Fálkinn


Fálkinn - 17.08.1956, Page 5

Fálkinn - 17.08.1956, Page 5
FÁLKINN 5 við sjálfan sig: „Hættu þessu og farðu' Móður hans liafði aldrei getist að til Brasilíu, þar eru engin nautaöt starfi hans. En hæði hún og liann og þú getur lifað í næði og losnað við vissu, að liann sagði ósatt, er liann þennan sífellda kvíða fyrir því að lofaði að lefla ekki í tvisýnu. Þetta vera drepinn fyrir augunum á 30.000 var síðasti leikurinn hans á Spáni, og óhorfendum, sem þá loksins fengi ríf- hann varð sóma síns vegna að sýna lega skemmtun fyrir peningana." meira en venjulega atvinnuleikni. Blaðamennirnir liöfðu alltaf mis- Hann gat ekki skilist við nautavígin skilið þessa brosandi ró og lialdið án þess að sýna og sanna, að hann að honum væri ekki alvara. Og dag- væri enn hesti nautabani Spónar. inn eftir gátu milljónir manna lesið ,,Enga sýningu" hafði liann lofað greinarnar um „manninn með stál- móður sinni. En þvi loforði mundi taugarnar“, nautahanann sem óttað- hann hafa gleymt er hann kæmi fyrir ist ekki dauðann lieidur hló að augíit 30.000 áhorfenda. honum. Hann mundi hafa sýningu, sem ekki Fyrir utan hringleikahúsið, „Plaza ætti sinn líka. Þeir sem höfðu fleygt del Toros“ var múgur og margmenni. í hann flöskum og appelsínum seinast Allir vildu sjá nautabanann fræga, því skyldu verða að skammast sín og éta að þó að hann væri ráðinn á tvær ofan i sig það, sem þeir liöfðu sagt. sýningai' i Venezuela var þetta siðasta Hann gekk niður stigann, hugsandi. sýningin hans á Spáni. „Síðasta sýn- Þegar.liann kom niður í fordyrið stóð ing!“ Honum hraus hugur við. fjöldi af blaðamönnum upp og ljós- Annars höfðu margir spurt hann myndarablossarnir léku um liann. En hvers vegna hann lyki ekki Venezuela- hann leit hvorki til hægri né vinstri sýningunum af áður og hefði loka- og gekk beint út i bílinn án þess að sýninguna á Spáni. Því var auðsvarað. segja orð. Fyrir þessa sýningu í Madríd fékk Þann bíl þekktu allir. Og á leiðinni hann nær 200.000 krónur. það hæsta hrópaði fólkið og veifaði til hans. sem borgað er á Spáni. En fyrir sýn- Karlar og kerlingar og smákrakkar. ingarnar tvær i Venezuela fékk hann Allir. Og þegar billinn nam staðar 950 þúsund. Góð greiðsla fyrir tólf kyssti fólkið rúðurnar. Gömul kona minútur, enda sú hæsta, sem sögur með hækjur kom til lians er hann fara af í heiminum. steig úr bílnum. Hann ætlaði að slíta sig af henni en hætti við. „Guð blessi Nú var klukkan 12.45 og mál til þig, drengur minn,“ sagði liún grát- komið að halda af stað. í dag hafði andi og kyssti höndina á honuni. Og hann klætt sig cinn — ekki viljað svo fór hún inn. neina þjóna kringum sig. Farið i nær- „Þetta verður sýning, sem segir skornu brækurmnar, lineppt að sér sex,“ sagði forstjórinn og neri saman vestinu. Og engum blaðamönnum höndunum. „Allir sendiherrar, og svo liafði hann tekið á móti. í kvöld franski leikarinn Fernandel og hún mundi margt frægt fólk horfa á hann. vinkona þín, Ava Gardner." Sendiherrar og aðalsmenn. Hann and- Luis Miguel svaraði engu. Hálftima varpaði. síðar beið hann byrjunarinnar. Hann Síminn hringdi þegar liann var að átti að eiga við hættulegan bola í dag. opna dyrnar. Hann ætlaði ekki að Trylltan og lævísan, sem miðaði öðru svara. Liklega einhver stelpan að óska horninu en stakk með hinu. honum til hamingju. En svo snerist Nautið hafði þegar drepið einn hest, honum hugur. Og Jiað glaðnaði yfir og picadorinn sloppið með naumind- honum er hann heyrði hver var i um undan því. Og nú stóð það á miðju simanum. sviðinu og beið. Svo var blásið í lúður. „Já, mamma, ég skal ekki gleýina Luis Miguel baðst fyrir, rétti svo úr að fara varlega. Ekki tefla i tvísýnu. sér og gekk inn. Treystu mér, mamma. Þetta er síðasti Viðureignin varð ekki löng. En leikurinn rninn á Spáni, og mig lang- aldrei hefir nautabana verið fagnað ar til að lifa lengur. Engin sýning með suðrænari hita en Luis Miguel í dag, bara þaulæfð atvinnuleikni.“ Dominguin að leikslokum. Ava Gardner bað nautabanans en hann færðist undan, og Lucie Boce — lítt kunn leikkona, sem varð fegurðardrottning Italíu 1947 — náði í hann fyrir nefinu á Ovu. Þau eignuðust barn sitt í vetur sem leið. Húsmæður í New York elda matinn sinn við gas, sem er leitt í pípum alla leið frá Texas — yfir 3000 kílómetra veg. í Hollandi búa 327 manns á hverj- um ferkílómetra, í Belgíu 288, Stóra- Bretlandi 208 og Vestur-Þýskalandi 203. ATAHUALPA - 'w í síðnstí konungur Inknnnn Aztekarnir í Mexico og Inkarnir í Perú voru hástæðar menn- ingarþjóðir, er hvítir menn komu í Vesturálfu. En gullið þeirra freistaði Spánverjanna, sem útrýmdu þjóðunum með dæmafárri grimmd og fúlmennsku. Víst er talið, að Inkar hafi getað falið ógrynni gulls fyrir hinum hvítu böðfum sínum, og þess vegna eru enn í dag gerðir út leiðangrar til að leita hinna gömlu fjársjóða Inkanna. X . ^ * Það var Spánverjinn Pizarro, sem þyrstur í gull fór ránshendi um ríki Inkanna, brytjaði niður óvopnað fólk og ginnti það með loforðum, sem hann sveik jafn- harðan. Pizarro fór með löndum frá Panama suður á bóginn og fylgdu honum aðeins hundrað manns í fyrstu ferðinni. En hvar sem þeir komu i Indíánaþorp á leiðinni furðaði þá á að sjá hve mikið af gulli og gripum úr dýr- um málmum fólk hafði umleikis. Þó urðu þeir mest hissa er þeir komu í borgina Tumbez. Þar skildist þeim til fulls hve ríkir Inkarnir voru, og þar spurðu þeir fyrst til konungsins Atahu- alpa. Þarna í Tumbez var fjöldi mustera, og öll voru þau skreytt gulli og gimsteinum. Þar voru stór goða-líkneski úr sldru gulli. Inkar tóku Spánverjum vel og hefðu þeir ckki látið gullþorst- ann gera sig hamslausa, rnundi þeim eflaust liafa tekist að kom- ast yfir mikla fjársjóði með lempni. En þeir kusu fremur að fara fram með offorsi — morð- um og ráni. Pizarro sá hins veg- ar að liann var of fáliðaður itl að geta haft alla fjársjóðina á burt með .sér. Hélt hann áfram lengra suður i könnunarferð, en i bakaleiðinni skildi hann menn eftir í Tumbez til að kanna stað- inn, en tók gisl af Inkunum iil tryggingar þvi á Spánverjunum yrði ekki grandað. Fór Pizarro svo heim til að sækja meira lið. Þegar hann kom aftur voru þessir Spánverjar horfnir. Eng- inn veit livort Inkar hafa drep- ið þá eða þeir hafa farist á ann- an hátt. Og Inkarnir voru horfn- ir líka og liaft með sér allt gull- ið. Borgin var auð, Pizarro greip i tómt. Nú ærðist Pizarro og fyrstu Inkaana sem hann hilti lét hanii; pynta til að fá að vita hvað orðið liefði af borgarbúum, en það bar engan árangur. Eng- inn vissi hvar gullið liafði verið falið. Nú hélt hann i aðra Indíána- borg, sem hét Chan-Chan. Þetta var höfuðborg keisaradæmisins Grand Chimu. En þegar þangað kom var borgin í rústum og Inkar höfðu falið allt liennar gull. í Perú ríkti Huascar sonur Huayana, voldugs höfðingja, en annar sonur hans, Atahualpa, ríkti í Quito. Lenti þeim bræðr- um saman og Atahualpa tók Huascar bróður sinn höndum og lagði undir sig ríki hans. Nú leituðu báðir bræðurnir á náðir Pizarros og báðu um aðstoð hinna vel vopnuðu hermanna hans. Og Pizarro hélt sem bráð- ast til herbúða Atahualpa í Cajamarca — og liandtók hann! Athualpa bauð mikið fé til lausn- ar sér, en Huascar bauð enn meira fyrir að verða látinn laus. Þegar Atahualpa frétti það lét hann drepa bróður sinn og fór svo að semja um lausnargjald sitt á ný. Bauðst hann til að fylla af gulli stofu, sem var 20 feta löng, 18 feta breið og 7 fet undir loft, og i viðbót átti Pizarro að fá tvöfalt rúm-magn af silfri. Pizarro tók þessu boði og Atahu- alpa lét boð ganga til prestanna í ríkinu um að koma með gullið. Og svo hófust gullfiutningarnir. En Spánverjum fannst þeir ekki ganga nógu fljótt og afréðu að stúta Atahualpa. Kærðu þeir hann fyrir bróðurmorð og tóku hann af lifi, samkvæmt málamynda- dómi. Er Pizarro hafði drepið þennan siðasta Inka-konung skipti hann fjársjóðunum, sem komnir voru, milii sín og foringja sinna. Hefðu þeir biðið nokkrar viluir mundi þeir hafa fengið miklu meira. Þvi að nú tók fyrir alla gullflutn- inga. Sjö þúsund burðarmenn, hver með 40 kíló gulls og annar hópur frá Guszo, með samtaís tiu smálestir af gulli, sneri við er þeir fréttu um aftöku Atahu- alpa. Grófu þeir allt þelta gull í jörðu, og síðan hefir það ekki fundist. F.n Pizarro naut ekki gullsins, sem hann fékk. Hann hafði lagt undir sig Perú 1531 ásamt Spán- verjanum Diego Almagri. Siðan urðu þeir óvinir, og Pizarra lét myrða Almagro, en 2G. júní 1541 var ihann myrtur sjálfur. Hann lét eftir sig tvö börn, sem hann hafði eignast með dóttur Atahu- alpa, og er sagt að afkomendur þeirra séu enn á lífi i Trujillo. * ¥ A % 3 * W V í &

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.