Fálkinn


Fálkinn - 20.07.1956, Qupperneq 5

Fálkinn - 20.07.1956, Qupperneq 5
FÁLKINN 5 „Hljómsveit“ og „hljómsveitarstjóri" á skemmtisamkomu. Hljóðfærin eru eingöngu trumbur, og hljómsveitarstjórinn er með antilópugrímu. hjálp. Galdramaðurinn setur grímu fyrir andlitið áður en hann tekur á móti honum. Hann gerir upp eld og i bjarmanum sér á alls konar heilla- gripi, sem lianga á veggjunum: haus- kúpur manna og dýra og ýmsa töfra- gripi. Og kringum hann eru glös og flöskur með alls konar kynjalyfjum til að gera út af við daua. í sumum er jurtaeitur en í öðrum ljónshland eða duft úr sjaldgæfum steinum. Maðurinn segir honum erindið án þess að nefna nafn þess, sem hann Mill feigan, og tiltekur hvc mikið hann hafi hugsað sér að borga galdra- manninum fyrir hjálpina. Þegar þeim lvefir komið saman um gjaldið, kennir galdranvaðurinn hinum að kasta „illu auga“ á þann senv lvann vill feigan. Svo fer nvaðurinn til lvins feiga og segir honunv, að galdravnaður hafi kastað „illu auga“ á lvann. Hann verð- ur laflvræddur og breytir þegar lifs- venjunv sinunv og það gerir hann grunsamlegan í augunv annarra. Ef lvann er ríkur fer hann strax til ann- ars galdramanns til að fá ráð til að verjast .,auganu“. Eða lvann forðast alla, sefur langar leiðir frá kofa sín- unv, er hræddur við alla og þorir hvorki að borða eða drekka af hræðslu við eitur. Stunduvn frennvr lvann jafn- vel sjálfsnvorð, og það er uppsláttur fyrir galdajæknirinn. Stundunv lvefir vondi læknirinn í skógarkofanum sanvband við læknir í þorpinu, og þeir lvafa samvinnu unv hvorum aðilanum eigi að stúta, og skipta svo ágóðanum milli sin. GÓÐU LÆKNARNIR. En svo eru líka tii góðir læknar, sem vernda fólkið, þorpið og ætt- stófninn og kasta aldrei „illu auga“. Þannig læknir er í lvverju negraþorpi, og það er enginn nvunur á lvonunv og tvinu fólkinu, nema sá að lvann er kannske enn skítugri. En lvann hefir ótakmarkað vald og allir hlýða Ivoniim. Sögurnar eru nvargar unv kraftaverk þessara lækna. Einn þeirra vakti t. d. son höfðingjans upp frá dauðunv. Hann hafði verið dauður i tíu daga og þegar Ivann fannst lvöfðu krókódíl- arnir étið hann unp til lválfs. En þegar galdralæknirinn lvafði stunvrað yfir lvonum eina nótt varð lvann lveill lveilsu. Einu sinni varð rúgakur fyrir vatnsflóði en galdralæknirinn gerði við lvann og uppskeran varð betri en nokkurn tínva áður. Elding klauf tré niður i rætur en læknirinn kunni ráð við því, og það blónvgaðist og sætur safi rann úr þvi. Hundruð manna vilja sverja, að þeir lvafi séð svona krafta- verk. En baráttan við sjúkdómana er að- alhlutverk galdralæknanna. Þeir hafa birgðir af jurtunv, smyrslunv og dufti, og flest af því er ivveinlaust. Qg ýnvsar jurtirnar eru gagnlegar. ítalskur mað- ur segir svo frá að verkanvaður hans lvafi lvaft sárasótt á versta stigi. Hann fór til galdralæknisins. Og viti nvenn: Læknirinn sauð alls konar jurtir i nvauk og lét sjúklinginn drekka. Eftir dálitla stund engdist hann i kranvpa- teygjunv á gólfinu en læknirinn las yfir honunv særingar á meðan. Sjúkl- ingnunv versnaði, svitinn bogaði af honunv og lvann engdist í krampa- teygjum. Undir nvorgun öskraði hann af kvölunv eins og villidýr, augun ranghvolfdust og tungan lafði út úr honum. Og nú brosti læknirinn og sagði að illi andinn væri að fara úr lvonunv. Skönvmu siðar var sjúklingur- inn orðinn nviklu bctri og eftir tvo daga voru öll sjúkdómseinkennin lvorfin. ítalinn fór nveð nvanninn tit lvvíts læknis siðar, og lvann gerði blóðrannsókn á lvonunv og sagði að lvann væri albata! HELGISIÐIR. Spyrji nvaður lágstæðan svertingja: — Hver er guð? Þá svarar hann: — Ég veit það ekki. Og lvann segir það satt. Em hver einasti svertingi veit að lvann lvefir sál. En lvann hefir enga trú, í þeim skilningi, senv við ieggjum í það orð. Trú lvans kenvur fram i helgisiðum og átrúnaði á ýnviss konar „tabu“. Hann trúir ekki á skurðgoðin senv goð, en lvefir þau í heiðri vegna þess að hægt sé að nvagna þau og gera þau virk verkfæri góðra eða illra anda. Svertingjar gera greinarnvun á þrennu: Manes, senv er sál framlið- inna, öndunv, sem ekki eru af nvann- legunv uppruna og geta verið lvættu- legir, og „toppinum", senv mætti líkja við guð. Evrópunvaðurinn skilur að- eins tvennt í átrúnaði þessara svert- ingja: dýrkun látinna manna og áhrif andanna, góðra eða vondra. Dýrkun franvliðinna byggist á sann- færingunni unv, að eitthvað af þeinv dauðu lifi áfranv þar senv hann átti heima i nvannlífinu. Manes, sál hans hefir enn álvuga fyrir því hvernig ættingjunv hennar á jörðinni vegnar. Þess vegna verður að lvughreysta þessa ósýnilegu verði. Iíf þeir lifandi hafa ekki lvugnvynd unv hvernig lvelst á að þægjast sálunum, haida þeir sömu venju og forfeður þeirra lvafa lvaft. Enn þann dag í dag safa sunvir þann sið að grafa tvo þræla lifandi ásanvt líki föður síns, tii þess að gera hann sælan í öðru lífi. Aðrir byggja ölturu til heiðurs manes feðra sinna, og bera þangað mat daglega — þangað til þeir gleynva þvi. Ef litið er á trúna, sem óljósa von um annað líf eftir þetta, þá eiga svert- ingjar lika þessa von. En líf þeirra er nátengt ýnviss konar „tabu“. Kjöt af sunvunv skepnunv er t. d. „tabu“ — má ekki snertast — á vissum tínva árs, sum tré í skóginum eru „tabu“, eða þorpið og vanfærar konur. Svertingjar ivafa ýnviss leynifélög til guðsdýrkunar og lvalda fundi. Þar er t. d. sanvþykkt að fórna nvanni, vegna þess að rigningarnar lvafa brugðist, eða of mikið lvefir rignt, af þvi að veiðidýrum hefir fækkað eða þess háttar. Þegar þessir svcrtingjar lvafa lært að lesa og skrifa, skrásetja þeir kannske sögu þjóðar sinnar. Siðustu tíu árin hefir kristnin breiðst nvikið út, en ekki er rétt að leggja inikla áherslu á þetta. Svertingjarnir trúa ekki á guð i sönvu merkingu og kristn- ir menn;.þeir viðurkenna hann af þvi að þeir lvafa ábata af því, fá gjafir frá lvonunv. En lvins vegar gerir hann þeim ekkert illt. Sama er að segja unv fatnaðinn. Þegar trúboðarnir ætluðu að láta svertingjana ganga í fötunv konvst allt í uppnám. Það var goðgá að ganga Framhald á bls. 15. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. ark, 4. lvattari, 10. asa, 13. gæli, 15. fórni, 16. entu, 17. glussi, 19. nvörg- unv, 21. skak, 22. ánva, 24. ljóð, 26. Kristnvundar, 28. aga, 30. sunv, 31. ant, 33. ló, 34. hal, 36. ára, 38. ár, 39. al- farin, 40. elskaði, 41. K.A., 42. féð, 44. ati, 45. I.K., 46. kró, 48. lvró, 50. ani, 51. næturfriður, 54. hæfi, 55. áta, 56. unga, 58. hanvars, 60. arnina, 62. alur, 63. tekin, 66. anir, 67. kar, 68. sólinni, 69. U.S.A. Lóðrétt ráðning: 1. agg, 2. ræls, 3. klukka, 5. afi, 6. tó, 7. trommur, 8. an, 9. rinv, 10. ang- óra, 11. stuð, 12. aunv, 14. Isar, 16. erja, 18. skilaréttir, 20. Öldurstaður, 22. áts, 23. aunv, 25. Malakka, 27. strik- ið, 29. gólar, 32. náðin, 34. haf, 35. lið, 36. ála, 37. aki, 43. arftaki, 47. ónæm- ur, 48. hrá, 49. óra, 50. arginu, 52. æf- ar, 53. unna, 54. lvala, 57. anis, 58. hak, 59. stó, 60. ann, 61. Ara, 64. El„ 65. in. Lárétt skýring: 1. höfuðborg, 12. enda, 13. þægileg, 14. hersli, 16. byl, 18. veiðistaður, 20. hvíldu, 21. íþróttaféleg, 22. bókstafur, 24. spil, 26. hreyfing, 27. skilningarvit. 29. gegnsær, 30. endi, 32. voxin, 34. fangamark, 35. flóki, 37. frumefni, 38. ryk. 39. blað, 40. hvílast, 41. haf, 42. snemnva, 43. konur, 44. hljóma, 45. íþróttafélag, 47. fanganvark, 49. sjáðu, 50. sex, 51. á anvboðinu, 55. kennari, 56. leggja. 57. áburðardýr, 58. fanga- nvark, 60. ferðist, 62. óhreinindi, 63. félag, 64. gælunafn, 66. kalla, 68. málnv- ur, 69. kvenmannsnafn, 71. lvrópi, 73. hljóðriti, 74. skemnvtilega tínvabilinu. Lóðrétt skýring: 1. fisk, 2. ólvreinki, 3. tveir eins, 4. þyngdareining, 5. útlim. 6. fornafn, 7. á i Noregi, 8. samtenging, 9. ósanv- stæðir, 10. skjót, 11. suðu, 12. ríki, 15. stjörnumerki, 17. æstar, 19. sker, 22. loga, 23. fyrirmælum, 24. verslunar- borð, 25. sonur, 28. sanvhljóðar, 29. tveir eins, 31. ólvreinindum, 33. verk- færi, 34. nota, 36. bleyta, 39. merkis, 45. fer ekki beint, 46. kný, 48. árbók, 51. þvertré, 52. hvað, 53. tónn, 54. byggði, 59. umlvugað, 61. skaut, 63. nvjúku, 65. flani, 66. gengi, 67. nvjög, 68. söngur, 70. bor, 71. ósanvstæðir, 72. tveir sanvan, 73. fangamark.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.