Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1956, Blaðsíða 16

Fálkinn - 24.08.1956, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN Eftir aðeins hálfs árs reynslu hefir Con-Tact unnið sér almenn ari vinsæMir en flest önnur hliðstæð efni um árabil. Vinsældir sínar á Con-Tact fyrst or fremst því að þakka, að engin verkfæri, lím, vatn né önnur utanaðkomandi efni þarf, til að festa hann á. Allir — konur jafnt sem karlar — geta nú á örskammri stund með litlum tilkostnaði, gerbreytt útliti heimiilisins eða cinstökum hlutum þess með Con-Tact plastdúknum. Það einasta sem mcð þarf eru venjuleg skæri og — dálítið hugmyndaflug. Gamlar og þungliamalegar innréttingar fá á sig léttan, nýtísku- legan blæ. Fornfáleg, úr sér gengin húsgögn verða „abstract“, eins og nú er tíska. Con-Tact er fyrirliggjandi í alls kyns viðarlitum, t. d. mahogní, birki og kvistfura. Einnig cinlitt, röndótt, rósótt svo og nicð múrsteins, marmara og leðuráferð, o. fL o. fl. Fyrirspurnum svarað greiðlega. Sýnishorn send, ef óskað er. Con-Tact er 46 sm á breidd og kostar aðeins kr. 19.75 meterinn Laugavegi 116. UTSALA Karlmannaíöt og frakkar Mikill afsláttur Klceðaverslun Andréiar Andréssenar Laugavegi 3. ff'S'í'if+fSf'f'.Sff, f-'-'i'i','~',','i',',',',',',',',',',',',',',f,','ifif,f,^,',',fi'i'ifi&'

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.