Fálkinn


Fálkinn - 02.11.1956, Page 14

Fálkinn - 02.11.1956, Page 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. enda, 4. flugvöllur, 10. iiúSfletti, 13. fótabúnaði, 15. skaða, 16. á báti, 17. glaðast, 19. sjávardýrin, 21. tré, 22. biblíunafn, 24. frásögn, 26. brún, 28. niann, 30. lienda, 31. óveður, 33. frumefni, 34. verða, útl., 36. ósjaldan, 38. líkamsliluti, 39. síðasti, 40. ílátið, 41. frumefni, 42. iþrír cins, 44. her- bergi, 45. ósamstæðir, 46. flana, 48. flóki, 50. persónufornafn, 51. Tatarar, 54. ársrit, 55. fljótið, 56. efni, 58. sjón- lausu, 60. gripir, 62. þrcytti, 63. fjöldi, 66. þrepi, 67. hvíldu, 68. skordýrin, 69. egg. Lóðrétt skýring: 1. von, 2. ílót, 3. óhreina, 5. otað, 6. forstjóri, 7. ullarvinnu, 8. samhljóð- ar, 9. upphrópun, 10. skammlífir, 11. mjúka, 12. hljóða, 14. brak, 16. út- ungun, 18. kauptún. 20. kauptúns, 22. tíndi, 23. gælunafn forseta, 25. fuglar, 27. batnaði, 29. skennnd, 32. ýtti, 34. fæðu, 35. otað, 36. fjalls, 37. verkfæri, 43. hraðar sér, 47. orkunni, 48. óbeint, 49. hljóða, 50. hreinlát, 52. lérefti, 53. kann við sig, 54. sýnt umliyggju, 57. venjur, 58. ó litinn, 59. ríki, 60. ekki þessi, 61. verk, 64. ósamstæðir, 65. frumefni. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. áls, 4. bólstað, 10. glæ, 13. takk, 15. sopin, 16. klíð, 17. skrofi, 19. spreki, 21. kæna, 22. frú, 24. ráða, 26. fararstjóri. 28. aka, 30. æli, 31. Nil, 33. U. A., 34. ket, 36. öli, 38. sá, 39. fleygir, 40. trallar, 41. al, 42. naf, 44. gul, 45. Ð. Æ., 46. Sif, 48. eir, 50. kið, 51. rykagnirnar, 54. sáði, 55. gæf, 56. iður, 58. staups, 60. grafir, 62. marr, 63. álasa, 66. niða, 67. óma, 68. flór- ina, 69. naf. Lóðrétt ráðning: 1. áts, 2. lakk, 3. skræfa, 5. •ósi, 6. 10, 7. sparsli, 8. Ti, 9. ans, 10. gleðin, 11. lika, 12. æði, 14. kona, 16. krár, 18. farþegaskip, 20. próflausnir, 22. fræ, 23. úti, 25. paufast. 27. fláræði, 29. kalli, 32. ísaði, 34. kyn, 35. tif, 36. örg, 37. ill, 43. einærar, 47. fráara, 48. egg, 49. rif. 50. krufin, 52. yður, 53. aðan, 54. stam, 57. riða, 58. smó, 59. Sól, 60. gan, 61. raf, 64. ló, 65. Si. ALI KHAN. Framhald af bls. 7. Þegar prinsinn opnaði böggulinn sá hann tvo eyrnaliringi mcð dem- öntum. — Er þetta allt og sumt? sagði hann. Jæja — hann gefur lienni sjálf- sagt eitthvað meira. Það einkennilegasta við brúðkaup- ið fannst mér að börn Ali prins og Rebekka dóttir Ritu voru ákaflega glöð yfir því. Mánuðum saman hafði fólk hneykslast á því að Rita og Ali ferðuðust land úr landi saman. En það gleymdi því að börnin voru á öðru máli. Og það veit ég að þegar ég ók þeim heim í „l’Horizon“ eftir brúð- kaupið voru iþau eins ástfangin og hægt er að vera. í næsta blaði segir Emrys Willi- ams frá hjónabandi Alis og Ritu, afbrýði hennar og ofsaköstum, frá hestamennsku og bílakstri Alis — og skilnaðinum. STÆKKIÐ um 2—6 þumlunga með hinni nýju aðferð okkar, sem hæfir bæði körlum og konum. Ábyrgjumst árangur eða end- urgreiðum afgjaldið eins og það leggur sig. Góðfúslega sendið 30 shillinga póst- banka- eða ferðaávísun, sem greiða má með á Indlandb í Engiandi eða Ameríku. Activities (Dept. 927) Kingsway, Delhi-9, India. Vilduð þér FITNA um 10, 20, 30 pund eða meira? Loks er ieiðin fundin. Skrifið eftir ókeypis upplýsingum (með 2 shillinga breskri póstávisun) um uppbyggingu magurs líkama. Activities, Kingsway (T 827) Delhi-9, India. OG MIKILL GLJÁI Sama dag og þér notið Johnson’s Lavender bón (Ilmandi bón), finnið þér hvað yður hefir vantað. Fljótt og létt — spegilgljáandi á gólfunum og húsgögnum, og heimilið bað- að í ferskum lavender-iim. Reynið Johnson’s Ilm-bón og sjáið hvað heimilið verður ferskt og hreint! Þetta er bónið, sem skilur cftir blóma- ilm í hverju herbergi. Umboðsmenn JVfjFiniRlNN »H F Reykjavík KONA HANDA CHARLES. Framhald af bls. 9. tala við þig inni í skrifstofunni minni — undir fjögur augu. Jane fórnaði liöndunum. — Charles, þú mátt ekki láta þér detta það í hug. Það væri rangt af þér. Charles mældi liana með augunum. — Hver var það sem réð ungfrú Rob- ins hingað? — Það varst þú, sagði Jane dauf- lega. Charles kinkaði kolli. — Alveg rétt. En svo annaðist þú um hitt. Þú varst skrambi dugleg — mín vegna. Það var beinlinis hrífandi að sjá, hve vel þú iagðir þig fram. — Hvað ertu að tala um, Charles? spurði Francie. — Það er ofur einfalt mál, sagði Charles. — Það var Jane, sem undir- bjó þetta allt, en nú er kominn tími til að ég taki við stjórninni sjálfur, áður en það er orðið of seint. Francic, óg verð að fá að tala við þig — eina. Þau fóru inn i skrifstofuna 'hans og lokuðu á eftir sér. Jane sat í tuttugu mínútur og skrifaði eintómar ritvillur á vélina sína, liringdi i innanhússsím- ann tvívegis til Ernst og hellti úr blekbyttu. Loks kom Charles fram aftur. Hann sagði ekki orð, en brosti bara eins og sól, lyfti hendinni og gerði V-merk- ið með fingrunum áður en liann hvarf blístrandi fram ganginn. * Gæðanna vegna veljið yður Al-Stál Reiðhjólið RALÉICH EINKAUMBOÐ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA REYKJAVÍK

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.