Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1956, Page 5

Fálkinn - 10.08.1956, Page 5
FÁLKINN 5 — Ivonan mín strauk sjö sinnum frá mér! sagði maðurinn. — Gleymdu ekki að það var þér að kenna að luin strauk, svaraði faðirinn, — því að þú hafðir ekki lag á henni. Konurnar mínar strjúka aldrei frá mér, því að ég flcngi þær þegar þörf er á. — Ég flengdi mína konu líka. — Ekki nóg, ekki nóg! Kona sem er flengd eins og fíkjutrésbörkur, strýk- ur aldrei. Hún þorir það ekki. Það er erfitt fyrir dómarann að dæma í svona málum. I þessu tilfeili urðu úrslitin þannig: Faðirinn borg- aði tengdasyninum sjö nærri ])ví nýj- ar skóflur, en liann féllst á að borga hehninginn af því, sem hann bjóst við að geta fengið fyrir elstu dóttur stroknu konunnar sinnar. Stundum gengur ekki svona vel. Ýmsir gera konunum sínum lífið ó- bærilegt og fara svo til föður hennar og heimta kaupverðið endurgreitt. Sumar konur eitra líka fyrir mennina sina og fara svo heim til föður síns með aleiguna. Þessi mál lenda flest hjá galdralækninum og og lýkur með þvi að einliver saklaus maður er líf- látinn, sakaður um að hafa kastað „illu auga“. í Ruanda-Urundi er fjölkvænið með öðru móti. 'Þar lifa konurnar ekki undir sama þaki, en hver þeirra fær sinn kofa, eða „kraac“ til ibúðar. Hvítra manna yfirvöld hafa fallist á þessa tilhögun, og trúboðarnir jafnvei líka. Þeir hafa kynnt sér hætti og lifs- skoðanir svertingja og orðið að leyfa þeim fleira en gott þótti. En þeir hafa haft áhrif, og eru einu hvítu mennirnir, sem eru líklegir til að geta mannað svertingjana. í hinum svokölluðu menningarmiðstöðvum, sem aðrir hvítir menn hafa komið upp í Kongo, hefir árangurinn orðið minni. Gamla sálin lifir í bantúnegr- anum þar, þrátt fyrir föt og ofur- litla kennslu i lestri og skrift. Undir eins og hann hefir fengið sæmilega atvinnu og eignast peninga fer liann á stúfana og nær sér í nýja konu, og rekur þá gömlu frá sér. Og hún fer auðvitað og kærir fyrir lögreglunni. Hún er orðin vön að ganga í kjól og vera „dama“, og tekur því ekki í mál að fara aftur heim til föður síns, og þrælka þar og vera flengd. Um tiundi hver watussi-maður á fleira en eina konu. En margir gera það út úr neyð. Maður deyr frá konu og börnum og þá neyðist bróðir hans til að giftast ekkjunni, þó að hann sé giftur fyrir. Hafi sá dáni verið ríkur býr ckkjan áfram í kofa hans, og hróðirinn eignast þannig tvö heim- ili. En hafi hann vcrið fátækur er byggður yfir liann kofi við hústað nýja mannsins. HJÓNAVÍGSLAN er mjög hátiðleg athöfn hjá watussi-hamítum og lang- ur undirbúningur að henni. Stundum á stúlkan frumkvæðið að giftingunni, þó ekki viti lnin hvaða mann liún á að fá. Þegar hún er komin á gift- ingaraldur fer hún að búa til kring- um 20 metra langa götu frá kofan- um sínum, og vandar vel til hans. Svo sest hún fyrir inni í kofanum með móður sinni og biður biðilsins. Fyrstu dagana eru ungir piltar á vakki þarna í kring, þeir sjá „biðils- götuna" cn þora ekki að leggja á hana. Nú njósna þeir um hvernig stúlkan sé, hvort hún sé dugleg við matreiðslu, hagsýn og hreinleg, um- burðarlynd og gæf — og .hvort hún sé lagleg. Og einn góðan veðurdag fer einhver pilturinn i sparifötin sin og leggur á biðilsgötuna. Á 'höfðinu ber hann krukku, fulla af pombe, ölinu, sem svertingjar brugga úr rúgi og ban- önum. Gömlu hjónin taka honum vel. Svo setur hann frá sér krukkuna og býð- ur tengdamömmu að smakka á ölinu. Þau tala um daginn og veginn. Eng- inn minnist á bónorð, það þætti ókurteisi. Uoks segir biðillinn: „Ég á ættingja, sem hefir kú til sölu.“ Þetta er fyrsta bendingin um hvert erindið sé, án þess að minnst sé á það. Allir vilja eiga kú, og nú er spurt um hvort þetta sé góð kýr, hve marga kálfa hún hafi átt og hve mikið hún mjólki, Og svo lofa hjónin að líta á kúna og biðillinn fer. En þetta er aðeins byrjunin, og nú líður langur tírni. Faðirinn fer að gerast óþolinmóður, hann vill gjarn- an eignast kú fyrir dótturina, og því yngri þvi betra. En faðirinn ræður ekki öllu hjá watussifólkinu, dóttirin verður að samþykkja líka. Og watussi- stúlkurnar eru vandlátar og tortryggn- ar. Enda strjúka þær oft frá mönn- unum sínum. og þá verður að skila kúnni aftur. DIIAUMAHEIMUR. Það fer orð af því að svertingjar séu mjög lygnir, og það er satt. En þeir ljúga ekki af illgirni heldur fer hugmyndaflugið með þá i gönur. Þeg- ar dimmir kveikja þeir bál fyrir utan kofann, eða inni i lionum i slæmu veðri. Svo safnast þeir kringum eld- inn og segja sögur. Aðalpersónurnar VAIHÖ LINNA-maðurinn sem shrifaðí „Óhunnur tiermoður" AÐ má heita einsdæmi, að bók sé prentuð í 300 þúsund eintök- um nokkurs staðar á Norðurlöndum, eða keypt af nær tiunda hverjum landsbúa. Þetta hefir þó gerst um finnska skáldsögu, sem nefnist „Ókunnur hermaður“, og sá sem sam- ið hefir söguna er fyrrverandi her- maður sjálfur, og barðist í Finnlandi i stríðinu við Rússa 1941—’44. Mað- urinn heitir VÁINÖ UINNA, og þrátt fyrir rithöfundargengi sitt vinnur hann enn í stærstu vefnaðarvöru- verksníiðjunni í Tammerfors, hjá Finlaysen & Co. Hann litur eftir vél- unum þar en skrifar aðeins í frístund- unum. Vainö Linna er 35 ára, en var tvitugur þegar hann fór i stríðið. Og þar byrjaði hann að skrifa. Frásögn hans er hrífandi og snertir hjartastrengi Iivers manns. Linna segir frá styrjöldinni, bregður upp nærmyndum úr daglega lífinu, fyrst sókninni austur yfir landið, sem Finnar höfðu misst í vetrarstyrjöld- inni og síðan undanhaldinu, er Rúss- ar hröktu Finna til baka í stríðslok- in og komust alla leið vestur á Nor- egsströnd, en Þjóðverjar brenndu allt á undanhaldinu. Linna upplifði þetta sjálfur og segir frá því með kald- hæðni, sem stundum verður að beiskri alvöru. Frásögnin er að mestu leyti í samtölum, og hver setning hittir í mark. Hermennirnir hata stríðið en berjast til þess að verða ekki drepnir sjálfir. Þeir hata yfirboðara sína, og höf. lýsir þeiin sóðalega. Hinar frægu hjúkrunarkonur Iiersins, lotturnar, fá líka sinn skerf. Höfundurinn kallar þær liðsforingjahórurnar. Og yfirleitt fá flestir sinn skammt vel úti látinn, að því er snertir mannskemmingar. Svo ósæmilegt þótti orðbragð bók- arinnar að stærsta forlag Finna neit- aði að taka hana. En annað forlag sá hvar feitt var á stykkinu og gaf hana út, þrátt fyrir mótmæli þeirra, sem verst urðu fyrir barðinu á höfund- inum, og má ráða af likum að það er ekki ritsnilldin ein, sem veldur þvi- líkri geypisölu heldur liitt að fólk vill i þessum sögum eru að jafnaði andar eða afturgöngur. Maður sem hefir upplifað eitthvað spennandi, t. d. i veiði, byrjar. Það þarf ekki annað en liann hafi heyrt ljónsöskur og svo verður sagan til: — Ég fann sporið og rakti það. Eg gekk létt eins og andi og komst mjög nærri. Þegar ég var að leggja örina á bogann stóð ljónið andspænis mér. Það tók undir sig stökk og þegar það var yfir mér gaf ég þvi hnefahögg og spýtti á það. Það veltist út í kjarr- ið, og það bjargaði lífi þess. — Mikil undur og skelfing! segja áheyrendurnir. — Ég mundi heldur hafa þulið töfra- þuluna, sem ég lærði í Usuwi, segir einhver. — Hún er miklu betri en hráki. — Hvernig er þulan, sem þú lærðir i Usuwi ? — Það skal ég segja þér. Eg fór til Usuwi fyrir nokkrum árum, þvi að mér var sagt af fallegri stúlku þar. gjarnan lesa svivirðingar um náung- ann, eins og þeir þekkja sem gera sér fé úr því að gefa út hneykslispésa í Reykjavík. — En bókin hefir einnig selst mikið á öðrum tungum, t. d. hafa 100 þúsund eintök komið af henni í Svíþjóð. Hún minnir að sumu leyti á „Tíðindalaust af vesturvígstöðvun- um“ eftir Remarque, en það er meiri gáski í henni þrátt fyrir alvöruna. Söguhetjan er Rokka, þúsund ])jala smiður í friði og striði, snarráður og ódeigur hvað sem að höndum ber, og skemmtilegur eigi siður en „Góði dátinn Swcik“. Sagt er að höfundur hafi gert þessa persónu eftir fyrir- mynd, sem hann kynntist i striðinu og að þessi Rokka, sem nú er orðin þjóðhetja á boð við Svein dúfu, heiti réttu nafni Viljam Kylpás. Hann hefir sjálfur skrifað bók um stríðið og hefir Linna ritað formála fyrir henni. Linna byrjaði á „Ókunnur her- maður“ vorið 1942, er liann iá í Iier- búðum við Svirfljót í Rússlandi. En ekki notaði hann handritið sem hann skrifaði l>á. Árið 1947 gaf hann út eins konar sjálfsævisögu sem heitir „Markið“ og segir frá ævi hjáleigu- drengs fram að því að liann fær at- Framhald á bls. 14. Hún var sterkari en kýr og vildi gift- ast manni af okkar stofni, því að við erum sterkastir og hraustastir allra manna á jörð. Höfðingi einni vildi eiga hana og ætlaði í stríð til að fá liana. Hann sigraði og bar hana á burt. Ég kom að þorpinu í rústum, það logaði enn í kofunum, og galdra- læknirinn lá særður i sinum kofa. Hann var niikill læknir, og undir eins og ég dró spjótið úr brjóstinu á hon- um þuldi hann særingaþulu. Sárið grcri strax og hann varð alheill. Og svo kenndi hann mér þuluna, til að þakka mér fyrir hjálpina. — Og hvernig var þulan? — Það má ég ekki segja þér. Ef ég segði þér það mundi illa augað lita á okkur. Svona var hjalað langt fram á nótt. En fyrsti negrinn Iiafði aldrei séð ljónið, og hinn hafði aldrei komið lil Usuwi. Þetta vissu allir áheyrend- urnir, en þeir hlýddu samt á með ■athygli. E n d i r . Hvað gerir maður ekki fyrir fegurðina. Þessar frúr hafa þolað harm kvæli mcðan verið var að skreyta á þcim hrygginn.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.