Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1956, Page 14

Fálkinn - 10.08.1956, Page 14
14 FÁLKINN LÆKNIR EISENHOWERS. Framhald af bls. 3. ina nota lyftuna. Og ef Mamie lítur til lians ábyggjufull, segir Ike: „Hann White leyfði mér það!“ 30 ÞÚSUND SJÚKLINGAR. Paul Dudley White var frægur lijartalæknir löngu áður en hann var sóttur til Eisenhowcrs í fyrra í sjúkra- l'úsið í Denver. Hin illræmda „for- stjórasýki“, sem lirifsar svo marga er annríkt eiga, í dauðann á besta aldri, hafði ráSist á sjálfan forsetann. Og nú varð White frægur viðar en meðal stéttarbræðra sinna. Allir töl- uðu um lækninn, sem var fenginn lil að bjarga lifi forsetans. Þessi frægð átti nokkurn þátt í því, að White lét birta i helsta læknariti USA grein eftir sig. Þar bað liann stéttarbræður sína að svara þessum spurningum: 1. Hve marga sjúklinga með „hjarta- trombose“ (blóðstíflu) höfðuð þér á mánuði fyrir 24. sept. og hve marga á mánuði síðan? 2. Hve há var hundraðstala þeirra sem dóu úr sjúkdóminum á mánuði áður cn forsetinn veiktist, og hve há er hún siðan? Spurningarnar fólu i sér að dr. White grunaði að eftir að forsetinn veiktist mundu allir hlaupa upp til handa og fóta og láta rannsaka í sér hjartað, og þess vegna mundi tala sjúklinga með „imyndunar-hjart- veiki“ margfaldast hjá læknunum. Sjálfur hafði White stundað lækn- iiígar i 42 ár og haft 30 þúsund sjúkl- inga til meðferðar. Segir hann frá reynslu sinni í bók, sem hann nefnir „Hjartasjúkdómar“. Eftir að hann varð læknir Eisenliowers hefir þessi bók selst meira en nokkur önnur um læknifræðileg efni í Ameríku og verið gefin út fimm sinnum. Það er ekki mannshjartað eitt sem White hefir fengist við. Hann hefir gerl viðtækar rannsóknir á hjarta- starfsemi dýra, og t. d. komist að raun um að hjartað i páfagauknum slær 250 sinnum á mínútu, en 000 sinnum i máfum og 1000 sinnum í kolibrí- fuglum. En hins vegar ekki nema 40 sinnum i fílnum. Hann .hefir líka komist að raun um, að jafnvel hin mesta líkamsþjálfun og áreynsla skaðar ekki heilbrigt hjarta, en hins vegar gelur of lítil lireyfing og miklar sálarraunir haft h.in alvarlegustu áhrif á hjartað. SONUR IIÉRAÐSLÆKNIS. Paul Dudley White var þegar i æsku staðráðinn í að verða læknir. Faðir lians var læknir í sveit og ferðast milli strjálla býla á liestakerru eða sleða, og var Paul oft með lionum í þeim ferðum sem drengur. Hcia, Framleiðsluaðferð LUDVIG DAVID kaffibœtis er œvagamalt leyndar- |mál, og hefur alla tíð varðveitzt. navm ÞRATT FYRIR áralangar tilraunir hefur engum keppinaut tekizt aö líkja eftir LUDVIG DAVID kaffibœti. L.UDVIG DAVID er því og verður í sérstökum gœðaflokki. LUDVIG VERKSMIÐJA1II Eftir að liann hafði lokið prófi og var farinn að vinna í sjúkrahúsi í Boston ætlaði hann sér að verða sér- fræðingur í „oropædi“ og gera við líkamsskekkjur. En svo bar það við að 12 ára systir hans dó úr lijarta- lömun og það réð að hann gerðist sérfræðingur í lijartasjúkdómum. í fyrri heimsstyrjöldinni gerðist White sjálfboðaliði í enska liernum og var sendur til Frakklands. En eftir að Bandarikin fóru i það stríð hvarf hann í þeirra her. Eftir að liann kom heim úr stríðinu starfaði hann árum saman að rannsóknum á „hjörtum sem slarfa eðlilega" og reyndi að finna ráðningu á ýmsum gátum, svo sem: „Hvernig er hjarta, sem starfar eðlilega — hve miklu afkastar það, og hvað getur helst grandað þvi?“ Hann fór þegar að rannsaka hjarta- starfsemi ýmissa dýra og fór jafnvel til Alaska til að rannsaka hjörtun i ýmsum hvalategundum. Honum tókst jafnvel að lækna hval, sem var hjart- veikur, en bilunina hafði hann fundið með „elektrokardiagram“-áhaldi. Dr. White hefir í hyggju að fara í annan dýrarannsóknaleiðangur undir eins og heilsa Eisenhowers leyfir. ILLA VIÐ DÆGURLÖG. Dr. White á heima í úthverfi Boston, með konu sinni, 17 ára syni er Alex- ander heitir, hundi af óákvarðanlegri legund og að minnsta kosti tólf köttum. Nágrannar lians votta að hann lialdi út i æsar lifsreglur þær, sem hann hefir sett sér og öðrum. Ilann fer alltaf i læknisvitjanir á reiðhjóli, nema líf manns liggi við; notar aldrei bíl ef hanri getur komist leiðina hjól- andi eða gangandi. White er mikill bókavinur og á um 1500 valdar bækur í hillunum sínum, flestar læknisfræðilegs efnis. Hann hefir megnustu andstyggð á þrennu: Ástarsöguhöfundum, dægurlagatón- skáldum og væmnum tækifærisljóða- skáldum. * BRÚÐARMEYJAR GRACE. — í Mon- aco var meiri gestagangur mcðan á brúðkaupi Rainiers og Grace Kelly stóð, en verið hefir nokkurn tíma áð- ur, og er þá rnikið sagt. Meðal þeirra gestanna, sem mesta athygli vöktu var Peggy systir brúðarinnar (gift George Davies). Hér sést hún með telpurnar sínar, cn þær voru brúðarmeyjar Grace Kelliy. DrekkiS^ COLA sPur) nnyKK

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.