Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1956, Blaðsíða 14

Fálkinn - 23.11.1956, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. ríki, 7. fljót, 11. rifrildi, 13. ilát, 15. ending, 17. litill, 18. ausi, 19. frumefni, 20. meðal, 22. verkfæri, 24. frumefni, 25. iaut, 2G. niðurlagsorð, 28. andvarp, 31. auðuga, 32. liljóðs, 34. kenning, 35. olíuborg, 36. tákn, 37. likamshluti, 39. ull, 40. gróða, 41. fugl, 42. umbrot, 45. frumefni, 46. skáld, 47. voð, 49. sjávardýr, 51. verkfæri, 53. álfu, 55. eyrnamark, 56. klipptar, 58. hyggja, 60. sár, 61. blaða- maður, 62. forskeyti, 64. svað, 65. tveir eins, 66. fugl, 68. mikill, 70. skamm- stöfun, 71. kæra, 72. 'höfuðborg, 74. lengra, 75. fiskar. Lóðrétt skýring: 1. fjall, 2. tveir eins, 3. forskeyti, 4. ættingi, 5. langborð, 6. krap, 7. hús- dýr, 8. gati, 9. frumefni, 10. stöðu- vatn í Evrópu, 12. tungu, 14. peninga, 16. stynur, 19. reiðskjóti, 21. hverfur, 23. vopn, 25. eining, 27. samhljóðar, 29. tveir eins, 30. iþegar, 31. guð, 33. fugl, 35. þroti, 38. dýrið, 39. hlé, 43. úr mjólk, 44. fjármuni, 47. horfa, 48. flónum, 50. fangamark, 51. gyltu, 52. biskup, 54. haf, 55. poka, 56. áhald, 57. slá, 59. útlimur, 61. sprettur, 63. hurfu, 66. kvenmannsnafn, 67. þrír eins, 68. forsögn, 69. sker, 71. utan, 73. tveir eins. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt ráðning: 1. Baden, 7. C'hile, 11. óláni, 13. Amors, 15. S. S., 17. dróg, 18. Gulá, 19. og, 20. eta, 22. at, 24. Ra, 25. ýsu, 26. lóðs, 28. U.N.N.R.A., 31. otar, 32. Lasa, 34. áar, 35. brak, 36. ull, 37. gá, 39. ha, 40. rak, 41. bandingi, 42. ess, 45. Na, 46. G. G„ 47. gær, 49. Köin, 51. oki, 53. anar, 55. býli, 56. skulu, 58. ásum, 60. rit, 61. má, 62. L. L., 64. ina, 65. en, 66. hata, 68. staf, 70. at, 71. rakar, 72. kutar, 74. Torfi, 75. Agnar. Lóðrétt ráðning: 1. Basel, 2. dó, 3. eld, 4. nára, 5. sig, 6. hag, 7. Cola, 8. hrá, 9. I. S„ 10. elgur, 12. nótu, 14. mura, 16. stóll, 19. Osaka, 21. aðal, 23. ánamaðkur, 25. ýtar, 27. S. S„ 29. ná, 30. R. R„ 31. O. R„ 33. agann, 35. bagga, 38. ána, 39. hag, 43. skýin, 44. sölt, 47. gasi, 48. æruna, 50. L. I„ 51. Ok, 52. il, 54. ná, 55. Brest, 56. sáta, 57. ultu, 59. matur, 61. maki, 63. iata, 66. haf, 67. arg, 68. skó, 69. fag, 71. R. R„ 73. R. N. SAMSON VORRA DAGA. Framhald af bls. 7. Hann er orðinn frægur maður. Svo 'frægur að fólk gerir sér ferð langar leiðir til Toccoa og ekur lafhægt fram hjá 'húsinu hans, í þeirri von að sjá bonum bregða fyrir. Eftir að liann kom úr Rússlandsferðinni fór hann til Wasliington og kom í Hvita húsið og fékk þakkir forseta fyrir góða þátttöku í alþjóðlegri samvinnu og hve vel honum hefði tekist í Rúss- landi. * STROKUBÓFINN. Frh. af bls. 9. sagði hann. — Þetta er ekki lengi að ske. Og svo getið þér náð í lögregluna á eftir. Hún sá glampa á skammbyssu- hlaupið í tunglskininu. Hægt og án þess að vilja láta sjá á sér það sem í vændum var, sneri hún sér frá og sneri andlitinu að þilinu. Henni var nauðugur einn kostur að hlýða. ,En maðúrinn bak við hana brosti lymskulega og sigrihrós- andi. Svo lyfti hann skammbyss- unni í hæð við hnakkann á henni og þrýsti hægt á gikkinn . .. I sömu svifum var hurðin brot- in upp með braki og brestum, svo að sprekin hrutu langt inn á gólf. 1 bjarmanum frá vasaljósi stóð ungur maður með úfið hár og mjög æstur. Hann leit kringum sig og réðst svo umsvifalaust á manninn með skammbyssuna. NOKKRU síðar, er hinn hættu- legi illvirki hafði verið afhentur lögreglunni og nikótíngulir fing- urnir á Klaus voru hættir að mis- þyrma einni lélegustu ritvélinni á ritstjórnarskrifstofunni, sagði hann allt í einu æstur við Ullu, sem sat við borðið á móti honum: Framhald á bls. 15. og kostaryður minna Þér getið náð dásamlegum árangri með | því að nota Rinso — raunverulegt sápuduft. — f Rinso er ekki aðeins ódýrasta þvottaduftið g heldur einnig það drýgsta og fer vel með | þvott og hendur. | Hið þykka mjúka Rinso þvæli hreinsar vel § án þess að nudda þurfi þvottinn mikið, en | nuddið slítur þvottinum einna mest. | Best fyrir þvott 09 fiendur 1 XR255/1225-55 |

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.