Fálkinn


Fálkinn - 20.07.1956, Blaðsíða 5

Fálkinn - 20.07.1956, Blaðsíða 5
FÁLKINN „Hljómsveit" og „hljómsveitarstjóri" á skemmtisamkomu. Hljóðfærin eru eingöngu trumbur, og hljómsveitarstjórinn er með antilópugrímu. hjálp. GaldramaSurinn sctur grímu fyrir andlitið áður en hann tekur á móti honum. Hann gerir upp eld og í bjarmanum sér á alls konar heilla- gripi, sem hanga á veggjunum: haus- kúpur manna og dýra og ýmsa töfra- gripi. Og kringum hann eru glös og flöskur með alls konar kynjalyfjum til að gera út af við daua. í sumum er jurtaeitur en í öðrum ljónshland eða duft úr sjaldgæfum steinum. Maðurinn segir honum erindið án þess að nefna nafn þess, sem hann Mill feigan, og tiltekur hve mikiS hann hafi hugsað sér að borga galdra- manninum fyrir hjálpina. Þegar þeim hefir komið saman um gjaldið, kennir galdramaðurinn hinum að kasta „illu auga" á þann sem hann vill feigan. Svo fer maðtirinn til hins feiga og segir honum, að . galdramaður hafi kastað „illu auga" á hann. Hann verð- ur lafhræddur og breytir þegar lífs- venjum sínum og það gerir hann grunsamlegan í augum annarra. Ef hann er rikur fer hann strax til ann- ars galdramanns til að fá ráð til að verjast „auganu". Eða hann forðast alla, sefur langar leiðir frá kofa sin- um, er hræddur við alla og þorir hvorki að borða eða drekka af hræðslu við eitur. Stundum fremur hann jafn- vel sjálfsmorð, og það cr uppsláttur fyrir galdalæknirinn. Stundum hefir vondi læknirinn í skógarkofanum samband við læknir í þorpinu, og þeir hafa samvinnu um hvorum aSilanum eigi að stúta, og skipla svo ágóSanum milli sín. GÓÐU LÆKNARNIR. En svo eru lika til góðir læknar, sem vcrnda fólkið, þorpið og ætt- stofninn og kasta aldrei „illu auga". Þannig læknir er í hverju negraþorpi, og það er enginn munur á honum og hinu fólkinu, nema sá aíS hann er kannske enn skítugri. En hann hefir ótakmarkaS vald og allir hlýða honum. Sögurnar eru margar um kraftaverk þessara lækna. Einn þeirra vakti t. d. son höl'ðingjans upp frá dauðum. Hann hafði verið dauður i tíu daga og þegar hann fannst höfðu krókódíl- arnir étið hann upp til hálfs. En þegar galdralæknirinn hafði stumrað yfir honum cina nótt varð hann lieill hcilsu. Einu sinni varð rúgakur fyrir vatnsflóði en galdralæknirinn gcrði við hann cg uppskeran varð bctri en nokkurn tíma áður. Elding klauf tré niður i rætur en læknirinn kunni ráS við því, og það blómgaðist og sætur safi rann úr því. Hundruð manna vilja sverja, að þeir hafi séð svorta krafta- verk. En baráttan við sjúkdómana er að- alhiutverk galdralæknanna. Þeir hafa birgðir af jurtum, smyrslum og dufti, og flest af því er meinlaust. Og ýmsar jurtirnar cru gagnlegar. ítalskur mað- ur segir svo frá að verkamaSur hans hafi haft sárasótt á versta stigi. Hann fór til galdralæknisins. Og viti menn: Læknirinn sauð alls konar jurtir i mauk og lét sjúklinginn drekka. Eftir dálitla stund engdist hann i krampa- teygjum á gólfinu en læknirinn las yfir honum særingar á meðan. Sjúkl- ingnum versnaði, svitinn bogaSi af honum og hann engdist í krampa- teygjum. Undir morgun öskraði hann af kvölum eins og villidýr, augun ranghvolfdust og tungan lafði út úr honum. Og nú brosti læknirinn og sagði að illi andinn væri að fara úr honum. Skömmu síSar var sjúklingur- inn orðinn miklu betri og eftir tvo daga voru öll sjúkdómseinkennin horfin. ítalinn fór með manninn til hvits læknis siðar, og hann gerði blóðrannsókn á honum og sagði að hann væri albata! HELGISIÐIR. Spyrji maður lágstæðan svertingja: — Hver er guð? l>á svarar hann: — Ég veit þaS ekki. Og hann segir það satt. En hver einasti svertingi veit að hann hcfir sál. En hann hefir enga trú, í þeim skilningi, sem viS lcggjum i þaS orð. Trú hans kemur fram i helgisiðum og átrúnaði á ýmiss konar „tabu". Hann trúir ekki á skurðgoðin sem goð, en hefir þau í heiðri yegna þess að hægt sé að magna þau og gera þau virk verkfæri góSra eSa illra anda. Svcrtingjar gera greinarmun á þrcnnu: Manes, sem er sál franiliS- inna, öndum, scm ekki eru af mann- legum uppruna og geta veriS hættu- legir, og „toppinum", sem mætti likja við guð. Evrópumaðurinn skilur að- eins tvennt í átrúnaði þessara svert- ingja: dýrkuri látinna manna og áhrif andanna, góðra eða vondra. Dýrkun framliðinna byggist á sann- færingunni um, að eitthvað af þeim dauðu lifi áfram þar sem hann átti heima i mannlífinu. Manes, sál hans hefir enn áhuga fyrir þvi hvernig ættingjum hennar á jörSinni vegnar. Þess vegna verður að hughreysta þessa ósýnilegu verði. Ef þeir lifandi hafa ekki hugmynd um hvernig helst á að þægjast sálunum, halda þeir sömu venju og forfeSur þeirra hafa haft. Enn þann dag í dag safa sumir þann siS að grafa tvo þræla lifandi ásamt líki föður sins, til þess aS gera hann sælan í öSru lífi. ASrir byggja ölturu til heiðurs manes feðra sinna, og bera þangað mat daglega — þangað til þeir gleyma því. Ef litið er á trúna, sem óijósa von um annað líf eftir þetta, þá eiga svert- ingjar lika þessa von. En líf þeirra er nátengt ýmiss konar „tabu". Kjöt af sumum skepnum er t. d. „tabu" — má ekki snertast — á vissum tíjua árs, sum tré í skóginum eru „tabu", eða þorpið og vanfærar konur. Svertingjar hafa ýmiss leynifélög til guSsdýrkunar og halda fundi. Þar er t. d. samþykkt að fórna manni, vegna þcss að rigningarnar hafa brugðist, eða of mikið hefir rignt, af þvi að veiðidýrum hefir fækkað eða þess háttar. Þegar þessir svcrtingjar hafa lært að lesa og skrifa, skrásctja þeir kannske sögu þjóðar sinnar. Siðustu tíu árin hefir kristnin breiðst mikið út, en ekki er rétt að leggja mikla áherslu á þetta. Svertingjarnir trúa ekki á guS i sömtt merkingu og kristn- ir menn;.þeir viSurkenna hann af þvi að þeir hafa ábata af því, fá gjafir frá honum. En hins vegar gerir hann þeim ekkert illt. Sama er aS segja um fatnaSinn. Þegar trúboSarnir ætluSu að láta svertingjana ganga i fötum komst allt í uppnám. Það var goðgá að ganga Framhald á bls. 15. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. ark, 4. hattari, 10. asa, 13. gæli, 15. fórni, 16. entu, 17. glussi, 19. mörg- um, 21. skak, 22. áma, 24. ljóð, 26. Kristmundar, 28. aga, 30. sum, 31. ant, 33. ló, 34. hal, 36. ára, 38. ár, 39. al- farin, 40. elskaSi, 41. K.A., 42. féS, 44. ati, 45. I.K., 46. kró, 48. hró, 50. ani, 51. næturfriður, 54. hæfi, 55. áta, 56. unga, 58. hamars, 60. arnina, 62. alur, 63. tekin, 66. anir, 67. kar, 68. sólinni, 69. U.S.A. Lóðrétt ráðning: 1. agg, 2. ræls, 3. klttkka, 5. afi, 6. tó, 7. trommttr, 8. an, 9. rim, 10. ang- óra, 11. stuS, 12. aum, 14. Isar, 16. erja, 18. skilaréttir, 20. Öldtirstaður, 22. áts, 23. aura, 25. Malakka, 27. strik- ið, 29. gólar, 32. náðin, 34. haf, 35. lið, 36. ála, 37. aki, 43. arftaki, 47. ónæm- ur, 48. hrá, 49. óra, 50. arginu, 52. æf- ar, 53. unna, 54. hala, 57. anis, 58. hak, 59. stó, 60. ann, 61. Ara, 64. El., 65. in. Lárétt skýring: 1. höfuðborg, 12. enda, 13. þægileg, 14. hersli, 16. byl, 18. veiðistaður, 20. hvildu, 21. iþróttaféleg, 22. bókstafur, 24. spil, 26. hreyfing, 27. skilningarvit. 29. gcgnsær, 30. endi, 32. vopn, 34. fangamark, 35. flóki, 37. frumefni, 38. ryk. 39. blað, 40. hvílast, 41. haf, 42. snemma, 43. konur, 44. hljóma, 45. íþróttafélag, 47. fangamark, 49. sjáðu, 50. sex, 51. á amboSinu, 55. kennari, 56. leggja. 57. áburðardýr, 58. fanga- mark, 60. ferðist, 62. óhrcinindi, 63. félag, 64. gælttnafn, 66. kalla, 68. málm- ur, 69. kvenmannsnafn, 71. hrópi, 73. ltljóðriti, 74. skcmmtilcga timabilinu. Lóðrétt skýring: 1. fisk, 2. óhreinki, 3. tveir eins, 4. þyngdareining, 5. útlim. 6. fornafn, 7. á í Noregi, 8. samtenging, 9. ósam- stæðir, 10. skjót, 11. suSu, 12. ríki, 15. stjörnumerki, 17. æstar, 19. sker, 22. loga, 23. fyrirmælum, 24. vcrslunar- borð, 25. sonur, 28. samhljóðar, 29. tveir eins, 31. óhrcinindum, 33. verk- færi, 3.4. nota, 36. bleyta, 39. merkis, 45. fer ekki beint, 46. kný, 48. árbók, 51. þvertré, 52. hvað, 53. tónn, 54. byggði, 59. umhugað, 61. skaut, 63. mjúku, 65. flani, 66. gengi, 67. mjög, 68. söngur, 70. bor, 71. ósamstæðir, 72. tveir saman, 73. fangamark. m 3 s pT^ t 7— a f 8 9 IO » n i% 11 13 u /a IV lb 2) 1» u 11 XO V }" XS^ Xlt S1 JV U li 51 ; : if 35 " ii ¦ vj III Si " 1? i "» fr V c« bt ss bS feb Si u s-s « bo V bl » 69 Tl Bli IV ( -

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.