Fálkinn


Fálkinn - 20.07.1956, Blaðsíða 2

Fálkinn - 20.07.1956, Blaðsíða 2
FÁLKINN §^^$^$«^«««í^$^^&«í^«í^^$^$$^$^«$^$$«^««^$^§ ® CON-TACT er vatnsheldur plastdúkur, sem kemur í stað veggfóðurs, málningar og annarra efna er skreyta og skýla veggjum og húsbúnaði heimilisins. — CON-TACT má þvo á venjulegan hátt. 1 ......------ Litprentaður sýn- ishornalisti ásamt sýnishorni af efn- inu, sendur þeim er óska. 1 Einasta verkfærið, sem notað er við CON-TACT eru skæri. Enginn hamar, engir naglar, ekkert lím, ekkert vatn — aðeins venjuleg skæri. — Á baki CON-TACT er sterkt lím hulið pappír. Þegar pappírinn hefir verið rifinn af, er plast-dúkurinn tilbúinn til notkunar. — Límið þornar aldrei, svo að hægt er að losa plastið af og hagræða eða flytja á aðra fleti hvenær sem er. CON-TACT er jafn hentugt til að skreyta með barna- herbergið sem eldhúsið, stofuna sem baðherbergið, þar sem það fæst með viðar- og marmaraáferð, einlitt eða með myndamynstri og einnig gegnsætt. — Með CON-TACT er á lítilli stund hægt að láta gamalt borð eða fornfálegan skáp fá útlit eins og ný væru og úr dýrum viði. Jafnvel gamalli ruslafötu má breyta svo að hún fái léttan og ný- tískulegan svip. CON-TACT er 46 cm. a breidd og kostar aðeins kr. 18,50 metrinn. Póstsendum um land aílt. Fyrirspurnum greiðlega svarað. FELDUR H.F. Dr. Cesare Emiliani, sem starfar við Enrico-Fermi-stofnunina i Chi- cago, spáir þvi að ný ísöld sé í aðsigi á jörðinni. Þó þurfa menn ekki að kvíða neinu i bráð, því að Emiliani segir að ísöld þessi muni ekki hefjast fyrr en eftir tíu þúsund ár. En þá muni tvær ísbreiður koma fra heim- skautunum og þekja um þriðjung af yfirborði jarðarinnar. ísbreiður þess- og ná suður fyrir Moskva, yfir alla Skandivaníu og New York. — Spá sína byggir dr. Emiliani á athugun hitastigsins á miklu hafdýpi, sam- kvæmt aðferð sem dr. Urey Nóbels- verðlaunamaður hefir fundið. Á síð- ustu 300 þúsund árum hefir hitinn í hafdjúpunum orðið minni en eðlilegt er. Og þessi hitalækkun hefir staðið í sambandi við fyrri ísaldir. ar verða kringum þúsund feta þykkar ~ ~ •» ~ Góður fatnaður svo sem nýr X-LX 690-814 R ó I e g a!... Því aðeins lítið eitt nægir til rakstursins af Gillette rakkreminu. Nafnið eitt er yðar besta trygging. Inniheldur K 34, bakteríueyðandi efni. Gillette R a k k r e m VERÐ KR. 12,00 Lather og Brushless LAUGAVEGI 116. GLOBUS h.f. — Hverfisgötu 50, sími 7148

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.