÁLKINN an úr viðartágum og óskiljanlegt hvernig hægt er að gera þá jafn sterka og þeir eru. Þessi flökku- liygmæar tala mál, sem er gerólíkt bantúmálinu. TIKI-TIKI. Tiki-tiki-stofninn er meðai þeirra pygmæa, sem til þessa hefir varast allt samneyti við aðra. hetta fólk heldur sig i fjallgarðinum milli Kongofljóts og Ruzizidala, en þetta svæði er minnst kannað af öllu Kongo. Þar eru óraflæmi, sem enginn hvitur maður liefir augum iitið, og þó vita menn að gullsandur er í ánum á þessum slóðum. Bantúnegrar hafa búið þarna í mörg hundruð ár, og lært hvernig þvo skal gull úr sandi. í dölunum er þéttur skógur og mik- iil gróður uppi í fjallshlíðunum líka, einkum bambusreyr. Bambusinn í Kongo er sléttur og gulbrúnn og blöð- in smaragðsgræn. Bambusinn vex í stóðum, margir teinar saman í þyrp- ingu, en á milli er landið vaxið kjarri. Á þessum slóðum hefst tiki-tiki- fólkið við. Það heldur sig þar sem þambusinn er j)éttastur, og þegar það flytur úr stað skilur það svo vel við, að ekki er hægt að sjá nein ummerki eftir það. Á daginn er það í fehtm en hættir sér á veiðar þegar dimma tekur. Veiðar eru það eina, sem pygmæ- arnir kunna. Þeir kunna ekkert til landbúnaðar, fiskveiða eða tóvinnu. En þeir hafa lært að gera sér vopn — boga, örvar og spjót, og alls konar veiðigildrur. Hópur nántuverkfræðinga, sent fór um þessar slóðir á leið til Stanleyville fyrir nokkrunt árum, hefir sagt frá tiki-tiki-fólkinu. Verkfræðingarnir höfðu ferðast þarna um í þrjá mán- uði án þess að verða nokkurs varir, en eitt kvöld i rökkrinu tjölduðu þeir að vanda, kveiktu bál og settu yfir sig flugnanet. Eftir að dimmt var orðið fundu þeir að einhverjir voru þarna i felum skammt frá þeim. Þá langaði lil þess að ná sambandi við þessa svörtu dverga og þess vegna settu þeir skál með salti skammt frá tjöldunum og biðu svo átekta. Ekkert gerðist í marga klukkutíma og loks sofnuðu þeir. En morguninn eftir var saltskálin farin, en í staðinn var kom- in ung hind, bundin á fótunum. Pygmæarnir höfðu verslað. Síðar settu verkfræðingarnir ýmis- legt annað, sem „beitu“ fyrir pygmæ- ana — peninga, mél, klúta, perlur og ýmiss konar glingur. En pygmæar hirtu ekkert af þessu og skildu heldur ekkert eftir, fyrr en skál nteð salti var sett út. Þá kom önnur hind alltaf í staðinn. Einu sinni lá livítur örvarodd- ur hjá hindinni og verkfræðingarnir héldu, að pygmæar væru að mælast til að fá örvarodda. Þess vegna lögðu þeir hrúgu af bantúnegraörvum fyrir utan tjöldin hjá saltskálinni. En þær lágu óhreyfðar morguninn eftir en saltið var farið. Bantúörvarnar hæfðu ekki bogum tiki-tiki-mapnanna. Næst lögðu verkfræðingarnir járnkarl hjá saltinu. Hann hvarf en í staðinn kom 180 sentimetra löng filstönn, sem var mikils virði. Verkfræðingarnir ályktuðu af þessu, að það eina scm pygnæar kynnu að meta af auði hvíta ntannsins væri járn og salt, járnið til að útvega sér kjöt, og sallið til að bæta bragðið að því. Eina nóttina liéldu verkfræðing- arnir vörð, þeir ætluðu að reyna að ná i einn af þessum ósýnilegu dverg- um. Þeir höfðu setl tjöldin í hálfhring kringum saltskál. Það var tunglsljós. Þétt ský dró fyrir tunglið og nú þó.tt- ust þeir vita að pygmæarnir mundu koma. Nú heyrðu þeir smágelt og sið- an að tekið var í saltskálina, og í sama bili kveiktu þeir á sex vasaljósum. En saltið var horfið og nú heyrðist gelt allt í kring úr myrkrinu. En pygmæarnir komu ekki oftar til að versla. IIVÍTKLÆDDIR RISAR. Hafi pygmæar verið frinnbýggjar Afriku liafa hamitarnir, eða watussi- og warundistofninn verið þeir síðustu sem komu. Og pygmæar eru smæstu íbúar Afríku en hamítarnir þeir stærstu. Og watussistofninn hefir náð hæstu menningarstigi allra þjóða í Mið-Afríku, en tiki-tiki eru á lægsta menningarstiginu. Watussi og warundi eru háir, ítur- vaxnir oð höfðinglegir. Þeir eiga heima i Ruanda og Urandi, ganga ávallt hvitklæddir, hafa mestu fyrir- litningu á allri vinnu en vilja helst halda sig í forsælunni undir gúmmí- Kýrin er heilagt dýr hjá watussi- hamítum, enda er hún fallega hyrnd. trjánum og ræða um landsins gagn og nauðsynjar eða dularfull fyrirbrigði. Þeir eiga sitt eigið ritmál og eig'in sögu, sent þó cr talsvert glundroða- kennd. í trúarbrögðum þeirra gætir sívaxandi áhrifa frá kristninni og mikils klerkavalds, fjárhagur þeirra er i góðu lagi, þó að hann byggist á því að mergsjúga þá, sem bágstadd- astir eru. Þeir eru dökkmórauðir á hörund, eins og Eþíópar, hafa svipntikil andlit og flestir arnarnef og þykkar varir. Menn vita aðeins um uppruna tveggja þeirra þjóðflokka, sem búa í Kongo: hamita og nílótíkara. Svip- móti hamíta er egyptskt, það leynir sér ekki. Og tungan af egyptskum uppruna. Watussi-hamítar komu til Kongo fyrir nokkrum öldum til að ná i þræla þar, en urðu svo hrifnir af landinu að þeir sóttu búslóð sína og settust að í Bahutu og Batwa. Kýrnar hafa mikla helgi hjá þeim, eins og Indverjum. Þær gætu verið afkvæmi Apis-kálfsins hjá 'Egyptum. Watussi éta ekki kjöt, en þeir gera sér skó úr kýrhúðunum eða selja þær. Þessir risar lifa eingöngu á baunum, banönum og kartöflum, en eru svo mötulitlir að hvítir menn mundu dcyja úr hungri við þann kost. En //Leðuirblakftif" í nýrrí út^áfu JOHAN STRAUSS er vinsæll enn, þrátt fyrir allan jazz og nýtísku og „Leðurblakan“ hans hefir ennþá sanva aðdráttarafl og fyrr. Það eru falleg lög og sniðugar brellur, sem enn draga fjöldann að, hvenær sem óper- ettan er sýnd á kvikmynd eða í leik- húsi. Tvívegis hefir þessi óperetta verið kvikmynduð, 1937 og 1945, og enn er ný útgáfa að hlaupa af stokkunum. Það eru kvikmyndastjórarnir Michael Powell og Enveric Pressburger, sem standa að þessari nýju útgáfu, sem á að heita á ensku „Oh, Rosalinda". Myndin er tekin nteð litum og á breið- tjald (cinemascope) og ýnvsir fræg- ustu söngleikarar veraldar eru í aðal- hlutverkunum. Frá Englandi lvafa ver- ið fengnir Michael Redgrave, Denis Price og Anthony Quale, frá Frakk- landi Ludmilla Tscherina, frá USA Mel Ferner og frá Þýskalandi Anton Walbrook og Annelise Rothenberger. í þessari útgáfu er óperettan látin gerast í Wien árið 1955. Eisenstein ofursti (Redgrave) lvefir gert skissu í herþjónustunni og dæmdur í tíu daga fangelsi. Hann tekur sér þetta mjög nærri, ekki síst vegna þcss að hann verður að sitja inni jiegar Orlovsky hershöfðingi heldur hinn árlega dansleik sinn. En dr. Falke (Walbrook) tekst að fá breska setu- liðsstjórann, Erank majór til að fresta refsingunni þangað til daginn eftir dansleikinn. Eisenstein kveður Rosalindu konu sína með trega og tárunv og sest að í piparsveinaíbúð undir nafninu de Toulouse-Lautrec markgreifi, og lifir nú ýms skemmtileg ævintýri. En á Hotcl Quadrille, þar senv Rosalinda kona lians (Ludmilla Tscherina) býr, kenmr amerískur kapteinn, Alfred Westerman, og það líður ekki á löngu þangað til þau verða góðkunnug. Á dansleiknunv hjá hershöfðingjan- unv cr Rosalinda dulbúin sem lauslát parísarmær, og sér hinn „franski" greifi Toulouse-Lautrec hana og verð- ur mjög ástfanginn. í sanvkvæminu stelur hún úrinu hans og hverfur síð- an svo að lítið ber á. Eisenstein kemst að því að Rosa- linda hefir átt i ævintýrum nveðan hann var fjarverandi og verður lvanvs- laus af afbrýði. Hann þráir hefnd ... en kvennaslægð lver lvann ofurliði að lokunv. watussi eru hraustir og þolnjr og virð- ast ekki vita lvvað þreyta er. Mannætur voru algengar i Kongo fyrir hundrað árunv, en nú er nvannát harðbannað svo að ef einlvvcrjum verður á að éta nvenn þá er því haldið leyndu. Mannátið var tvenns könar: ýnvist að éta nvann úr eigin fjölskyldu eða frá öðruivv. Það fyrra var algeng- ara. Stundunv er nvönnunv fórnað til guðanna, stundunv er þeinv lógað af því að þeir þykja ekki duga til neins. Trúboðar og belgisku yfirvöldin hafa barist gegn nvannátinu og orðið vel ágengt. En það er þó ekki úr sög- unni enn. I næsta biaði: Gaklramenn og særingar. D KRUPP TIL ASÍU. — Þýski iðjuhöld- urinn Ailfried Krupp, sem nú stjórnar Krupp-smiðjunum eftir langa fanga- vist, er farinn til Asíu til að ryðja þýskum iðnvörum rúms þar. Hann fór til Egyptalands, Ceylon, Indlands og Pakistans. LOFTSTÖKIt í CORTINA. — Lítil sænsk skautatelpa, Aliy Lundström hefir ekki í þctta skipti getað látið niikið á sér kræla innan um allt fræga fólkið í Cortina, en eklti er það af því að hana vanti áhugann. Hún er í góðu skapi þrátt fyrir marga ósigra, og hér lvoppar hún gáskahopp á ísn- um á Mizurinavatninu. KAItNEVAL. — Á kjötkveðjuhátíð í Napoli kynntust þessi greifadóttir og fiskimaður, og hafa komið sér saman urn að giftast.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.