Fálkinn


Fálkinn - 17.08.1956, Blaðsíða 15

Fálkinn - 17.08.1956, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Porfirio Rubirosa, kvennabósinn frægi sem fyrir nokkru var kvæntur Barböru Hutton, er nú orðinn afhuga öllum trúlofunum um sinn, en hyggst í staðinn að finna mikinn fjársjóð — hvítagull, sem faliS sé einhvers staðar inni í frumskógi i Suður-Ameríku. Byggir Rubirosa þetta á gömlum munnmælum frá tíð Inkanna og þykist auk þess hafa fundiS skjöl viS- vikjandi þessum fjársjóðum i skjala- safni i Sevilla. Nú er hann i sifelldum flugferðum yfir frumskóginn, i hvitu flugvélinni, sem Barbara gaf honum i brúSargjöf. Hann er að leita aS bæn- um Novita, sem á sínum tíma var að- setur hins spánska landstjóra. Þar á skatturinn að vera fólginn. Þrír stúdentar frá Indonesiu eru á leiðinni kringum jörðina og ætla sér að komast þaS gangandi aS mestu leyti. Þeir lögðu upp frá Djakarta á Java, og þegar þeir komu norður aS Ermarsundi höfSu þeir farið 14.000 kílómetra gangandi, en 8000 km. á úlfaldabaki, í járnbrautarlest eSa í bil. Þeir höfðu þá verið 15 mánuði á leiðinni og komið i 22 lönd. Esther Williams, hin fræga bikini- sundkona hefir verið ráðin að Yale- háskólanum til að sýna sundfimi sína Gæðanna vegna veljið yður Al-Stál Reiðhjólið RALEICH EINKAUMBOÐ SAMBAND ISLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA REYKJAVÍK STÆKKIÐ um 2—6 þumlunga með hinni nýju aðferð okkar, sem hæfir bæði körlum og konum. Ábyrgjumst árangur eða end- urgreiðum afgjaldið eins og það leggur sig. Góðfúslega sendið 30 shillinga póst- banka- eða ferSaávísun, sem greiða má með á Indlandi, í Englandi eða Ameríku. Activities (Dept. 927) Kingsway, Delhi-9, India. Vilduð þér FITNA um 10, 20, 30 pund eða meira? Loks er leiðin fundin. Skrifið eftir ókeypis upplýsingum (með 2 shillinga breskri póstávísun) um uppbyggingu magurs likama. Activities, Kingsway (T 827) Delhi-9, India. og halda námskeið í sundi og björgun frá drukknun. Það hefir hingað til verið talið víst, að flestir bandarikja- stúdentar kynnu að synda, en þegar Ester byrjaSi námskeiSiS sitt kom þaS á daginn, aS nær allir stúdentarnir þóttust vera ósyndir og vildu komast á námskeiðið. Ernest Hemingway er óánægSur. „SiSan ég fékk þessi NobelsverSlaun elta alls konar óþægindi mig," segir hann. „Sovjet-Rússar prenta bækurn- ar mínar án þess aS borga mér eyri i ritlaun. Og svo er fólk fariS að heimsækja mig. Áður fékk ég að vinna i næði, en nú liður ekki nokkur dagur án þess aS einhver komi til aS „kynn- ast mér". Florence Burgess, 72 ára, í London, hefir fengið skilnað við manninn. Hún giftist fyrir 49 árum sjómanninum Harry Burgessl. Hann fór til sjós þremur dögum eftir brúSkaupið og síðan hefir Florence ekki séð hann nema tvisvar sinnum. Tultugu og fimm ára gömul frú í Bogotá sneri sér til lögreglunnar og bað um aS maðurinn hennar yrði auð- kenndur á einhvern hátt, svo aS hún gæti þekkt hann framvegis. Svo var mál meS vexti, aS tviburabróðir ~ ~----- mannsins liafði flutt sig á heimilið. Þeir voru svo líkir að konunni var ómögulegt að þekkja þá að, og henni er ekki grunlaust um að magur hennar hafi notað sér þetta. Trúlofunarhringir ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — BorSbúnaður, silfur, plett. — Úr fyrir dömur' og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Damas, Tissot, Certina. Binbetúctxzv \Jk\\\\?t\h.Ty^A>mi 'STi &m> 37ea. Laugavegi 50. — Reykjavík. m^-m»fímm\ Loforðin ein um hvítan þvott eru einskis virði. Árangurinn sýnir, hvað hvítt getur orðið hvítt. — Reynið sjálf. lllliflll X-ÐMO 9/4-1725-SO

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.