Fálkinn


Fálkinn - 30.11.1956, Blaðsíða 2

Fálkinn - 30.11.1956, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N V $ EHN Á HEIMIEID ejtir Vilhjdlm Finsen sendihesrra Besta jólagjöfin handa íslendingum erlendis Bókaverslun Sigfúsar Eymnndssonar h.f. TWINK nýtt heima-permanent! Fl jótvi rkasta heima-permanentið Skaðlaust fyrir hárið en sparar peninga. Strax og þér hafið notað Twink þá kynnist þér kostum þess. Þér þurfið ekki aö biða þess að hárið jafni sig. — Þegar þér rennið greiðunni í gegnum það koma bylgjurnar strax i ljós — silki- mjúkar og varanlegar. Ástæðan fyrir þeim snögglegu breyt- ingum, sem verða á hári yðar, eru sér- stakar olíutegundir sem framkalla hár- bylgjur þær sem yður eru eðlilegar. Twink er einfaldásta og þægilegasta heimapremanentið. — Þér berið það einu sinin i hárið og biðið svo aðeins 15 minútur, svo eru bylgjurnar komnar. Fyrirhafnarminna getur það ekki verið — en þrátt fyrir það er árangurinn glæsilegur. <-TW 14-I225-5S ►>->y>->->->->-v>>>>->>>->->->->->->-->->->->-> Þórarinn Jónsson. íslendingur getur sér írama í ólympiskri keppni Kemst í úrslit við þátttöku 392 kepp- enda frá 40 löndum. AlþjóSa Olympíuráðið (Comité intérnational olympiciue), sem hefir aðsetur sitt í Lausanne (Sviss), efndi ti! alþjóðlegrar samkeppni um sarnn- ■i'.gu nýs Olympiusöngs (Hymn olympique) i'yrir kór og hljómsveit, sem nota skyldi hér eftir við setn- iiigar- og lokaathöfn Olympíumót- anna. Slik samkeppni mun ckki hafa verið háð siðan á dögum Pindars, gríska lárviðarskáldsins (Pindaros frá Þebu, fæddur urn 441 f. Kr.). Olympíuráðinu bárust 392 tónverk frá tónskáldum 40 landa, þar á meðal eitt frá íslandi. — Fyrsta könnun tónverkanna fór fram í Lausanne dagana 26., 27. og 28. febrúar 1955. Framhald á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.