Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1956, Blaðsíða 10

Fálkinn - 14.09.1956, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BÆNQST HLUMPUR oc vinir hans ^ MYNDASAGA FYRIR BÖRN * 26. — Settu það ekki fyrir þig. Hérna eru — Farðu að pumpa, Skeggur, meðan ég finn þönd. — Hlaupið þið nú fyrir borð. Þið finnið kafarar. Þeir leita að hattinum fyrir þig. Þeir eru svo fallegir með hjálmana að við verðum ekkert til þó að vatnið sé kalt, því að þið að láta taka mynd af þeim. eruð með loft- og vatnsþéttir á hausnum. — Flýtið þið ykkur nú, þið hafið hugsað — Stopp, Skeggur! Þú átt að gefa þeim loftið, svo — Þið eigið að kippa í bandið ef Þið ykkur nógu lengi um. Hver veit nema fisk- að þú ert áríðandi maður — i augnablikinu. finnið hattinn eða viljið komast upp. Við arnir éti hattinn á meðan. getum bætt við slönguna. -— Vertu glaðlegur, Klumpur. Það — Nú erum við í botni, Durgur. — Nú, ert það þú, frú Krabbi, — Æ, nei, taktu ekki svona fast. er óvíst að þú upplifir nokkuð eins En hvað þetta er hart, — ég hélt sem ég lenti á. Þú verður að fyrir- Slepptu. Ég vil heldur taka ofan fyr- skemmtilegt og þetta á lífsleiðinni. að það væri mjúkur sandbotn i gefa. Við skulum vera vinir. ir þér. Ég þarf að nota lúkuna til sjónum. annars. — Sjáðu, Durgur, hvað við erum heppnir. — Snertu það ekki, Klumpur. Þetta er akk- — Ég finn að brækurnar minar eru renn- Hérna er akkeri, sem við getum haft til vara. erið okkar. Mundu að við erum að leita að votar, Durgur. — Settu það ekki fyrir þig, hattinum. Klumpur. Kannske hittum við hafmey, sem strauar brækurnar fyrir okkur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.