Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1956, Blaðsíða 10

Fálkinn - 16.11.1956, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BANCJgl KLUMPUR Myndasaga fyrir börn 35. - Lofthræddur sjómaður er einskis nýtur. — Heyrðu Skeggur, mig sundlar svoddan vertu nú glaðlegur. Við tókum þér með opnum Það er best að við æfum hann svolítið núna skrambi. Þú verður að lækna mig líka. Hann K •"•'•'■ strax. — Sjúkiingnum er að batna. Durgur getur haldið í minn enda á meðan. örmum og hreinum dúk. Þetta er síðasta lyfting, Klumpur, rassr — Æ, nú rifnaði eini hreini dúkurinn, nú — Hvernig finnst ykkur mér fara höku- inn á þér er- svo þungur — þú étur of mikið verðum við að nota dagblöð á borðið, ef Peli smekkurinn? Sjóðið þið strax kæfu og látið oí ,«„,,i„ hefir ekki hreinan dúk í pokanum. mig prófa hana hérna. af pönnukökum og sætumauki. Skjaldbakur vill hafa kaskeiti þegar hann — Nú er mál að varpa akkerinu, gerðu það Ekki datt mér í hug að grös og tré yxu á stendur við stýrið og það skal hann líka fá. Skeggur. Klumpur er á ieiðinni niður til að Norðurpólnum Við verðum að fara í tvenna Við verðum að fá það á Norðurpólnum. stöðva vélina. sokka, því að grasið hlýtur að vera kalt. * Skrítlur * Pýramídarnir Furðuvcrk vcralílar voru talin sjö í fornöld. Nefnilega hcngigarðarnir i Babylon, Zevs-líkncskið í Olympíu, Artemishofið í Efcsos, Grafhýsið á Haiikarnassos, Faros-vitinn hjá Alex- andríu, Risinn á Rhodos og Keops- pýramídinn. Af þessum sjö furðuverkum er að- eins pýramídinn til enn. Hann og aðrir pýramídar Egyptalands eru minnismerki eða grafhýsi Egyptakon- unganna, sem létu þúsundir af þræl- um strita við þessar byggingar. Steinarnir í bygginguna voru teknir úr grjótnámu atistan Nílar, fluttir yfir hana á prömmum og síðan linik- að upp á byggingarstaðinn á sívöl- um keflum. Á veggjum klefanna í pýramídun- um eru myndir og letur, sem segja frá iífi og starfi faraóanna, sem létu reisa byggingarnar. Bert Six kvikmyndaljósmyndari í Hollywood segir: „Besta ráð ungra stúlkna til að láta taka eftir andlitinu á sér, er að sýna á sér fæturna." Leon Sellier í Paris varð sundur- orða við viristúlku sína og ráðskonu og í bræði sinni fleygði hann henni út um gtuggann, sem var á fjórðu Mörg íhundruð ár liðu svo að eng- inn gat túlkað liið egyptska mynd- lelur, híeróglýfurnar, því að Egyptar böfðu gleymt þeim fyrir löngu. En fyrir 150 árum fannst steinn, sem nefndúr er Rosetta-steinninn, og á 'lionum var myndletur en texti þess jafnframt á tveimur öðrum tungum. Þetta varð lykillinn að myndletriiiu. Frönskum vísindamanni tókst að þýða það, árið 1821 og eftir það fengu menn vitneskju um hvað skráð var á veggina. * hæð. Nokkrum mínútum síðar var Leon fluttur á sjúkrahús. Vinkona hans hafði nefnilega lent á sterkri gluggasólhlíf á neðstu hæðinni og skaddaðist ckki, en labbaði upp til Leons aftur og sló liann i hausinn með þykkri flösku, svo að kúpan brotnaði en flaskan ekki.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.