Fálkinn


Fálkinn - 02.11.1956, Side 2

Fálkinn - 02.11.1956, Side 2
2 FÁLKINN (hiBd kcunstrgcts (Kína byggir á ný). Mánaðarrit á ensku. Ritið er myndskreytt með: Ljósmyndum, landabréfum, trjáskurði, nótum. — Kápa i mörgum litum og marglit myndskreytt opna af kin- verskum listum venjulega í hverju hefti. Flytur greinar um: Iðnað, landbúnað, námugröft, vatnavirkjanir, flóða- varnir, samgöngur og viðskipti. Vísindi, fornleifafundi, uppeldismál, tæknimenntun og heilbrigðismál. Listir: Leiklist, bókmenntir, bókmenntagagnrýni, stuttar sögur, hljómlist, óperu og kvikmyndir. Flytur þætti um: Utanríkisverslun, frímerki, íþróttir, kínverskt mál, kínverska matargerð, skrítlur, spurningar og svör o. fl. o. fl. Fylgirit 1956: Tvær kínverskar myndasögur (með marsheftinu), Peking óperan (með júlíheftinu, mikið myndskreytt), Li Shun-ta (með októberheftinu). Nýir áskrifendur til næstu áramóta fá auk þess uppsetta veggmynd éftir hinn heimsfræga 95 ára listmálara Chi Pai-shih. Árgangurinn ásamt fylgiritum kostar burðargjaldsfrít.t aðeins kr. 15,00. Gerist áskrifendur strax í dag. Kínversh íslensha menningarfélagid Pósthólf 1272, Reykjavík. Pöntunarseðill: I--------------- Ég undirrit.... óska að gerast áskrifandi að „China Reconstructs“ og greiði einn árgang í póst- ávísun með kr. 15,00, sem fylgir pöntuninni. Nafn Heimilisfang ................................... (skrifið greinilega, helst með upphafsstöfum). Til K. í. M., pósthólf 1272, Reykjavík. Rafmagnsklukkur eru þekktar fyrir gæði Eru nú liegar komnar í flest stærstu samkomu- hús bæjarins. -1 Fyrirliggjandi: Fyrir eldliús, skrifstotur, verksmiðjur, samkomu- saii, verslanir o. fl., með og án varakrafts (reserve power). Austurstræti 14. — Reykjavík. þeim ill vemclav l)e(i ég 'VlLveá-kvem ! Vissulega: Borðáhaldaþvottun og önnur eldhússtörf, svo sem grænmetisnreinsun og uppkveikjun, reyna oft um of á hendurnar. Yfirleitt verður húðin þá stökk, hrjúf og sprungin, þegar ekkert er gerf henni til verndar. En sem betur fer er fil NIVEA krem með euzerit, sem viðheldur höndum hús móðurinnar sléttum og mjúkum. Það er þessvegna til gott ráð: Smyrjið hendur yðar daglega að loknu verki vandlega með NIVEA. 6 J 41 ISL

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.