Fálkinn


Fálkinn - 07.12.1956, Blaðsíða 10

Fálkinn - 07.12.1956, Blaðsíða 10
8 FÁLKINN $vei«astú(lian i__- '~i 4UGAH Vcru Lynge voru Sgp koninar í megnasta ólag. I'aö var skamnit til jóla. Jt&l '&A En taugabilun frúarinn- ar stóð ekki í neinu sam- bandi við jólin. Vera átti gott iheimili og hjónaband þeirra, Eiríks og lrenn- ar, hafði verið hamingjusamt. ;Þó virtist lienni eiginmaðurinn vera að fjariægjast sig upp á síðkastið. og synirnir, Ib og Jens, sýndu henni ekki jafn mikið trúnaðartraust og áður. Þó íþótti Veru unga sveitastúlkan, er ráð- in hafði verið sem vinnukona fyrir ári, vera orðin all kumpánleg, og allt að því frck. Karen Svendsen, en svo bét stúlkan, var ung og fríð. Hún var ættuð af Jótlandi. Nei, frúin Iiafði ekki lagt svo mikið á sig við jólaundirbúninginn, að taug- ar hennar þyrftu að bila af því. Ekki ' ar illum fjárhag um að kenna. Hjónin voru efnuð og þurftu ekki að neita sér um neitt. Iívað var það þá? Var hún sjálf ekki farin að leggja minna hönd á plóginn en verið hafði? Jú. En það var ekki hennar sök. íb og Jens höfðu gert meira fyrir heimilið eftir að Iíar- en Svendsen kom. Þeir hjólpuðu ungu stúlkunni hvenær sem tækifæri gafst. Oft sögðu bræðurnir eitthvað á þessa leið: „Hugsaðu ekki um það, mamma.“ „Vertu ekki að brjóta heilann um þetta.“ „Ég sé um það.“ „Það getur Karen gert.“ „Þér kemur vel að fá livíld.“ Þorláksmessumorgun datt frúnni það skyndilega i hug að heimilisfóik- ið vildi hlífa henni vegna þess að hún væri orðin roskin. Þessi hugsun fyllti hana hryllingi. Henni hafði aldrei fyrr komið þetta til hugar. Var hún orðin gömul, án þess að verða þess vör? Hún stökk upp úr rúminu, settist framan við spegilinn, lét liárið falla og hrynja um hóls og kinnar. Ilún athugaði augun og munninn, ýtli kjólnum út af öxlinni til þess að sjá hvernig hörundið væri þar. Hún var ekki ellileg, hvorki í andliti né ann- ars staðar á líkamanum. Þá kom henni Olaf í hug. Kæri, tryggi Olaf. Hann elskaði hana enn. Hann sagði það. Og hún var fullviss uni, að hugur fylgdi máli. Fyrir viku hafði hún setið miðdegisverðarboð hjá einum af viðskiptavinum Eiriks. Þar bafði Olaf Juel verið. Hann var lög- fræðingur. Að miðdegisverði loknum var dansað eftir útvarpshljómlist. Gerðust menn kátir og fjörugir. Er hún dansaði við Olaf hafði hann hvísl- að henni, að bún væri indælli en nokkru sinni fyrr, og liann langaði til þess að nema hana á brott áður en jólahaldið byrjaði, og fara með hana á einhvern rólegan stað og afskekktan. Ilún hafði brosað að þessum um- m.ælum, en nú var hún Olaf þakklát fyrir þau. Það var gott að hún var dáð af þessum ágætis manni. Olaf var fríður, gáfaður og aðlaðandi. Margir kvenmenn — yngri og eldri — liöfðu litið hann hýru auga og gjarnan viljað fá hann fyrir eigin- mann. En hann var ókvæntur og Veru var Ijóst, að það var henni að kenna. Daginn, sem hún giftist Erik gerðist Olaf lífstíðar piparsveinn. Hann hafði haldið áfram að vera aðdáandi henn- ar og tryggur vinur. Ilann tilbað hana. Hana langaði til þess að kalla allt heimilisfólkið á sinn fund og segja: ímyndið ykkur ekki að ég sé gömul, eða líti ellilega út. Ég þekki glæsimenni, sem er reiðubúinn að nema mig á burt, hvenær sem vera skal I En er Vera var að liugsa um þetta liafði Karen Svendsen komið með morgunmat á bakka. Var öllu fallega fyrir komið. „Hverju sætir þetta?“ hafði Vera spurt. „Ég er vön því að koma til þess að drekka teið.“ Iíaren hafði brosað og sagt: „Við hin erum búin að drekka. frú Lynge. Vitið þér ekki, að það er orðið all- framorðið?" „Það befði átt að kalla á mig.“ „Við vildum gera það. Jens sagði að mamma liefði leyfi til að hvíla sig. Hún væri dálítið þreytt.“ „Ég er alls ekki þreytt,“ hafði Vera svarað. Frúin brá greiðunni í hárið. Karen setti frá sér baklcann og gekk aftur fyrir hana. Hún mælti: „Þér hafið ókaflega fal- legt hár, frú Lynge.“ Þetta var sagt í einlægni. En Vera var ekki enn laus við gremjuna. Hún hafði hugsð: Nú hyggst hún gera mig góða með gull- hömrum. Hún er þó búin að gefa í skyn, að ég sé gömul og þreytt. 'Svo leit Vera í spegilinn. Þar sá liún mynd af sér og Ivaren. Sveita- stúlkan var orðin vel þroskuð — blóm- leg og bústin. Hún var fjaðurmögnuð, mjúk í hreyfingum og hin ósjálegasta. Hún 'hafði breytst mikið til batnaðar þetta ár, sem hún var búin að dvelja ó heimili Veru. Nú var hún laus við feimni og óframfærni. Það var æsku- ilmur af Karen. IJún var kvenleg, liýr og brosmild. Karen sagði þá: „Jens liefir fengið liáralit móður sinnar.“ Leiguliðadóttirin frá Jótlandi er ekki feimin, hugsaði Vera. Þegar Karen var farin snéri Vera sér að bakkanum. Inn í munnþurrk- una hafði verið stungið grenikvísl og jólasveinshúfa látin um eggið til þess að halda því heitu. En þessi bug- ulsemi mýkti ekki skap Veru. „Þið með öll ykkar jól. Hvað varðar mig um þau?“ sagði hún við sjálfa sig. Þá hafði hún flýtt sér í fötin, tekið bil- inn og ekið ein alllanga leið. En ekk- crt hafði það bætt taugar hennar. Er hún hafði farið úr utanyfirföt- un og hengt þau upp sá hún að dag- slofudyrnar voru hálf opnar. Hún fékk hugboð um, að einhverjir væru þar inni. Hún gekk nær og sá að Karen stóð uppi í tröppu og var að festa gullna stjörnu á topp trésins. Á gólf- inu stóð Jens og studdi tröppuna eða stigann. Hann liélt nú eins mikið um Karen. — Þá tók hann liana og setti niður á gólfið og þrýsti henni fast að sér. Stúlkunni virtist geðjast mjög vel að þessu. Jens kyssti hana og Kar- en strauk liöndunum um hár hans. Hann liorfði i augu bennar og hvísl- aði: „Elsku, litla stúlkan mín.“ Vera læddist burt opnaði forstofu- dyrnar og skellti hurðinni aftur. Svo fór hún inn til þeirra. Það var auðséð, að þau voru nýbúin að slíta faðmlögin. Þau reyndu að setja upp sakleysis- svip og liéldu áfram að skreyta jóla- tréð. Nei. Vera hafði séð þau kyssast og útlit þeirra, einkum hárið, kom upp um þau. Kinnarnar voru blóð- rauðar. Vera mælti: „Það gengur fljótt að skreyta þetta tré. Mér er ofaukið.“ „Já, algerlega, mamma,“ sagði Jens og hló. „Viltu rétta mér hjartað þarna, I\aren?“ „Þú getur nú ímyndað þér hvort ég vil gera það,“ svaraði unga stúlkan. Vera kreisti aftur augun og gekk hratt inn í sitt herbergi. Viltu rétta mér hjartað, Karen, hafði sonur henn- ar sagt. Já, það var eitthvað á milli þeirra Jens og Karen. En hve mikið var það. Hve langt höfðu þau gengið? Vera var æst vegna þess, sem bún hafði séð og heyrt við jólatréð. .Tens bafði verið bólfgerður vandræðagrip- ur. Honum virtist vera ómögulegt að ótta sig á því, hvað hann ætti að taka sér fyrir liendur. Um skeið hafði hann unnið á skrifstofu föður síns. En áhugi hans á því starfi var ekki mikill, að þvi er séð varð. Og nú var hann farinn að hugsa um stúlku. Meira segja unga stúlku, sem var ó heimilinu. En ]iað kann aldrei góðri lukku að stýra. Ef til vill bar að taka það alvarlega. En Vera þekkti Jens ekki í þessu tilliti. Þó áleit hún að hann væri ekki iaus- látur. En Karen? Jens átti ríka for- eldra. Tengdafaðirinn liafði ráð á þvi að láta þau fá gott heimili. Skyldi Erik vera því hlynntur að Jens kvæntist þessari sveitastúlku? Erik hafði oft gefið það í skyn, að honum geðjaðist afar vel að Karen. Það var líka annað sem æst bafði Veru til andstöðu gegn daðri þeirra .Tens og Karen. Er hún sá þau faðm- ast vaknaði löngun hennar og þrá eftir því að vera ung og njóta sælleika æskuástarinnar — kyssa karlmann fyrsta kossinn — annað hvort Erik eða Olaf! Viltu rétta mér hjartað Jiarna! Siðar um daginn stóð Vera aftur við hálf opnar dagstofudyrnar. Enginn lveyrði til hennar, því að Karen var að ryksjúga. En unga stúlkan hætti verk- inu augnablik, er armur var lagður um mitti hennar og djúp rödd lieyrð- i ist segja: „Mér liefir geðjast vel að þér, Kar- en, frá því er ég sá þig fyrst.“ , Þetta var ekki rödd Jens. Eldri son- urinn var kominn heim í jólaleydi. IJann var kandidat i læknisfræði og vann í sjúkrahúsi. Hún mundi að Jens hafði beðið um bilinn, er liann fór út til þess að versla. Þetta var dæmalaust. Jens var tæp- tega kominn út úr húsinu, er Ib tók að koma Karen til við sig. Vera gerði ekki vart við sig. Hún læddist burt. Allur líkami hennar titr- aði af reiði og smán. Þannig var heim- ilislífið orðið. Fyrir ári hafði Erik komið með þá uppóstungu að þau réðu vinnukonu á heimilið. Vera hafði glaðst af þessari liugulsemi manns síns. Þá hafði Vera sagt: „Við ættum að ráða til okkar unga saklausa sveitastúlku. Það mun verða affara- sælast.“ Að hún skyldi vera svona glám- skyggn. Henni hafði brugðist mann- þekkingin. Eða var unga fólkið yfir- lcitt orðið þannig? Gerði það sér allt að góðu. Hún var réttlát að upplagi. Hún hugsaði aftur í tímann. Hvernig hafði hún sjálf verið sem ung stúlka? .Tú, hún liafði gefið piltunum undir fótinn, látið þó klappa sér og kyssa. En aldrei hafði hún látið tvo bræður, á sama degi, undir sama þaki, sýna sér blíðuatlot. Þvílíkt var ósiðlegt og bar vott um lífsþorsta mikinn og kæruleysi. Karen Svendsen var ekki siðprúð. Það kom ekki lil mála, að

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.