Fálkinn


Fálkinn - 26.10.1956, Blaðsíða 16

Fálkinn - 26.10.1956, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN Vélaverhstsði Sig. Sveinbjðnsson h.f. Skúlatúni 6. — Reykjavík. &uma>i, Sái Oq MIVEA / NIVEA- sólhlíf húffar ý#ar ÓvernduS húS verður fljótlega hrjúf og skorpin f sólskininu, þvf Jólargeislarnir brenna ekki einungis, heldur ofþurrka þeir líka húSina. NIVEA verndar sem sólgleraugu. Við notkun NIVEA- krems f sólskini verður húð yðar mjúk og slétt, þvf NIVEA-kremiS kemur f veg fyrir ofþurrkun hennar. NIVEA-ultra-olía verndar gegn brennandi sólargeislum. Vegna eiginleika sinna, sem hindra •ólbruna, gerir hún lengri sólböð möguleg og orsokar hraðo lita- tkiptjngv, Höfum öðlast framleiðsluleyfi fyrir A/S Hydravinsj, Bergen, á vökvaknúnum Líiuspiln Dehhspiln Hrinpitospilui Spilin eru af nýjustu gerð með 2 ganghraða (hægan og hraðan). Höfum ennfremur hinar viðui’kenndu Anderton spilkoplingar Söluumboð fyrir eftirtaldar vélar: UNION Diesel, stærðir 270 til 1000 hestöfl, F M - Motor, trillubátavélar, stærðir 3—30 hestöfl, MARNA, diesel rafstöðvar og bátavélar, stærðir 3—33 hestöfl. Auk þess TYFON öryggismæla á dieselvélar. Mælar þessir gefa til kynna, ef þrýstingur í smurningsolíuleiðslum og vatnsleiðslum fellur, og getur þar af leiðandi komið í veg fyrir skemmd á vélum. Útvegum með stuttum fyrirvara Skrúfuútbúnað á flestar tegundir bátavéla. (ROSSLEY „BWM“ - bdtadieselvéliii er fáanleg í stærðum 25 — 130 hestöfl Vél af þessari gerð er í m/b „Skúla fógeta“ og hefir reynst mjög vel. Þessar vélar henta mjög vel í fiskibáta í stærð- unum 10—30 tonn. Afgreiðslutími er stuttur. Allar nánari uppiýsingar í skrifstofu vorri og hjá Jóni Jónssyni, vélstjóra, Ránargötu 1A, sími 2649. FjaUr h.f. Hafnarstræti 10—12. — Simar 6439 — 81785.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.