Fálkinn


Fálkinn - 07.09.1956, Side 16

Fálkinn - 07.09.1956, Side 16
16 FÁLKINN L'ATI-Ð EKKI HAK YÐAQ DEYJA ÚQ POQSTA / Eðlileg feiti og raki er hárinu lífsnauðsyn. En í upp- hituðum íbúðum og skrifstofum gufar rakinn oft liraðar upp en hársverðinum tekst að bæta sér það upp á ný. — Liðun og litum ásamt ófullkomnum hárþvotti og þurrkun valda einnig hættulegri of- þurrkun hársins. Þrotlausar tilraunir hafa sannaö hársérfrœð- ingum, að CHARLES ANTELL FORMÚLA 9, er fær um aö endurvekja eðlilega fegurö og mýkt hársins, fær það til að liöast eðlilega og stuölar að alhliða heilbrigði þess. m Hárið gerir ekki upp á milli kynjanna! Engar fáanlegar olíur eða hárkrem fá hárið til að líta jafnvel út og hin einstæða Charles Antell Formúla 9. Það er staðreynd, að þurrt hár er jafn algengt hjá körhun sem konum og ])ar eð hárið gerir ekki upp á milli kynjanna, þá er Charles Antell Formúla 9, jafn áhrifarík fyrir konur sem karla. Ileilhrigði, styrkur og fegurð hársins er fyrst og fremst þvi að þakka, að það inni- 'heldur um 80% raka, sem er í nánum tengslum við eðlilega feiti hársvarðarins. — Hárið getur beinlínis dáið úr þorsta, ef þessi raki gufar upp. Charles Antell Formúla 9, er sérstakiega gerð lil þess að koma í veg fyrir þessa hættu, vegna þess, að hún hefur að gevma sérstaklega hreinsað Lanolin. Hreinsað Lanolin inniheldur ekki einungis sömu rakavekjandi efni og eðlilegar húðolíur, heldur tekur það til sín og geymir um 80% af þyngd sinni af raka. Of- þurrkað hár og hársvörður svelgja bókstaflega í sig Lanolinið í Formúlu 9, svo að hárið öðlast á ný heilhrigði, viðráðanleika og fegurð. Reynið Charles Antell Formúlu 9, strax í dag og haldið þvi áfram í 30 daga. — — Notið ekkert annað hárþvottaefni né hárkrem á meðan og þér rnunið sjálf fá sönnun fyrir ágæti þess. Þegar þér þvoið hár yðar þá notið ávallt Charles Antell Lanolin Shampoo, því að þaö þvær án þess að valda ofþurrkun vegná þess, að í því er einnig hið sérstaklega hreinsaða Lanolin. Chitíúts -foteh Fæst í flestum scrverslunum. J

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.