Fálkinn


Fálkinn - 12.10.1956, Blaðsíða 10

Fálkinn - 12.10.1956, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN B3NQ$T KLUMPUR Myndasaga fyrir börn 30. — Við skulum fara í þessa átt. Við verðum — Nú ræðst einhver á mig að aftanverðu. — Húrra! Hatturinn hefir lerit á akkerinu að finna hattinn. Manstu hvað litli kúturinn Líklega hornfiskur, — að minnsta kosti er okkar. Nú hala þeir okkur upp Ég ætla að var raunalegur? beitt á honum nefið. taka þennan og gefa Skegg hann. — Þeir eru þungir í drætti, en nú sé — Við urðum að hafa akkerið með okkur upp, — Það var gott að þú vaknaðir, Skeggur. Nú ég i sporðinn á Klump, og þá er óhætt að því að hatturinn var fastur á Því. Það var gaman verðurðu að fara inn og búa til jólaplokkfisk hætta að pumpa, Skeggur. þarna niðri. handa okkur. — Þetta er svei mér fallegur hattur. Ef ég — Varaðu þig, nú kasta ég honum. Hann — Jæja, Durgur, þá er víst best að fara úr þyrfti hatts með mundi ég óska mér að fá svona er orðinn dálitið votur, en þess betur situr þessum hátíðabúningi og reyna að komast á hatt í jólagjöf. hann á hausnum á þér. norðurpólinn. UM X JZiXX J.V" VIÐINN 1. Teak-viðurinn, sem þið hafið séð í veggþiljum Landsbankans og í hurðum á vönduðum húsum, vex í Austur-Indlandi. Liturinn er svipaður og á eik, frá gulu til móbrúns. Sterk lykt er af viðnum, stafandi frá eins konar harpix. Vegna þessarar kvoðu ryðga aldrei naglar, sem reknir eru í teak. — Þegar teakviður er höggvinn er farið þannig að: Fyrst eru valin úr trén, sem á að fella. Er höggvin rifa i börkinn á þeim kringum stofninn. Rifan er nokkurra sentimetra djúp, og veldur því að safinn hverfur úr trénu. Er það látið standa tvö ár svona, til að þorna.' 2. Þegar tréð hefir verið fellt eru filar notaðir til að draga það niður að næsta fljóti. Er það gert á þeim tíma árs, sem vatnið er minnst, og trén dregin út i farveginn. Þegar vört- ur kemur í fljótið berast trjábolirnir með straumnum. 3. I sama fljótinu eru tré frá ýms- um eigendum. En hvert tré er merkt og þegar þau koma niður i iygnurnar í fljótinu hirðir hver eigandi sín tré, bindur þau saman i fleka og lætur draga þau til næstu útflutningshafnar eða sögunarmyllu. — Er hann Pétur ekki góður vinur þinn? — Ég get ekkert um það sagt fyrr en í haust. Ég lánaði honum þúsund krónur, sem hann á að borga í októ- ber. Og ef hann gerir það þa er hann góður vinur minn. En ef hann gerir það ekki þá er hann hundur og svin og fúlmenni og þorpari. Maður nokkur í Ameriku stofnaði gríðar stórt fyrirtæki, til að fram- lciða lævirkjakæfu. „Er ekki erfitt að útvega efnið í alla þessa kæfu?" spurði kunningi sem hitti hann. „Nei, það er enginn vandi. Ég nota talsvert af hrossakjöti í hana. Rétt- ara sagt: ég nota hrossakjöt til helm- inga. Einn hest á móti einum læ- virkja." Hann: — Ég skrepp og læt raka mig meðan þú ferð í búðirnar. Hún: — Þú ert ekkert skeggjaður. Hann: — Nei, en ég yrði orðinn það þegar þú ert búinn að versla.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.