Fálkinn


Fálkinn - 07.12.1956, Blaðsíða 2

Fálkinn - 07.12.1956, Blaðsíða 2
F Á L KI N N »?????????????????????»????»»»»????»???????????????????• Jólabækur okkar í ár: ÖLDIN SEM LEIÐ Minnisverð tíðindi 1861—1900. Þetta er síðara bindi Aldarinnar sem leið, en fyrra bind- ið kom út síðastliðið ár. Áður var komin út öldin okkar I.—IL, minnisverð tíðindi 1901—1950. Er því með þessu bindi lokið við að gera skil sögu okkar í hálfa aðra öld í hinu nýstárlega formi, sem þessum bókum hefir verið valið. / ritum þessum er einstætt myndasafn varðandi þjóðlíf okkar og sögu á þessu timdbili, samtáls á annað þúsund myndir. SKÁLDIÐ Á ÞRÖM Ævisaga Magnúsar Hj. Magnússonar, er var fyrirmynd Laxness að Ljósvíkingnum, skráð af Gunnari M. Magnúss. Ævi Magnúsar var svo stórbrotið drama og svo sjálfkjör- inn efniviður skálds, að strax í lifandi lífi hans fór íslensk- ur rithöfundur þess á leit að mega nota æviferil hans sem uppistöðu í skáldverk. Af því varð þó ekki, og efniviður- inn beið, þangað til Kiljan ritaði sögu sína um Ólaf Kárason Ljósvíking. LÆKNIR KVENNA Heillandi sjálfsævisaga nafnkunns læknis, Frederic Loomis, sem er sérfræðingur í kvensjúkdómum og fæð- ingarhjálp. „Konur, ungar sem eldri, munu finna í þess- ari bók ótal margt, sem þær þurfa að vita og vilja gjarnan vita um sjálfar sig," segir hið mikilsvirta blað Saturday Review of Literature. Hinar mörgu örlagasögur, sem sagðar eru i þessari bók, munu verða lesandanum ógleym- anlegar. ÆVINTYRASKIPIÐ Þetta er sjöunda œvintýrabókin eftir Blyton, jafn- skemmtileg og hinar fyrri og prýdd fjölda ágætra mynda eftir sama afbragðsteiknarann. Ævintýrabækurnar eru vinsælustu barna- og unglingabækur, sem hér hafa komið út um langt skeið. Þær henta jafnt drengjum sem telpum. Sendum burðargjaldsfrítt gegn póstkröíu hvert á land sem er. Draupnisútgáfan - Iðunnarútgáfan Skeggjagötu 1. - Reykjavík. - Pósthólf 561. S^S<S^«>>><>*><><>í><>^ «>">VV>' ••^S^^ IILFI8K ryksugar hafa verið notaðar hér- lendis síðan rafmagnið hélt innreið sína. Eru margar þær elstu enn við bestu heilsu, ef svo má að orði komast. Sannar það dæmalausa endingu NILFISK ryk- sugna. NILPISK fylgja 10 sogstykki, auk þess sem fáanlegur er fjöldi sér- áhalda,; svo sem BÓN- KÚSTUR, HÁRÞURRKA, MÁLNINGARSPRAUÍA, FATABURSTI -o. fl. NILFISK hefir afi- mesta, en hljóðasta hrdyfilinn^ Rykið safri- : ast í málmbelg, sem ekki stíflast og Krein- legt er að..losa. Varahlutir jafnan fyr- ir hendi. Viðgerðir önn- umst við." Skoðið NILFISK Sjáið yfirburðina! Skrifið eftir mynda- listum! NILFISK — ryksuga núííma húsmóður — er: vegleg jólagjöf! Fæst hjá söluumboðsmönnum víða um land og hjá aðal- umboðinu í Reykjavík, sem sendir um land allt: F O O. Kornerup-Hansen. M I-X Sími 2606. — Suðurgötu 10. 2i JOLA-Í^KOBIVIR Barna-inniskór fallcgí úrval Barnaskór mikið úrval Lágt verð. Sendum gegn póstkröfu. Skóverslun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. - Framnesvegi 2.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.