Fálkinn


Fálkinn - 17.08.1956, Side 14

Fálkinn - 17.08.1956, Side 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. réttur, 12. niðurlágsorS, 13. trjá- tegund, ákv., 14. efni, 16. skip, 18. ó- hreinindi, 20. leik, 21. sanihljóSar, 22. snœddu, 24. yfirbragð, 26. áhald, 27. peningur, 29. vel fóSraSur, 30. fanga- mark, 32. riki, 34. grískur bókstafur, 35. upphrópun, 37. verkfæri, 38. ó- samstæSir, 30. á reiSveri, 40. málmur, 41. lireyfing, 42. liljóm, 43. svifi, 44. mál, 45. samliljóSar, 47. hljóSstafir, 49. veSurfar, 50. tveir eins, 51. á af- tökustaS, ef., 55. verksmiSja, 56. fugl- ar, 57. skrifar, 58. skáld, 60. hryllir, 62. hit, 63. útl. greinir, 64. reiSimerki, 66. ergileg, 68. loga, 69. söngur, 71. hljóSar, 73. fjallvegi, 74. hersveit. Lóðrétt skýring: 1. ílátið, 2. maSur, 3. verslunarmál, 4. einkennisstafir. 5. sar, 6. gróSur, 7. kveikur, 8. úttekiS, 9. fangamark, 10. kvenmannsnafn, 11. sjófugl, 12. stór fugl, 15. skordýr, 17. mikla, 19. grétu, 22. sendiboða, 23. stálpaSur, 24. faguryrðin, 25. fljótið, 28. hljóðstafir, 29. leikur, 31. matvæli, 33. tegar, 34. höfuðborg, 36. konungur, 39. biblíu- nafn, 45. dreifarnar, 46. gat, 48. veitt eftirför, 51. gladdist, 52. þyngdarein- ing, 53. ryk, 54. mylsna, 59. gróSur, 61. þar af leiðir, 63. langlifi, 65. biblíu- nafn, 66. skip, 67. glufa, 68. svardaga, 70. ull, 71. skólastjóri, 72. frumefni, 73. fangamark. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. Kaúpmannahöfn, 12. totu, 13. greiS, 14. bris, 16. éli, 18. mið, 20. áðu, 21. K. A., 22. ell, 24. Bob, 26. ið, 27. ilman, 29. rúður, 30. ós, 32. daggarðar, 34. B. R„ 35. ský, 37. ra, 38. ar, 39. örk, 40. lúra, 41. sæ, 42. ár, 43. frúr, 44. óma, 45. K. A.. 47. D. A„ 49. sko, 50. V. I„ 51. orfhælinn, 55. A. S„ 56. skæna, 57. asnar, 58. K. A„ 60. aki, 62. kám, 63. L. I., 64. ína, 66. hóa, 68. tin, 69. Anna, 71. kalli, 73. fónn, 74. tilhugalífinu. Lóðrétt ráðning: 1. Kola. 2. ati, 3. U. U„ 4. Mg, 5. arm, 6. nein, 7. NiS, 8. að, 9. Ö. B„ 10. frá, 11. niði, 12. Tékkóslóvakía, 15. Suðúrlcrossinn, 17. ólrnar, 19. hoð- ar, 22. eld, 23. lagasafni, 24. búðar- disk, 25. bur. 28. N. G„ 29. R. R„ 31. skúmi, 33. al, 34. brúka, 36. ýra, 39. örs, 45. kræki, 46. ræ, 48. annál, 51. oka, 52. lia, 53. La, 54. nam, 59. annt, 61. póla. 63. linn, 65. ani, 66. hag, 67. all, 68. tón, 70. al, 71. K. U„ 72. I. í„ 73. F. I. Sé mannsaldurinn talinn þrjátíu ár eru Bandaríkin ekki fullra sex kyn- slóða gömul. Efnilegur unglingur það! Það er staðreynd að viS stækkum meðan við sofum. Það er að segja: kroppurinn stækkar en heilinn minkar. (V /V /V Merkir vísindamenn i Bandarikj- unum fullyrða, að eftir 30 ár verði til þrýstiloftsvélar, sem komist upp í 25 kílómetra hæð og komist 3200 kílómetra á klukkustund. Það getur verið varasamt að treysta um of samböndum, sem verða til með bréfaskiptum. Player W. Miles í Rhodesia, Suður-Afriku fékk að reyna þetta. Sagan byrjar á því, að Miles (39 ára) komst í samband við Ullu Berggren (24 ára) í SvíþjóS, með auglýsingu í „Dagens Nyheter". Þau skrifuðust á glóðheitum ástar- bréfum og loks bauð Miles Ullu að borga fyrir hana flugferS til Rhodesia. Ulla fór, hitti Miles í Salisbury og þau fóru saman i náttklúbb, skrifar Miles blaðinu „Politiken“. En svo hvarf hún og Miles hefir ekki séð hana siðan. FerSalagiS kostaði hann um tólf þúsund krónur. Nú hefir hann komist að raun um að Ulla var gift, og segist ekki munu lcita til Svía framar, eftir stúlkum. Hins vegar vill hann komast i bréfaskipti við danska stúlku. ÁkvæSi Vestur-Þjóðverja um að kaupsýslumenn geti dregið frá i fram- tali til skatts, ferðakostnað einkarit- ara sins, liafa dregiö dilk á eftir sér, sem löggjafarnir höfðu ekki gert ráð fyrir, segir dr. Scháffer fjármálaráS- lierra í Bonn. Áður höfðu forstjórarn- ir með sér einkaritara sina og inn- rituðu þá sem konurnar sinar á gisti- húsunum. En nú hafa þeir konurnar sínar með sér og láta innrita þær sem einkaritara. Charles Gounod, franska tónskáld- ið, hafði þessa áletrun yfir dyrunum hjá sér: „Sú sem heimsækir mig gerir mér mikinn heiður. En sá sem ekki gerir það, veitir mér mikla gleði.“ Rinso pvær áva/t X-X-R 260-1225-55 og kostarySur minna Sá árangur, sem þér sækist eftir, verður að veruleika, ef þér notið Rinso — raun- verulegt sápuduft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða veitir yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir aðeins þvott yðar. Óskaðlegt þvotti og höndum.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.