Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1956, Blaðsíða 10

Fálkinn - 23.11.1956, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BANQJ5T KLUMPUR Myndasaga fyrir börn 36. —¦ Hó-hó! Akkeriö kastast upp aftur, svo að — Hvernig kastarðu akkerinu, klaufi. Það — Allt er fyrirgefið, Skeggur. Ekki gast bú sjávarbotninn hlýtur að vera úr gúmmí hérna. hitti beint í hausinn á mér. — Ég bið afsök- vitað að ég var á morgungöngu hérna. Fáðu unar, ég skal gæta betur að í næsta skipti. mér akkerið, þá skal ég koma því íyrir á rétt- um stað. — Gott að hafa akkeri á hafsbotni, Það verður gaman að fara í landkönnun — Heyrðu, Skeggur — kannt þú norðurpólsku? — en þó enn tryggara að hafa tjóður- hérna. Bara að ég kynni eitthvað i málinu, Ég veit ekki, Peli, ég hefi aldrei reynt það. En ég hæl á landi. sem .þeir tala. hugsa að ég bjargi mér. — Hér er fagurt um að litast. En ekki hafði — Prumpsi^boms — eða glongglinggló á þing- — Tjúllalala — gríptu Þessa á lofti, væni. ég .búist við að svona liti út á Norðurpólnum. eysku, er nokkur heima hérna .... þetta er Ég hefi pönnukökur í dag, og lika í gær. herra Klumpur og vinir hans. — Alltaf erum við jafn heppnir! Þegar járnbrautarlestin var rænd Fyrir réttum fimmtíu árum var byrjað að taka kvikmynd, sem átti að heita: „Þegar brautarlestin var rænd". Þetta var sú fyrsta af hinum alræmdu „Wild West-myndum. Það var sami maður, sem lék öll hlutverkin — nema hestsins. Hann hét Bronche Bill Anderson, og var bæði, ræningi, farþegi sem var særður og hetjan scm sigraðist á ræningjunum. Síðar lék Broncho-Bill Andcrson ótrúlega margar kúrekamyndir. Var tekin ein mynd á viku i þrjú hundruð og sjötíu vikur. Það er hraðasta fram- leiðslan, sem menn vita um í kvik- myndagerð. í bernsku kvikmyndanna var eigi tekið minna af myndum í Evrópu en i Ameríku. Þá var Hollywood ekki tiL En staðurinn varð kvikmyndaborg á þann hátt, að leikstjórinn Cecil B. de Mille fór til Arizona til að taka Indi- ánamynd. Honum fannst Ijótt í Ari- zona og fór því lengra vestur. Loks — Það er einhver í símanum, sem vill tala við „charmörinn". Ert það þú? fann 'hann stað sem honum leist á, og símaði þá til félaga síns: „Við vcrð- um á stað, sem er kallaður Holly- wood." Og þar var svo farið að taka fyrstu Hollywood-myndina í gamalli hlöðu, sefti de Mille hafði leigt. iNýliðinn er ákaflega feitur. Hann hefir verið á æfingu, en i stað þess að skriða, eins og skipað var, hefir hann gengið uppréttur. Plann er skammaður fyrir þetta á eftir, en svarar: — Ég er 165 scntimetra hár og 158 sentimetra breiður, svo að ég hélt að það kæmi út á eitt hvort ég hreyfði mig liggjandi eða standandi. — Nei, ég hefi ekkert á móti því að sjá myndina aftur. Ég var að vísu á henni með honum Inga, en við sáiim ,s\ o lítið þá.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.