Fálkinn


Fálkinn - 07.09.1956, Side 14

Fálkinn - 07.09.1956, Side 14
14 FÁLKINN Vinnið ckki ðnhi brotnu! Látið sjálfgljáandi Glo-Coat vinna verkið Þeir dagar eru taldir, sem þér þurfið að liggja á hnjánum og nudda gólfin, Johnson’s Glo- Coat sér um það. Hellið Glo- Coat á gólfin, dreifið þvi og sjáið hvernig gljáinn kemur fram, þegar það þornar. Hið besta fyrir gólfdúk. Glo-Coat er jafngott á gólfdúk (Linoleum), gúmmí og hinar nýju plastplötur. Auk þess er það örugg vörn, þar eð Glo- Coat inniheldur engin upp- lausnarefni, sem gætu skaðað gólfflötinn. Sparar tíma og erfiði. Reynslan sýnir, að Glo-Coat sparar ekki einungis tima og erfiði, heldur og peninga, þar eð gljáinn er langvarandi. Umboðsmenn pmRÍNN H F Reykjavík. > > >>->->-vvv>-y>->->->->->->-> > > > > >->-»■>> > > Lárétt skýring: 1. réttur, 12. jurt, 13. ráman, 14. fönn, 16. slæm, 18. sker, 20. skel, 21. fruméfni, 22. yrki, 24. von, 26. tveir fyrstu, 27. unnið timbur, 29. manni, 30. ósamstæðir, 32. spörfugl, 34. tveir eins, 35. skaut, 37. fangamark, 38. á fæti, 39. skammstöfun, 40. ofan á, 41. timamælir, 42. efstur, 43. festa, 44. slríðsmenn, 45. verksmiðja, 47. ósam- stæðir, 49. ilát, 50. ryk, 51. stöðuvatn, 55. frumefni, 56. vot, 57. kortabók, 58. fangamark, 60. fiskjar, 62. i miðju, 63. söngfélag, 64. marr, 66. skjót, 68. sjór, 69. kyrrir, 71. hállfleytt, 73. mannsnafn, 74. útl. fugl. Lóðrétt slcýring: 1. herbergi, 2. kaldi, 3. ósamstæðir, 4. tveir eins, 5. slár, 6. guðir, 7. efni, 8. greinir, 9. aflraunamaður, 10. kona, 11. fyrirlestur, 12. jurt, 15. jurtasafi, 17. þokkalegar, 19. brask, 22. Ame- ríkani, 23. hnöttur, 24. stöðuvatn, 25. kvenmannsnafn, 28. félag, 29. fanga- mark, 31. spil, 33. ending, 34. slær, 36. ullarílát, 39. reiðskjóta, 45. slark, 46. tveir eins, 48. hyggst, 51. berja, 52. samhljóðar, 53. fangamark. 54. í miðju, 59. málmhúð, 61. kryddað, 63. brak, 65. fara, útl., 66. titill, 67. stefna, 68. „MISS WORLD 1949“. Frh. af bls. 3. „pastis“. En viltu gera svo vel að gæta að mér á götunni, þegar þú kemur aftur,“ sagði hún. Þegar Annette kom aftur lá Antoi- nette steindauð á götunni. Hún hafði fleygt sér af sjöttu hæð. Þetta gerðist í hverfinu St. Germain des Prés, en þar hafði hún átt heima síðustu árin. Hún hafði hrapað af frægðartindinum niður í slark og ó- menningu. Hún varð aðeins 26 ára. * FRUMSKÓGAFUGLARNIR. Framhald af bls. 9. — Ög Molly? spurði ég eftir stund- arþögn. — Hvernig fór með Molly? ■— Það veit ég ekki, svaraði hann. — Ég hitti liana aldrei eftir að ég kom heim. * Löghlýðni. Fyrrverandi fangi var handsamáð- ur í San Diego, eftir að hann hafði stolið bifreið, kringum 3000 dollara virði, úr bílskúr gistihúss nokkurs. Þegar hann sá að i óefni var komið, rétti liann lögreglunni skammbyssuna sína — l)að, var krakkabyssa, sem hann iliafði notað til að hræða fólk nteð. Hann sór og sárt við lagði að hann hefði ekki annað — „því fyrr- verandi föngum er bannað að bera skotvopn, og ég hefi ailtaf verið lög- blýðinn maður,“ sagði hann. Faust nútímans. Frakkar ætla að yngja upp ,.Faust“ Goetbes og gera úr honum kvikmynd, sem þeir kalla „Marguerite de la Nuit“ (Margrét næturinnar). Gamla sagan um Faust — manninn sem seldi sig kiilska, er uppistaða í kvikmynd- inni. En nú eru Faust og kölski báðir tískuherrar á Place Pigalle. Faust gengur með pipuhatt, en Mefistofeles stjórnar bófaflokki á Montmartre. Marguerite syngur á náttklúbb. Eftir að Faust hefir gert samninginn við kölska nær liann í Marguerite á svip- stundu — þarf ekki annað en depla framan í iiann augunum yfir kampa- vínsglasi. En þegar hefndin kemur og Marguerite kvelst af sorginni, vor- kennir kölski henni svo mikið, að stóru, 70. tveir eins, 71. tveir eins, 72. ósamstæðir, 73. tveir eins. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. eintrjáningar, 12. ilia, 13. róman, 14. Arai, 16. þil, 18. lag, 20. iða, 21. R. N’.j 22. fáa, 24. ham, 26. an, 27. missa, 29. kakan, 30. t. d., 32. misl- ingar, 34. D. V., 35. tak, 37. R. I., 38. Sr, 39. sái, 40. akur, 41. sá, 42. ár, 43. sönn, 44. val, 45. Þ. T., 47. ær, 49. lin, 50. ör, 51. þreknaður, 55. It. I., 56. Grána, 57. bitar, 58. L. S., 60. átt, 62. naf, 63. óg, 64. Una, 66. ham, 68. Ása, 69. rápa, 71. lásar, 73. otar, 74. prjónastokkur. Lóðrétt ráðning: 1. Elín, 2. ill, 3. Na, 4. R. R„ 5. jól, 6. áman, 7. nag, 8. in, 9. G. A„ 10. Ari, 11. raða, 12. iþróttavöllur, 15. landvinningar, 17. rásir, 19. rakar, 22. fim, 23. assistent, 24. hagfræðin, 25. mar, 28. al, 29. K. N„ 31. Dakar, 33. il, 34. dánir, 36. kul, 39. söl, 45. þrátt, 46. án, 48. ritað, 51. þrá, 52. K. A„ 53. A. B„ 54. raf, 59. snáp, 61. pass, 63. ósar, 65. A.P.R., 66. háa, 67. mat, 68. átu, 70. A. J„ 71. L. N„ 72. R. 0„ 73. Ok. hann fer að gráta. Hann er nfl. ást- fanginn af lienni. Miohelle Morgan leikur Marguerite og Yves Montand kölska. — Hvað skyldi Goetlie segja um þetta? Ætii hann snúi sér ekki í gröfinni? Vafasamt happdrætti. Richard Field, 24 ára kúreki var atvinnulaus og datt í hug snjailræði: að efna til happdrættis, með sjáifum sér sem eina vinningnum. Hann aug- lýsti að hann væri duglegur piltur, fljótur að mjólka kýr, ágætur mat- sveinn, árvakur og geðgóður. Auk þess hét liann því að 12%% af ágóðanum af happdrætlinu skyldi renna til iíknarstarfsemi. Seðlana seldi liann á 50 krónur stykkið. — En þetta er ckki frúmleg hugmynd. Ungverjinn Lajos IJoly gerði það sama 1941, en hann seldi aðeins kvcnfólki seðlana og lofaði að giftast þeirri, sem fengi hann. En það hefir Field ekki gert. •— Fyrir nokkru nældi falleg Brasiliu- stúlka í 20.000 krónur með líku móti. En vinnandanum líkaði hún ekki og hótaði að siga lögreglunni á liana, svo að húri varð að múta honum með því, sem hún átti eftir af happdrættis- gróðanum, en ]íað var þriðjungurinn. „Átti ekki meira skilið.“ Walter Stuart Courtis lét eftir sig 114.000 sterlingspund þegar hann dó. Þegar allar skuldir dánarbúsins höfðu verið greiddar, og svo erfðaskattur- inn, voru eftir 56.000 krónur. Þegar erfðaskráin var opnuð ltom ó daginn, að konan hans, sem hann var að vísu skilinn við áður en hann dó, ótti ekki að fá nema þúsund pund, en einka- ritari Courtis hins vegar tuttugu þús- und pund. Hjónin voru skilin fyrir finuu árum og höfðu þá verið gift í íuttugu ár, svo að frú Courtis þótti þetta vera iitil eftirlaun og fór til dómstólanna. Dómarinn féllst á skoð- un liennar og úrskurðaði að hún skyidi fá 22 pund á viku, eða vextina af fjórða hluta eigna dánarbúsins, þó að Courtis hefði skrifað í erfða- skránni: „Ég gaf henni alla þá ást, sem liún átti kröfu til í hjónabandinu, en hún fór illa með mig og þess vegna á hún ekki meira skilið en þúsund pund.“

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.