Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1956, Side 15

Fálkinn - 10.08.1956, Side 15
FÁLKINN 15 Trúlofunarhringir Ijósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Damas, Tissot, Certina. Góður fatnaður þarfnast UIX Sinbjaucfjar* ClflN 1® IfíLLAfí GEftÐlR. iULLSWl sm> '37>et Laugavegi 50. — Reykjavík. Bezta reiðhjól Bretlands 8 Margir kannast vi8 nafnið Agatlie Christie, sem er orðin heimsfrœg fyrir glæpasögur. Sir IVinston gamli Clmrc- hill sagði nýlega um hana: „Siðan I.ucretia Borgia dó hefir engin kona grætt jafn mikið á glæpum og Agathe Christie.“ f & 1 I svo sem nýr X-LX 690-814 RUDGE EINKAUMBOÐ: ÓLAFUR MAGNÚSSON | LAUGAVEG Z4 - REYKJAVÍK P. O. BOX 997. Ein af bestu íþróttakonum ársins 1953 í Japan er nú orðin að karlmanni, eftir þrjár aðgerðir á sjúkrahúsi Tokíó háskóla. Árið 1953 var hún 10 ára og hét Tsurue Nakaune og var Japansmeistari kvenna í langstökki og 200 metra hlaupi. Það uppgötvaðist á spitala, sem hún var i með öðrum iþróttastúlkum, að hún átti fremur lieima í karlmannahóp en kvenna. Fór hún þá til læknis og eftir þrjá uppskurði var hún orðin fullgildur karlmaður, segir sá sem stundaði liana, dr. Seisabrure Hata. — Tsurue hefir nú tekið sér karlmannsnafnið Masanii. Hún segir frá því, að frá því að ihún var fimm ára hafi sér verið ljóst að hún var ekki eins og aðrar telpur. „Ég held að foreldrar mínir hafi vitað það lika,“ segir hún, „en það var stríð þá, og amma mín, sem nú er dáin, var lirædd um að ég yrði send í herinn, ef það uppgötvaðist livernig ég var. En nú þykir mér vænt um að það er komið upp. Masami er málari í verksmiðju í Tokió. „ÓIÍUNNUR HERMAÐUR". Framhald af bls. 5. vinnu í verksmiðju. Árið eftir kom önnur bók, „Afbrýði" en svo varð lilé til 1954 að „Ókunnur hermaður" kom út. En þrátt fyrir ritstörfin og þó hann sé orðinn margfaldur milljóna- mæringur (í finnskum mörkum) held- ur hann áfram að vinna hjá Finlaysen & Co. Hann hefir keypt sér ofurlitla jörð sem hann segist ætla að hverfa að í ellinni — og ritvél! Blaðamaður spurði liann hvort hann ætiaði sér ekki að fara til út- landa og skoða veröldina, en Linna tók dræmt i það. — Ég hefi komið einu sinni til útlanda — með finnska hernum til Svir i Rússlandi. ,♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Rinso pvær ávalt - X-R 259-1225-55 og kostaryíur minna Sá árangur, sem þér sækist eftir, verður að veruleika, ef þér notið Rinso — raun- verulegt sápuduft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða veitir yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir aðeins þvott yðar. Óskaðlegt þvotti og höndum.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.