Fálkinn


Fálkinn - 07.09.1956, Blaðsíða 10

Fálkinn - 07.09.1956, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN 8£NQ$1 KLUMPUR og vinir hans ic MYNDASAGA FYRIR BÖRN * 25. — Og hérna er pípa, sem er kölluð barki eða — Vertu ekki hræddur, Klumpur, slangan — Hún er föst, nú geturðu farið ofan í sjó- loftslanga. — Ja, margt veistu, Skeggur, þegar er úr gúmmí. Skeggur segir að þú eigir að inn og veitt fisk. Svo ræður Skeggur hvort þú ert vakandi ó annað borð. hafa hana á höfðinu. Kyrr á meðan! hann sýður eða steikir hann. — Sá er skrítinn, sem þarna liggur. Ætli —Halló, lagsi! Var nokkuð að frétta úr sjón- — Ég missti hann á þessari öldu þarna og hann sé feiminn, eða er hann að þvo sér um. — Nei, ég missti hattinn minn og mamma nú hefi ég leitað í 5 tíma og séð margt furðu- hausinn eða fela sig fyrir sjálfum sér. flengir mig ef ég kem hattlaus heim. legt, en ekki hattinn. * $krítlur * — Er hægt að þvo þetta? ----------------------—^ — Nú hafið þið fengið skemmti- legan göngutúr — allir fjórir? Kennslukonan er að útskýra fyrir börnunum ýniis undur náttúrunnar. — Finnst ykkur ekki skrítið, að ung- arnir skuli komast út úr eggjaskurn- inu? segir hún. Þá gellur einn slrákurinn við: — Skrítnara finnst mér þó að þeir skuli komast inn i skurnið. — Segðu mér nokkuð, pabbi. Hvar eiga fluginennirnir að lenda, sem verða á flugi á dómsdegi, þegar heim- urinn ferst? Mótórhjóisgikkurinn hafði ekið yfir Iiænu bóndans á Neðra-Núpi. — Nægja yður tíu krónur fyrir hænuna? spurði hann. — Nei, ég verð víst að fá tuttugu. Hananum þótti nefnilega svo vænt um ])essa hænu, að ég er viss um að hann deyr af harmi, undir eins og hann heyrir látið hennar. — Ég þakka yður innilega fyrir hjáipina, sagði ungi maðurinn við læknirinn, er hann hitti hann á göt- unni. — Ég man ekki til að hafa séð yður nokkurn tima á stofunni hjá mér? svaraði læknirinn. — Nei, en þér stunduðuð hann frænda niinn, og ég erfði hann. Tryggvi litli var brosandi út undir eyru þegar hann kom heim úr skól- anum. — Veistu hvað þeir kalla mig í skólanum núna, mamma? Nei, mamma vissi það ekki. — Þeir kalla mig litla Kolumbus. Ég var sá eini, sem gat fundið Ame ríku á jarðlíkaninu. Pési litli var mesti slóði að safna aurum i sparibyssuna sina. Móðir hans vandar um við hann fyrir þetta og segir: — Veistu hvert börnin fara, sem aldrei leggja í sparibaukinn sinn? — Já, heldurðu að ég viti það ekki. Þau fara í bió. Prestur i Holbæk í Danmörku hafði keypt sér bil og þurfti að láta skrá- setja hann. En þegar honum var sagt að bíllinn ætti að fá númerið 458, þá fölnaði presturinn og baðst eindregið undan þvi að nota þetta númer, því að sálmur nr. 458 i sálmabókinni byrjaði með orðunum „Gakk nú og graf gröf þína". Þetta var tekið til greina og presturinn fékk númerið 595. Það líkaði honiim vel, því að með þessu númeri er sáhnur sem byrjar svona:: „Þröngi vegurinn er nógu breiður." ----En hvað ástin er dásamleg. — Eg sem hefi alltaf haldið að ég gæti ekki orðið skotinn nema í fallegri stúlku! „Up to date.'

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.