Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1956, Blaðsíða 10

Fálkinn - 19.10.1956, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN 8ANQJ5T KLUMPUR Myndasaga fyrir börn 31. — Taktu af þér hjálminn, Klumpur og settu —Ég skal hjálpa þér, hjálmurinn hlýt- —Af þér skal hann! íteyndu að draga inn eyrun hann i kassann. Þú hlýtur aö komast úr honum ur að hafa hlaupið eða hausinn á þér á þér, vertu ekki hræddur, ég næ honum áður úr þvi að þú komst í hann. þanist út við að koma í vatnið. en lýkur. Copyríöhl^^^Bo^^Xopenhofle'* :-¦.;„-;, jmf — Vertu ekki svona volulegur, — Ef það væri ekki besti vinur minn, sem a — Þarna kom hann! Við leysum allan vanda. Meidd- Klumpur, ég ætla að bera oliu á í hlut, þætti mér bara gaman að þessu — æ brjóttu irðu þig ekki þegar þú datst, Skeggur? þetta og svo kemur Skeggur og ekki hjálminn, Skeggur! togar með mér. Copyriflht f, I. B. 60» 6 Copmtwyn^T — Setjið þið köfunarbúninginn i lestina. Við — Þú ættir að smyrja vélina um leið, og ef — Þarna er harmóníkan mín, en hvað ég - verðum aS ganga vel frá öllu áður en við förum eitthvað hefir losnað í henni, geturðu fengið hefi saknað hennar. — Æ, láttu hana vera í á pólinn. hamar og nagla. lestinni, Klumpur. ÞEGAR ELDSPÝTAN FANNST. Um 1820 átti ungur lyfjafræðing- ur heima i aðalgötunni í Stockton-on- Tees í Englandi. Hann hét Jolin Walker. Eftir vinnutíma flýtti hann sér jafnan inn í tilraunastofuna sína inn af lyfjabúðinni og sat þar yfir suðuglösum við efnarannsóknir langt fram á nótt. Einu sinni vantaði hann eitthvað til að hræra i eldfimu efni með. Hann greip mjóa spýtu og hrærði í, og lagði hana svo frá sér á borðið. Nokkru síðar tók hann til á borðinu og hann fleygði henni í ofninn, en enginn eld- ur var i honum. Endinn á spýtunni rakst á múrstein í ofninum og nú heyrðist snark og spýtan fór að brenna. Walker horfði forviða á iþetta. Við núninginn við múrinn hafði kviknað af sjálfu sér i efninu sem var á spýtuendanum úr hrær- unni. Það kviknaði ni. ö. o. í þessu efni ef það nerist við eitthvað. Walter flýtti sér að endurtaka -til- raunina og tálgaði nú mjóar spýtur og dýfði þeim i hræruna og þurrkaði þær svo. Svo lagði hann sandpappir tvöfaldan og dró spýturnar á milli og þá kviknaði á þeim. Þetta spurðist og eldspýturnar þóttu miklu með- færilegri en gömlu eldfærin. Walker setti upp eldspýtnagerð ár- ið 1827. Hann hafði tvo menn i vinnu, annar átti að skera niður eldspýt- urnar en hinn að búa til öskjurnar. Þannig hófst eldspýtnagerðin, en nú eru vélarnar orðnir fullkomnari en hjá Walker. Fólk talar svo oft um að allt verði dýrara, en það sannast ekki á eld- spýtunum. Eldspýturnar frá Walker kostuðu cinn shilling hver 50 stykki, og þegar á það er litið hve shilling- urinn var verðmætur þá, verður ljóst að eldspýturnar kosta ekki nema lítið brot af þvi sem þær gerðu fyrir 120 árum. * Hún vaf blátt áfram óhugnanlega lireinskilin, •—¦ sannleikurinn var henni fyrir öllu. Svo giftist hún til- finninganæmum, ungum manni. — Elskan mín, sagði hann, — ég er áreiðanlega ekki samboðinn þér. — Nei, vitanlega ertu það ekki, svaraði húri, — en þegar stúlka hefir verið 27 ára í sex ár, lætur hún ekki tækifærið ganga úr greipum sér. Sjúklingurinn: — Heyrið þér, lækn- ir, haldið þér að ég fái að leika á fiðlu eftir nokkra daga? Læknir: — Ég get ekki ábyrgst yð- ur að þér fáið að leika á fiðlu. En síðasti sjúklingurinn sem ég skar, var farinn að blása i engla-básúnu eftir 24 tíma. n* *•* *«/ ^ Eva er úti á gangi með móður sinni og hefir fallega blöðru i bandi. Allt í eimi kemur vindhviða og kippir af henni blöðrunni og hún svífur burt yfir húsþökunum. Fyrst ætlar Eva að fara að gráta, en svo mannar hún sig upp og segir: „Þið megið eiga hana, englar mínir!" — Hvers vegna ertu með þessa stóru kúlu á enninu? — Hann Gummi skvetti vatni á mig. — Ekki hefir komið nein kúla und- an því. — Júí Það var flaska utan um vatniðl

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.