Fálkinn


Fálkinn - 20.07.1956, Síða 3

Fálkinn - 20.07.1956, Síða 3
FÁLKINN 3 Alvarlegur árekstur á heimiJi Harpendens jarls. Sumarleikhústd; Hólmfríður S. Björnsdóttir Njarðar- götu 61 verður 70 ára 20. júlí. ,Á itieðnn sólin sUín „Sumarleik]iiisið“ liefir þegar haft nokkrar sýningar á gamanleiknum „Meðan sólin skin“ efjir breska leik- ritahöfundinn Terence Rattigan. Eng- inn vafi er á því, að leikritið mun eiga langa sviðgöngu fyrir höndum, þvi að það er bæði skemmtilegt og vel leikið og til þess fallið að iétta áhyggjum af leikhúsgestum eina kvöld- stund að minnsta kosti. „Meðan sólin skín“ var frumsýnt i London á aðfangadag jóla árið 1943 og leikið þar þrjú ár í röð, alls 1154 sinnum. Bretum var efni leikritsins kærkomin upplyfting frá hinum margvislegu þrengingum, og síðar var þvi snúið upp í kvikmynd. Enda þótt efnisþráðurinn sé einkum mið- aður við stríðsárin, þá nýtur hann sin vel ennþá, jafnvel hér í Iðnó. Leikritið flytur þann boðskap, að ekki tjói að æðrast, þótt eitthvað bjáti á, en efnið sjálft er óþarfi að rekja. Gísli Ilalldórsson er leikstjóri og ieikur jafnframt eitt aðalhlutverkið, jarlinn af Harpenden, forríkan og ein- Jón Sigurbjörnsson í hlutverki Mul- vaneys liðsforingja. hleypan mann, sem hefir ekki orðið meira en óbreyttur sjóliði, þrátt fyrir aðalstignina. Leikurinn gerist á heim- ili hans. Guðmundur Pálsson fer með hlutverk einkaþjóns hans, en Helga Bachmann leikur Elisabeth Randall — stúlkuna, sem hann ætlar að ganga að eiga. Aðra unga stúlku, sem Harp- anden jarl (eða Bobby) hefir átt vin- leikrit eftir hann verið sýnd hér á sviði, svo sem „Djúpið blátt“, sem Þjóðleikhúsið sýndi í vetur, og flutt i útvarp, og auk jiess hafa verið sýnd- ar kvikmyndir af þeim. Þekktust eru leikritin „Winslo\v-drengurinn“ og „Bro\vning-þýðingin“, sem hafa farið sigurför uni heiminn bæði á leiksviði og kvikmyndatjaldi. ROBERT SCHUMANN. Um þessar mundir eru hundrað ár liðin, frá því að hið heimsfræga þýska tónskáld, Robert Schumann, dó í Bonn. Hann var einn þekktasti fulltrúi hinna síðari rómantísku tón- skálda. K 1 Tílkirnning til kaupenda Fdlkam Vegna sumarleyfa í prentsrniöjunni kemur næsta tölu- blaö Fálkans ekki út fyrr en fimmtudaginn 9. ágúst. Afgreiösla blaðsins veröur lokuö frá 21. júlí til 8. ágiist. Vikublaöiö FÁLKINN. gott við — Mabel Crum — leikur Sigriður Hagalín. Ameriskan og franskan liðsforingja ber að garði hjá jarlinum á óvenjulegan liátt, og hafa þcir mikil álirif á kvennamál hans, svo að liver áreksturinn rekur annan. Jón Sigurbjörnsson leikur ame- ríska liðsforingjann, Mulvaney, en Baldvin Halldórsson fer með hlutverk þess franska, sem lieitir Colberl. Ró- bert Arnfinnsson leikur hertogann af Ayr of Sterling, injög skrýtinn og skemmtilegan náunga. Leikendurnir gera hlutverkunum góð skil og liafa lilotið verðskuldað lof fyrir frammistöðu sína, þótt leik- ritið liafi litið bókmenntalegt gildi. Skúli Bjarkan hefir snúið leikritinu á islensku. Terence Rattgan mun tvímælalaust vera einn þeirra leikritahöfunda, sem íslendingar þelckja best. Bæði liafa Eisenhower rekur fyrirmyndarbú í Gettysburg og á fjölda af verðlauna- kúm. Fyrir jólin gekk nefnd bænda á fund forseta og afhenti honum að gjöf nýja dráttarvél. Nú vildi forset- inn sýna bændunum að liann ætti greindar kýr, og lét bilstjórann blása í bilhornið, sem vældi lengi og ámát- lega. Kýrnar, 38 talsins, sem voru á beit skamnit frá, litu allar upp og löbbuðu beina leið til forsetans. Tony Bombden er 22 ára stúdent í Toronto og hefir unnið það sér til frægðar að verða bjórdrykkjumcist- ari háskólans, seni liann er i. Sam- keppnin stóð i klukkustund og tókst Tony að belgja í sig 11 lítrum af öli á þeim tima. „Ég liefði vel getað drukkið (i litrum meira, en luin unn- usta min vill ekki að það sjái áfengi á mér,“ sagði Tony á eftir. Jarlinn af Harpenden (Gísli Halldórsson), Mulvaney liðsforingi (Jón Sig- urbjörnsson) og Colbert liðsforingi (Baldvin Halldórsson) kasta teningum. Hertoginn af Ayr og Stirling (Itóbert Arnfinnsson) fylgist með af áhuga.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.