Fálkinn


Fálkinn - 07.09.1956, Blaðsíða 15

Fálkinn - 07.09.1956, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 VilduS þér PITNA um 10, 20, 30 pund eða meira? Loks er leiðin fundin. Skrifið eftir ókeypis upplýsingum (meS 2 shillinga breskri póstávisun) um uppbyggingu magurs líkama. Activities, Kingsway (T 827) Delhi-9, India. STÆKKIÐ um 2—6 þumlunga meS hinni nýju aSferð okkar, sem hœfir bæði körlum og konum. Ábyrgjumst árangur eða end- urgreiðum afgjaldiS eins og þaS leggur sig. GóSfúslega sendið 30 shillinga póst- banka- eSa ferSaávísun, sem greiSa má meS á Indlandi, í Englandi eSa Ameriku. Activities (Dept. 927) Kingsway, Delhi-9, India. J — Kennarinn spurði mig i dag hvort ég ætti nokkra yngri bræður, og ég sagði honum þá að ég væri einbirni. — Og hvað sagði hann við þvi? — Hann sagði bara gtiði sé lof! Sjbmannsunnustán vældi og kvein- aði: — Ég er viss um að þú ert með stelpu í hverri einustu höfn! Sjómaðurinn reyndi að hugga hana og sannfæra um að þetta væri ekki svo: — Ég gct sannaS þér að ég hefi ekki verið í nærri öllum höfnum ennþá. Unga stúlkan fór til spákonu, sem las í lófa hennar og segir: — Ég sé að bér eruð ástfangin af ungum, háum, dökkhærðum manni, sem vantar eina framtönn. — Alveg rétt. — Hann hefir beðið yður að giftast sér, hélt spákonan áfram. — Það er lika laukrétt. — Hann heitir Pétur Hansson. — Þetta er dæmalaust! Hvernig getið þér lesið allt þetta úr lófanum á mér? — Ég las það nú ekki úr lófanum heldur úr hringnum, scm þér eruð með. Ég sendi honum Pétri hann fyrir nokkrum vikum. Lína i'ir Ölfusinu hafði ráðið sig i vist hjá nýgiftum heildsala. Fyrsta sunnudagsmorguninn átti hún að færa hjónunum kaffið i rúmiS, en athugaSi ekki aS réttara væri aS drepa á dyrn- ar fyrst, og ganaði inn í herbergið á mjög óþægilegum tima. Heildsalinn varð fokvondur og rak hana út og sagSi að hún mætti aldrei koma inn án þess að drepa á dyr. Eftir bálf- tíma kom Lína aftur, drap á dyrnar og segir: — Nú hugsa ég að yður veiti ckki af hressingunni! ísinn var ótraustur á firðinum þeg- ar bóndinn norðanfjarðar sendi kon- una sína í kaupstaðinn til að versla. Hún fór með pöntunarscðil yfir vör- urnar, scm hún átli að káupa, en neSst á seðiiinn hafði bóndinn skrifað: „Peningana skal ég senda seinna, því að ég þori ckki aS treysta ísnum núna." Gæðanna vegna veljið yður Al-Stál Reiðhjólið RALÉICH EINKAUMBOÐ SAMBAND (SLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA REYKJAVÍK Trúlofunarhiringir ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Or fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Damas, Tissot, Certina. iULLSjVLtl- 8)7(1) '3? € 9. Laugavegi 50. — Reykjavik. á&KúWH! Þvoið með einhverju af gömlu þvottaefnunum. Prófið á hlutlausan hátt þau þvottaefni, sem að- eins tala um hvítan þvott Reynið síðan Omo, bláa þvottaefnið, sem raun- verulega gerir hvítt. Já, re^uid þau öll ogr uiður- staða yðar mun verða VSflwSKILAR VCUR heimsins Hvíinsm ÞVöTnf Áskorun til allra kvenna i landinu. Gerið tilraunir með hin ýmsu þvottaefni sem á markaðinum eru og takið vel eftir árangrinum. Þvoið síðan með Omo, hinu ilmandi bláa þvottadufti. Og skiljið ekkert eftir, tinið til óhreinustu fötin, sem hægt er að finna, og dembið þeim í hina glitrandi froðu Omo-þvotta- efnisins. Þegar komið er að þvi að strauja Þvottinn, þá gerið samanburð, og þá munuð þér reiðubúin að fallast á, að Omo gerir hvítara en þér hafið nokkurn tima áður séð. Hvort heldur sem Omo fæst við venjuleg óhrein- indi eða bletti, þá er eitt vist, að það skilar þér hvit- asta þvotti í heimi. X-OMO e/4-1725-50 — Slritvinna hefir aldrci orðið neinum hættuleg, segir faðirinn. — En ég kýs að lifa hættulega, svarar sonurinn. — Svo að hann slapp! segir lög- reglustjórinn. ¦— Höfðuð þið vörð við allar útgöngudyr, eins og cg sagði ykkur? — Já, svaraSi lögregluþjónninn. — En mannskrattinn hlýtur aS hafa sloppið út um einhverjar inngöngu- dvrnar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.