Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1956, Blaðsíða 8

Fálkinn - 16.11.1956, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN — Halló, Daddles! kallaði Horace. — Halló! svaraði hershöfðinginn cn ekki alveg eins glaðlega. — Þú leikur þá lausum hala ennþá, sé ég. — Þegiðu! livæsti frúin. Lafði Ridway fannst ágætt að mað- urinn hennar skyldi fara. Annars hefði orðið erfitt að varðveita hið vopnaða hlutleysisástand, sem var með þeim mágunum. Viku síðar skrifaði hershöfðinginn: Kæra Júlía: — Kvölum mínum verður ekki með orðum lýst. Lap- þunn hrágræn súpa til miðdags og agnarlítill kálfakjötsbiti, radi- umvirkt spínat og ein sneið af mysuosti. Punktum. ÍÉ)g skola hálsinn í ölkelduvatni morgun, kvölds og miðjan dag. Og satt best að segja: Skapið batnar, almenn líðan fer batnandi. Hefi létst um sex kíló. Segðu vinum okkar að hafa öll verðmæti undir lás. Ég verð hér hálfan mánuð enn — í þeirri von að gullið þitt, hann Horace, hafi flutt hina svindl- andi starfsemi sína til London áður en ég kem heim. Þinn Daddles. Svo liðu tvær vikur. Og einn góðan veðurdag skálmaði spengilegur mað- ur inn í Pension Seaview — herfor- ingi á besta aldri, kvikur, stæltur og með grátt yfirskegg eins og bursta. Ármaðurinn tók eftir, að fötin virt- ust vera fullstór á honum. En eng- inn — Horace ekki heldur — þekkti aftur hinn yngda Ridway hershöfð- ingja. — Ég er alveg grallaralaus! sagði skrásetjum hana í Tanger. Þar koma þeir ekki með nærgöngular spurning- ar. — Við reisum gistihús með fjögur hundruð rúmuni. — Fullt allan ársins hring. — Sama verðlag og í St. Moritz. •— Gusum yfir þá radiumvirku vatni þangað til þeir geta lioppað yfir 'hús- mæninn. Það er auðlegð í þessu, Daddles! Og af því að þú varst fyrst- ur færð þú líka forréttindi að liluta- bréfunum. — Ég var sá fyrsti líka þegar Anglo- Patagonian varð gjaldþrota, svaraði hershöfðinginn súr. — Ég held að ég afþakki boðið. Eg vildi ekki kaupa gullþund af þér þó að ég fengi það fyrir shilling! -— Daddles! sagði lafði Júíia hvasst. — Ég verð enn einu sinni að minna þig á, að þú ert að tala við liann bróður minn! Það var köld mágaástin hjá bræðr- unum þangað til Horace fór upp í flug- vélina til Tanger kvöldið eftir. — Ef nokkur vitglóra er eftir í þér, sagði lafði Júlía við manninn sinn, — þá leggur þú arfinn eftir hana syst- ur þína í þetta fyrirtæki. Líttu á sjálfan þig! Er ekki augljóst að þetta er gullnáma? Horace verður forrikur á þessu. — Þótt svo væri þá getur þú bitið í nefið á þér upp á það, að við fáum ekki marga aura aftur af þeim pen- ingum. Og auk þess kæri ég mig ekk- ert um að liann bróðir þinn gruggi undralindina hans doktor Gastels. — Daddles, hvernig leyfir þú þér að tala um nákominn mann úr minni fjölskyldu? íIVAÐ ertu að dunda, Daddles? spurði lafði Ridway í svefnherbergis- dyrunum. — Nú hefirðu staðið þarna og dáðst að þér i speglinum í tíu mín- útur! Sir Humphrey hershöfðingi, KBC, KCSI, KMGG andvarpaði. Jafnvel broddarnir á yfirskegginu á honum hengdu hausinn. — Ég er hræddur um að það sé ekki mikið að dáðst að framar, sagði hann. — Og svo finnst mér líkast og ryðguðum dósahnif hafi verið stungið í lifrina á mér. — Aí, vertu ekki að gera að gamni þínu, sagði frúin. — Þú liefir vonandi ekki gleymt að Horace kemur í dag? — Ó-nei, maður gleymir ekki þess háttar. Annars er það þessum bróður þínum að þakka, að ég er svona bág- ur núna. — Hvaða vitleysa! Ef þú hefðir heilann lians Horace og framkvæmda- semina, þá hefðum við ekki þurft að hýrast á þessu sjötta flokks gistihúsi í vetur. En þelta var nú sleggjudómur hjá lafði Ridway. Pension Seaview var að minnsta kosti ekki nema fjórða flokks gsitihús, þarna upp i skræln- iiðum ásnum fyrir ofan Cannes — at- hvarf fyrir eftirlaunamenn og afdank- aða foringja ásamt frúm þeirra, fyrir sanngjarna borgun. — Ef ég hefði verið jafn athafna- samur og Horace, sagði hershöfðing- inn kuldalega, — Þá hefði ég haft vetursetu í fangaklefa. — Að þú skulir ekki skammast þin! sagði frúin. — Mundu að liann er hróðir minn! — Og mundu heldur hvað dómarinn sagði þegar Anglo-Patagonian Invest- ment Trust varð gjaldþrota. Sá kunni nú að koma orðum að því, það verð ég að segja. Sérstaklega þótti mér gott hvernig röddin var raunaleg þegar hann tilkynnti að hann hefði ekki getað dæmt Horace í sjö ára fangelsi. Það fannst mér raunalegt líka. Við töpuðum tvö þúsund pundum á þessu glæfrafyrirtæki, Júlia. En fyrir þá peninga hefðum við getað dvalið á fimmta flokks gistihúsi núna. Og svo hvarf hershöfðinginn inn í baðklefann, ánægður yfir að hafa sigrað í fyrstu skærunni í dag. Lafði Ridway var komin af her- mannaætt, en Horace hafði gerst ætt- leri og varð kaupsýslumaður i staðinn. Og þar fékkst hann við hlutafélaga- slofnanir og samsteypur með þeim árangri að það var aldrei nema hann einn, scm fékk nokkuð i aðra hönd. RIDWAY hershöfðingi sat í vínstof- unni á Hotel Magnifico, en þar hafði byrlarinn Luigi starfað kappsamlega að því árum saman að eyðileggja ýmsar frægustu lifrar í Evrópu. — Þér ættuð að tala við doktor Castel, herra hershöfðingi, sagði Luigi. — Hvað ætli það stoði? spurði Ridway mjög daufur í dálkinn. — Hann gefur yður radiumvirkt lindarvatn. Það gerir kraftaverk! Þér skuluð reyna. Ridway hershöfðingi fór i stræt- isvagni til Pension Seaview til þess að láta konuna sína vita, að hann færi upp í heilsuhæli dr. Castels, um tíu kílómetra uppi í fjalli. En þá reyndist liinn ágæti bróðir hennar vera kom- inn. Horace. — Afsakið þér, sir, bætti hann við. — Þér eruð alveg eins og hann mágur minn fyrir tuttugu ár- um — áður en liann fór að drekka og varð að fara á hæli. — Horace! þrumaði liershöfðinginn. — Hættu að þvogla og segðu mér hvar liún Júlla er! — Ert þetta þú, Daddles? Ég skal tilkynna Júlíu þetta, með svo vægurn orðum sem er unnt. Annars líður yfir hana. En i þessum svifum kom lafði Júlia siglandi inn, leit snöggvast á manninn sinn og hneig svo veinandi niður á næsta sófa. — Hvað hafa þeir gert við þig? hikstaði lnin. — Þetta er blátt áfram — ósiðlegt. UNGLEGI herforinginn varð undir eins miðpunkturinn i matsöluliúsinu. Hæruskotnar konur og menn hópuð- ust að honum og vildu fá að vita hvernig hann hefði rekist á leyndar- dóm hinnar eilífu æsku. Ilorace sást hvergi. Ilann var at- hafnasamur. Hann lók saman dótið sitt. Og þegar kvöldvagninn nam stað- ar fyrir utan Clinique Castel var hann fyrsti maðurinn sem liljóp út. Hann kom aftur eftir þrjár vikur, ungur í annað sinn. — Daddles, gamli vinur — þetta er gullnáma! — Hvað er gullnáma ... ? — Radiumlindin hans doktor Cast- els, vitanlega! Héðan i frá á 'hún að heita Lind hinnar cilífu æsku. — Við — Góða min, sagði maðurinn henn- ar mjúkur. — Ég hefi engan rétt til að fullyrða, að sólin komi upp i fyrra- málið. En eigi að síður býst ég við að hún geri það. Generállinn tók sér ofurlitla hand- tösku og frúin sá hann ekki i tuttugu og fjóra tíma. En undir eins og hann kom aftur fór frúin að nauða á hon- tim — að kaupa hlutabréf i nýja fyrir- tækinu — fyrir systurarfinn sinn. — Við munum aldrei líta söniu aug- um á Horace, sagði maðurinn hennar. — Þess vegna skulum við hætta að tala um þetta. Og annars er lífið of stutt til að eyða því i gagnslausar stælur. RIDWAYS-IIJÓNIN fóru til London og komu aftur i Pcnsion Seaview um jólin. Og í millitíðinni fengu þau mörg bréf frá Ilorace um nýja gistihúsið með fjögur hundruð herbergjunum, sem nú væri sama sem tilbúið. Ilorace kom í jólaheimsókn til hjónanna og liafði með sér próförk af auglýsingapésa gistihússins, sem hershöfðinginn skoðaði gaumgæfilega. — Yfirbryti Sokoloff, sem á sínum tíma var yfirbryti hans keisaralegu hátignar Zarsins af Rússlandi, las hann. — En hann hlýtur að vera orð- inn nokkuð gamall, Horace? — Það táknar að Sokoloff var í þjónustu zarsins, sagði mágurinn. — I^að er óhrekjanleg staðreynd að liann var kokkur í sersjantamessunni i Brest-Litovsk 1915. Ég sá hann þar sjálfur!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.