Fálkinn


Fálkinn - 30.11.1956, Blaðsíða 10

Fálkinn - 30.11.1956, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BftNQjSI HLUMPUR Myndasaga fyrir börn — 1 guðsfriði og þökk fyrir pönnukökurnar. — Þarna er skilti, flýtið ykkur. Ég var allur — Segðu okkur þá hvað stendur á skiltinu, En bakaðu fleiri áður en börnin þín koma í pönnukökum og gleymdi að spyr.ia hvort við Klumpur. — Það er víst norðurpólska og erf- heim. værum á Norðurpólnum. itt mál, en það byrjar á M. — Það stóð á skiltinu, að hér væri apa- og . . . og hann var alltaf að detta. Ég hefi — Ha-ha-ha. Hann Klumpur segir svo slönguleikhús eða sirkus. Það er gaman. Einu aldrei skemmt mér betur en þá . . . skemmtilega frá, að maður sér það lifandi sinni var ég trúður i sirkus . . . fyrir sér . . . ha-ha-ha! — Flýtum okkur, drengir — þarna situr — Prumpsi-boms, góðan daginn og bíddu — Það veit ég ekki, kunningi, en ég veit einhver höfðingi í vagni, og hann er svo vin- hægur. Þú getur sjálfsagt sagt mér . . . hvort að við erum á leiðinni í apa- og slönguleik- gjarnlegur á baksvipinn. þetta land -heitir Norðurpóllpnd . hús og hlökkum mikið til. ★ jSkrítlur ★ p. - — Hæ, ofurlítið betur til baka, að- eins ofurlítið ... Lítil stúlka gekk á dansskóla og mamma jiennar hafði sagt að luin ætti að vera ræðin við piltana sem 'hún dansaði við. Einu sinni kom móðirin á æfingu til að horfa á dans- inn, og tók þá eftir að sami dreng urinn kom alltaf til telpunnar og dansaði við hana. Á hcimleiðinni spúrði hún telpuna livernig stæði á að sami drengurinn hyði henni í livern dans. — Það stendur svoleiðis á því, sagði telpan, — að þú sagðir mér að ég ætti að tala við þann sem dansaði við mig. Ég hafði ekkert sérstakt að tala um, svo að ég fór að segja honum sakamálasögu — og það er framhalds- saga ... Hafið þér heyrt söguna af montna greifanum, sem hitti baróninn, sem liél Hammalmammal og -hrópaði upp: — Hammalmammal? Samkvæmt ættartölu minni var enginn í örkinni hans Nóa með því nafni. — Nei, svaraði Hammalmammal harón. — Við höfðum okkar eigið slcip. Frúin Iiafði verið skorin vegna ígerðar i iþeim hluta líkamans sem notaður er til að sitja á. Og þegar hún vaknaði eflir svæfinguna spyr Inin lækninn óróleg: — Góði læknir, verður ekki l.jótt ör -eftir þetta? — Ef það verður, svaraði læknir- inn, — hugsa ég að yður takist að hylja það með þvi að hafa kjólinn yðar ekki bakfleginn. Napoleon Jónsson hefir fengið nýj- art vinnumann og er að lesa honum lifsreglurnar: — Og svo, skilurðu, er ég ekki gef- inn fyrir málæði. Þegar ég bendi með hendinni þá kemurðu, skilurðu ... Vinnumaðurinm svarar: — Sama segi ég. Þegar ég hristi höfuðið þá kem ég ekki, skilurðu. — Æ, ekki í dag, pabbi — það er svo mikið að gcra i barnagarðinum ... Milli útgerðarmanna: — Hann segir að skipið lians sé það besta á jörðinni. — Það er sjálfsagt. Bn á sjónum er það lítils virði.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.