Fálkinn


Fálkinn - 31.08.1956, Síða 15

Fálkinn - 31.08.1956, Síða 15
FÁLKINN 15 Trúloíunarhringir ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Damas, Tissot, Certina. Góður fatnaður þarfnast Laugavegi 50. — Reyfcjavík. STÆKKIÐ um 2—6 þumlunga með hinni nýju aðferð okkar, sem hæfir bæSi körlum og konum. Ábyrgjumst árangur eSa end- urgreiðum afgjáldiS eins og það leggur sig. Góðfúslega sendið 30 shillinga póst- banka- eða ferðaávisun, sem greiða má með á Indlandi, í Englandi eða Ameriku. Activities (Dept. 927) Kingsway, Delhi-9, India. VilduS þér FITNA um 10, 20, 30 pund eða meira? Loks er leiðin fundin. SkrifiS eftir ókeypis upplýsingum (með 2 shillinga breskri póstávisun) um uppbyggingu magurs líkama. Activities, Kingsway (T 827) Delhi-9, India. Frú Enne Morgan i Cardiff er skil- in við manninn sinn, vegna „grimmd- ar“ hans. Þegar hún kom heim úr hársnyrtistofunni, sagði hann við hana: „Þú ert eins og Zulu-kerling. Það eina sem þig vantar er hringur í nefið.“ BorgarfangelsiS í New York, „Tlie Toms“ var orðinn þægilegur verustaS- ur fyrir fanga, sem voru orðnir loðnir um lófana. Því að fangaverðirnir höfðu tekið sig saman um að veita föngum alls konar þjónustu, fyrir góð orð og betaiing. Þeir efndu lil veislu- halda og seldu föngunum whisky fyr- ir 35 dollara flöskuna og vinarpylsa kostaði 1 dollar. Ef fangarnir borg- uSu 40 dollara gátu þeir fengið klefa með góðu útsýni, en hins vegar kost- aði eltki nema 'hálfan doliar að labba sér til skemmtunar um gangana. Ef fangi vildi heimsækja fanga i öSrum klefa, var það fúslega veitt, fyrir eins dollara borgun. Uppi á lofti liöfðu fangaverSirnir komið sér upp spila- víti, sem fangarnir gátu notað, en 85 dollara urðu þeir að borga í inn- gangseyri. Græddu fangaverSirnir á tá og fingri á þessu, en nú eru sjö af þeim komnir i fangaklefa sjálfir. ’Þeir höfðu líka verið föngunum hjálp- COLA VMKKUR svo að hann líti út sem nýr X-LX 690-814 Rinso pvær áva/t - og kostaryður minna Þér getið náð dásamlegum árangri með því að nota Rinso — raunverulegt sápuduft. — Rinso er ekki aðeins ódýrasta þvottaduftið heldur einnig það drýgsta og fer vel með þvott og hendur. Hið þykka mjúka Rinso þvæli hreinsar vel án þess að nudda þurfi þvottinn mikið, en nuddið slítur þvottinum einna mest. Best fyrir þvott tg hendur XR255/1225-55 legir með að smygla peningum til þeirra frá vinum og vandamönnum, svo að þeir gætu borgað þjónustuna". Allt með íslenskuiii skiptmt! *fí

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.