Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1956, Blaðsíða 14

Fálkinn - 24.08.1956, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. fornafn, 12. tré, 13. ílát, 14. víð- kunn, 16. atviksorð, 18. vel búin, 20. spíra, 21. greinir, 22. loka, 24. horfðu, 26. forsetning, 27. bogin, 29. strembna, 30. frosinn, 32. refsing, 34. biskup, 35. látinn, 37. farigamark, 38. ónefndur, 39. veitingáhús, 40. draug, 41. á fæti, 42. veisla, 43. jálkur, 44. beita, 45. hyngdareining, 47. vafi, 49. vin, 50. hvað, 51. banaskeyti, 55. fangamark, 56. krotar, 57. hlifir, 58. söngvari, 60. skip, 62. ])rír eins, 63. skáld, 64. straumkast, 66. stikill, 68. skjótu, 69. gott, 71. menntasetur, 73. gegnsær, 74. yfirmaðurinn. i i : Lóðrétt skýring: 1. stakur, 2. fag, 3. skáld, 4. keyr, 5. efni, 6. fögtir, 7. eldstæði, 8. frum- efni, 9. forsetning, 10. fljót, 11. djásni, 12. gistihúsin, 15. síðastur, 17. reið- skjótar, 19. skáld, 22. lilemmur, 23. ferðalög, 24. lengi að kynnast, 25. ótta, 28. samhljóðar, 29. samhljóðar, 31. drepa, 33. hljóð, 34. á litinn, 36. sjór, 39. nögl, 45. umbúðirnar, 46. félag, 48. gamla, 51. veiðarfæri, 52. sundmaður, 53. dósent, 54. mátmur, 59. býli, 61. dund, 63. á litinn, 65. leiði, 66. sjáðu, 67. mannsnafn, 68. á armi, 70. samhljóðar, 71. fangatnark, 72. greinir, 73. skáid. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt ráðning: 1. ávaxtagrautur, 12. amen, 13. fur- an, 14. anis, 16. far, 18. mak, 20. ati, 21. R. N., 22. átu, 24. brá, 26. al, 27. króna, 29. alinn, 30. K. O., 32. Argen- tina, 34. Pi, 35. uss, 37. al, 38. R. U., 39. laf, 40. stál, 41. ið, 42. óm, 43. mori, 44. tal, 45. R. N., 47. Æ E., 49. tíð, 50. R. R., 51. höggpalls, 55. S. R., 56. álkur, 57. rilar, 58. T. G., 60. óir, 62. nag, 63. el, 64. urr, 66. örg, 68. eld, 69. raul, 71. orgar, 73. Kili, 74. stórskota- liði. Lóðrétt ráðning: 1. áman, 2. ver, 3. an, 4. T. F., 5. aum, 6. gras, 7. 'rak, 8. an, 9. T. A., 10. Una, 11. rita, 12. Afrikustrútur, 15. silkifiðrildi, 17. stóra, 19. lirinu, 22. ára, 23. unglingur, 24. blíðmælin, 25. ána, 28. A. E., 29. at, 31. ostar, 33. nú, 34. París, 36. sál, 39. lot, 45. rökin, 46. op, 48. eltar, 51. hló, 52. Gr., 53. ar, 54. sag, 59. gras, 61. ergo, 63. elli, 62. Rut, 66. örk, 67. gat, 68. eið, 70. ló, 71. O. S.. 72. Ra, 73. K. I. lllir litir Teraldar ntht með „K0DACHR0ME“ iilmnm Þessi litfilma er fáanleg í 35 mm. myndavélar. Einnig í 8 mm. og 16 mm. kvikmyndatökuvélar. KODAK-FRAMLEIÐSLA. VERSL. HANS PETERSEN H.F. Bankastræti 7/. — Reykjavík. AFBRAGÐS BLAÐAMATUR. Framhald af bls. 9. hann og pírði augunum. Svo sparkaði hann klossanum við hröskuldinn frá og skellti liurðinni eftir sér. í þetta skipti var smiðurinn átta klukkutíma að opna hurðina aftur. Meðan verið var að þvi lauk Pat við greinina sína, en var um leið að velta fyrir sér hvaða grcin George hafði átt við. Ekki vissi hann neitt um Cliff Miller og Ruth? Á eftir hjólaði hún til Brinsley Cove. Þau voru farin! Síðla dags losnuðu George og Monty úr fangelsinu. Blaðamaður „Morgun- blaðsins“ var fjúkandi vondur. — Mér þykir þetta mjög leitt, sagði George. — Ég skil ekki hvernig hurð- arskrattinn fer svona í baklás. Monty hafði sjálfsagt sagt það sem hann þóttist þurfa að segja, meðan þeir voru í kjallaranum, því að liann afþakkaði með þjósti að drekka te og ilýtti sér út i bilinn sinn. — Það var nú það, sagði George og tók upp pípuna sína. Þegar Pat rétti honum tebollann, spurði hann: — Hefirðu lokið við greinina þína? — Hvernig vissir þú að ég ætlaði að skrifa grein? — Það er sjálfsagt hugboð. Þú sast þarna og hristist af ákafa þegar ég kom inn í skrifstofuna síðdegis í gær, og reyndir að fela fyrir mér greinina, sem stóð í „Bergmál dagsins“ um Cliff Miller og Rutli Gaye. Og svo bætist það ofan á, að stórmenni eins og Monty kemur bingað og vill fá að vita hvar Brinsley Gove er. Einmitt ]>ar sem þú hafðir verið. Það var auð- velt að draga ályktun af því. Hann dreypti á teinu. — George, sagði hún Iágt. — Hvers vegna læstir þú ykkur inni í kjall- aranum? Hann leit forviða á hana. — Auð- vitað til þess að þú fengir tíma til að koma greininni þinni til blaðsins. Hann setti frá sér bollann og tók píp- una aftur. — Já, ég veit að það þýðir, að þú færð þessa stöðu, sem þig langar í, og að ég fæ liklega ekki að sjá þig framar, Pat. Hún fann að liún fékk tár í augun og deplaði þeim. Svo tók hún upp margar vélritaðar arkir og rétti honum. — Hvað er þetta, Pat? — Greinin mín. Ég vil að hún komi í „Merkúr“. Hann las fyrstu setningarnar og horfði forviða á hana. — Þetta er úr- vals blaðamatur. Þú mátt ekki eyða þessu í „Merkúr“. Það getur ekki komið þar fyrr en á föstudaginn. Og þá er það ekki eins mikils virði og núna. Það er alveg mátulegt, því að þá tiefir Miller fcngið ráðrúm til að fela sig á nýjum stað, hugsaði Pat með sér. — Skilurðu, ég hefi breytt um skoðun á ýmsu, síðustu klukkutímana, George, sagði hún. Þú liefir sagt eitt- hvað um, að við í „Merkúr“ skrifum alltaf fallega um fólk, og nú skil ég hvað þú átt við. Maður á alltaf að skrifa lieiðarlega og virða einkalíf fólks. Hann kinkaði kolli. — Á ég að skilja þetta svo, að þú ætlir ekki að fara frá mérí — Já, George, ég ætla ekki að fara frá þér. — Ég verð hérna lengi. — Ef þú vilt hafa mig. * Sjómaður frá Gryllefjord í Noregi missti úrið sitt fyrir borð og gerði sér litlar vonir um að sjá það aftur, því að þarna var 150 faðma dýpi. Eftir dálitla stund dró hann vænan þorsk og þegar liann var slægður fannst úrið í kútmaganum. Það hafði ekki einu sinni hætt að ganga. Þorskurinn hafði gleypt úrið er það var á leiðínni niður, en líklega þótt það svo hart undir tönnina, að hann gein við beitunni á önglinum lijá eiganda úrsins, undir eins og hann sá hana. Þessi eru dæmi hér við land að flatningshnifur og neftóbaksdósir hafa fundist í þorsk- maga — þó ekki þeim sama. íbúarnir i Exning i Englandi, 3800 manns að ö'llu meðtöldu vöknuðu einn morguninn við hræðilegan væl á göt- unni, og voru í vafa uin livort þetta væri bílflaut eða 'loftvarnarmerki. Það reyndist vera bilflaut, sem vældi si og æ, og það var nýi presturinn sem olli því. Hann hafði farið til morgun- bænar í kirkjuna klukka átta um morguninn, en þar var ekki nokktir lifandi sál. Hugsaði hann sér þá að fara í „vakningarferð" um bæinn á bilnum sínum. Svo mikið er víst að fólkið vaknaði, en hitt hermir ekki sagan hvort nokkur fór í kirkjuna. HasSah Abbas, æruverður borgari í Bagdad fékk fimm dinara sekt fyrir að bíta nefið af bílstjóra. Bílstjórinn mætti sjálfur i réltinum ,með nefið reifað í vatti, sárabindum og liefti- plástrum. Hann sagði, að umferðin hefði stöðvast við götuhorn, og liefði Hassan þá komið til sín og beðið um að fá að sjá ökuskírteinið hans. Bil- stjórinn hélt að maðurinn væri frá lögrcglunni og tók upp skírteinið, en þá réðst Hassan á hann upp úr þurru og bcit af honum nefið. Þegar ákærði heyrði dóminn hrópaði hann: „Allah! hvernig gat ég fengið af mér að bíta svona ljótt og skítugt nef?“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.