Fálkinn


Fálkinn - 28.09.1956, Blaðsíða 15

Fálkinn - 28.09.1956, Blaðsíða 15
15 FÁLKINN LUX heldur góðum fatnaði sem nýjum Notið ávállt LUX SPÆNI þegar þér þvoið viðkvæman vefnað. x-lx 689-814 Qleymið eUUí gmólíiuUunum/ Garðyrkjuritinu í ár — ásamt fieiri garðblómum. (Kaupmannatúlipan, eld- túlípan, fjölblómatúlípan, Darvin- túlipanar o. f 1.). Ingólfur Davíðsson. % & Rafvélaverkstæði Halldórs Ólafssonar RAUÐARÁRSTIG 20 - SlMI 4775 Framkvæmum allar viðgerðir á raf- magnsvélum og tækjum. Vinding á rafmagnsmótorum og dynamoum. Viðgerðir á rafkerfi bíla. Raflagnir í hús. Laukblómaskrúð er farið að setja svip sinn á íslenska blómagarða á vorin. En „ekki er ráð nema í tíma sé tekið". Blómlaukana þarf að setja niður á haustin. Nú er tími til að setja niður túlípana, dvergliljur (croens), vetrargosa, stjörnuliljur (Scilla), perluliljur, goðaliljur (hýasintur), páskailjur, hvitasunnuliljur o. fl. teg- undir. Laukana skal setja niður í vel framræsta mold. Sáðdýpt fer eftir tegundum, spyrjið jafnan um það þegar þið kaupið iauk- ana (cða lesið um það i Garðagróðri). í sendna mold má setja laukana 'heldur dýpra en clla. Vetrargosar og dverg- liljur blómgast fyrst á vorin og lifga garðana meðan önnur blóm sofa. Seinna verðiir garðurinn líkt og stráð- ur bláum jólakertum þegar perlulilj- urnar blómgast, t. d. undir trjám og runnum. Flestir þekkja páskaliljurn- ar og túiipanana. Allir laukar béra fyrst bióm upp við húshiiðar á móti sól. En laukldómin, t. d. túlípanarnir, geta lifnað of snennna og siðan skennnst af vorliretum. Þess vegna er hentugast að eiga ekki ailt á liættu og fresta blómgun sumra þeirra og það er vel hægt með lagi. Aðeins þeir laukar, sem snerama eiga að bera blóm, eru gróðursettir upp við liúsveggina. En liinir eru settir niður úti í .garðinum þar sem þeir ekki njóta yls frá húsinu og jarð- vegur er kaldari. Þar blómgast þeir miklu seinna, en sleppa við vorkuld- ana og standa lengi i blóma. Grunn- scttir laukar blómgast líka fyrr en þeir sem dálítið dýpra eru settir. Atluigið þetta hvort tveggja, garð- ræktendur! Það er ósköp einfalt, en samt áhrifaríkt. Gott er að bera gamlan áburð og ögn af sandi í mold- ina, það kemur laukunum vcl, en nýjan áburð þola þeir illa. Hægt er að leggja gamlan áburð eða greinar ofan á moldina tii skýlis. Ef setja skal lauka í grasblett, má stinga upp dá- Jítinn hnaus eða iengju, iosa siðan moidina nægilega djúpt og láta dá- litið af sandi undir iaukana eða sam- an við moldina. Síðan er moid iátin ofan á og grastorfan sett í far sitt aftur. Til cr fjöldi túlípanategunda og af- i)rigða. Er nokkrum ])cirra lýst i <<<<■<<<■<<<■<■<<<<<<<<<■<■<<<<<<<<<< «««««< <<<<<<<<<<<<<< ' r y' ' r ' r '' ' r > f > r > r \ r ' r > r ' r \r ' r > r \r ' r ' r ' r ' r ' r ' r ' r \r > r ' r ' r ' r ' r \r ' r ' r ' r ' r ' r \r ' r ' r V ' r ' r ' r ' r \r \r \r \r ' r \r ' r ' r ; r ' r ' r ' r > r >r ' r ' r > r ' r ' r \r ' r ' r ' r ' r >r ' r ' r ' r >r > r >r > r ' r ' r ' r ' r ' r ' r ' r > r ' r ' r ' r > r ' r > r ' r \r. \ r og kostar^&ur minna Þér getið náð dásamlegum árangri með því að nota Rinso — raunverulegt sápuduft. — Rinso er ekki aðeins ódýrasta þvottaduftið heldur einnig það drýgsta og fer vel með þvott og hendur. Ilið þykka mjúka Rinso þvæli hreinsar vel án þess að nudda þurfi þvottinn mikið, en nuddið slítur þvottinum einna mest. Best fyrir þvott 09 hendur X-R 257/7-1228-53

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.