Fálkinn


Fálkinn - 02.11.1956, Side 10

Fálkinn - 02.11.1956, Side 10
10 FÁLKINN BANCfjSf HLUMPUR Myndasaga fyrir börn 33. — Ég fæ ríg i hnakkann af að horfa svona — Það hlýtur að vera sund hérna einhvers — Snaraðu þennan drang þarna, Skeggur, hátt. Annars hélt ég að alltaf væri snjór á staðar inn á milli — varla klifra þeir yfir þessi ég stöðva vélina á meðan. Við verðum að halda Norðurpólnum. fjöll í hvert skipti, sem þeir þurfa að fara i búð. fund um hvað gera skuli. — Gríptu kollubandið, Klump- — Vertu sæll, Klumpur minn, — Æ-æ, rófan á mér! Dragðu — Mig snarsundlar þegar ég lít ur og komdu hingað. Ég segi þér — nei, ég þarf ekki að frímerkja varlega, bandið getur hrokkið í niður. Það er gott að þú skulir hafa satt, að hér er margt skritið að sjá. hausinn á þér. Hann Peli tekur sundur ... mig i bandi. vel á móti þér samt. — Sérðu, þarna er stórt skarð eða — Hér er fallegt. Hvar heldurðu að pólkóngurinn eigi heima? — — Ef litlir krakkar sjá okkur, sund. Ég skil bara ekki hvers vegna Ætli hann eigi ekki heima þarna í faliega húsinu, sem rýkur úr? hada þau að þetta sé storkur sem það er alveg snjólaust hérna. Ég hlakka til að taka í lúkuna á honum. kemur með reifabarn. — Sjáðu, ég flýg eins og þú, Peli! Einu sinni átti litill drengur, sem hét Abraham Lincoin, heima í svo- lltlum landnemakofa í Indiana i Uandaríkjunum. Hann langaði mikið til að fá að fara í skóla. Hann hafði lært að iesa heima og las allt sem 'hann náði í, en hann iangaði til að læra meira og verða „eitthvað mikið“. En hann vissi engin ráð til þess. Hann vissi aðeins eitt: að það var um að gera að vera duglegur. Móðir hans dó þegar hann var lítill. Hún hafði alltaf sagt að drengurinn mætti lesa eins mikið og hann vildi, en þegar hún var dáin varð hann að strita með föður sínum myrkranna á milli. Hann var stór og sterkur og þess vegna fannst föður hans ekki viðlit að hann lægi í bókunum í slað þess að sinna búskapnum. Þegar Abraliam var níu ára og Sara systir hans ellefu, kom faðir þeirra einn góðan veðurdag heim með nýja konu og þrjú börn. Sem betur fór var það góð stjúpa, sem börnin fengu. Henni fannst sjálf- sagt að Abraham fengi að fara i skóla í næsta þorpi, en pabbi lians nöldr- aði: „Bókvitið verður ekki látið í askana.“ — „En má ég fara i skóla ef ég get sannað að það sé gagnlegt að kunna að lesa?“ spurði Abraham. — „Já,“ muldraði pabbi hans, og Abraham fékk tækifærið fyrr en hann hafði gert sér von um. Faðir hans hafði hug á að selja nágrannanum jarðarspildu. Og nú kom nágranninn til að gera út um málið. „Ef þú undirskrifar þetta ])lað,“ sagði hann, „þá tek ég við spildunni, sem þú vilt selja.“ Hvor- ugur þeirra kunni að lesa eða skrifa, — nágranninn hafði fengið mann í þorpinu tii að skrifa kaupsamninginn. „Lofðu mér að lesa þetta blað, pabbi,“ sagði Abraham. Hann fékk það og las línu eftir línu. Allt í einu tók hann viðbragð: „Ef þú undirskrif- ar þetta afsalar þú þér allri jörðinni," hrópaði liann. — Nágranninn sagði að það gæti ekki verið rétt, en gamli Lincoln sagði: „Ég veit að þú hcfir ekki ætlað að pretta mig viljandi. En það er meinið að við þurfum báðir að fá aðra til að lesa og skrifa fyrir okkur. Þess vegna fer ýmislegt öðru vísi en við ætlum. En drengurinn þarna kann að lesa og skrifa — það er víst best að láta hann fara í skóla.“ Síðar varð liann málaflutnings- maður, og 1861 varð hann forseti Bandaríkjanna. Þrælahaldið var af- numið i stjórnartið hans. Og hann er talinn einn merkasti maðurinn í sögu Bandaríkjanna.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.