Fálkinn


Fálkinn - 28.09.1956, Blaðsíða 2

Fálkinn - 28.09.1956, Blaðsíða 2
2 / FÁLKINN Kennsla í Námsflokkum Reykjavíkur byrjar 1. okt. og stendur yfir til 1. apríl. Kennt verður á kvöldin í Mið- bæjarskólanum á tímanum 7,45 til 10,20. Námsgreinar verða: Upplestur, Islenska 1.—2. fl., Danska 1.—2. fl. Enska 1.—5. fl., Þýska 1.—2. fl, Franska 1.—2. fl., Spænska 1. fl., bókfærsla 1.—2. fl., reikningur 1.—2. fl., sálarfræði, vélritun, (3 fl.), föndur, (2. fl.), kjólasaumur (6 f 1.), barnafatasaumur (4 fl.), útsaumur. — Norska, sænska og færeyska verða kenndar, ef nægileg þátttaka fæst. — Innritunargjaldið er aðeins kr. 40,00 fyrir hverja náms- grein (nema hvað gjaldið er kr. 80,00 fyrir verklegar námsgreinar: kjólasaum, barnafatasaum, útsaum, vélritun og föndur). Annað kennslugjald er ekki tekið fyrir nám- skeiðin. Innritun kl. 5—7 og 8—9 síðd. í Miðbæjarskólanum. Síðasti innritunardagur er á laugardaginn kemur. BLAÐAMANNA KABARETTINN SÝNINGAR hefjast 6. október og verða næstu 12 daga í Austur- bæjarbíói kl. 7 og 11.15. BARNASÝNINGAR laugardaga kl. 5 og sunnudaga kl. 3. FORSALA á aðgöngumiðum hefst á morgun, fimmtudag, í Austurbæjarbiói frá kl. 2—8 e. h. Sími 1384. MIÐAPANTANIR í síma 6056 frá kl. 5—10 e. h. Tryggið ykkur miða í tíma. Blaðamannafélag íslands. Vilduð þér FITNA um 10, 20, 30 pund eða meira? Loks er leiðin fundin. Skrifið eftir ókeypis upplýsingum (með 2 shillinga breskri póstávísun) um uppbyggingu magurs líkama. Activities, Kingsway (T 827) Delhi-9, India. STÆKKIÐ um 2—6 þumlunga með hinni nýju aðferð okkar, sem hæfir bæði körlum og konum. Ábyrgjumst árangur eða end- urgreiðum afgjaldið eins og það lcggur sig. Góðfúslega sendið 30 sbillinga póst- banka- eða ferðaávísun, sem greiða má með á Indlandi, í Englandi eða Ameríku. Activities (Dept. 927) Kingsway, Delhi-9, India. _________________________I HVAÐ SKEÐUIt ef kona og tveir karlmenn verða skipreika og lenda á eyðiey? Ef Jjcir eru Spánverjar drepur annnr karlmaðurinn binn. Iif þeir eru ftalir drepur konan ann- an manninn. Ef þetta eru Þjóðverjar mynda þeir félag, kjósa stjórn og semja skrá um fyrirlestra, sem Jjeir skuli halda næstu 7 mánuði. Ef þetta eru Iinglcndingar gerist ekki neitt, því að fólkið befir ekki verið kynnt. Groncbi ítaliuforseti telur lýðveld- isfyrirkomulaginu Jiað til ágætis, að forsetar séu „ódýrari i rekstri“ en konungar. Sjálfur fær bann 180 mill- jón lirur i árskaup, cn koinmgarnir á tindan bonum fengu fimmfalt meira. Barnadauðinn í Burma er svo mik- ill, að helmingur af öllum börnum sem fæðast, deyja áður en þau verða líu ára — og fjórði liluti barnanna deyr innan tveggja ára. Þvoið svo hina flíkina með hinu ilmandi bláa O M O. Strauið báðar og berið saman. B4ci o$~h6l<Jut AfflAfWRj Loforðin ein um hvítan þvott eru einskis virði. Arangurinn sýnir, hvað hvítt getur orðið hvítt. — Reynið sjálf. X, Þvoið aðra með hvaða þvotta- dufti sem er. — Þvoið vel og vandlega. Þér verðið ávallt að viðurkenna að OMO HK> BIAA SKIiAR YÐUR HEIMSINS HVÍimsm ÞVOTTl! &&Árr( X-OMO 9/4-1725-50

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.