Fálkinn


Fálkinn - 07.12.1956, Síða 12

Fálkinn - 07.12.1956, Síða 12
10 FÁLKINN BANCfjST HLUMPUR Myndasaga fyrir börn 37. — Þið œttuð allir að koma bangað, þar eru — Við gerum það* og ýtum á eftir, brekkan er — Þið megið setjast upp i. Það er margir gáfumenn, einhver þeirra getur víst brött, þú ert Þungur og gæsin þreytt í hnjáliðunum! samningur okkar gæsarinnar að hún sagt ykkur hvar Norðurpóllinn er. dregur upp brekkurnar og ég niður þær. — Hjartans þakkir fyrir ýtinguna, dreng- — Hérna er girnilegt, en ef við eigum að skemmta — Gerið svo vel, erlendu þjóðhöfðingjar! ir. — Þarna er nú skemmtunin, farið þið okkur skulum við fara hinumegin, því að þetta Hérna getið þið hitt gáfaðasta gris i heimi! bara inn — og góða skemmtun. er víst ranghverfan. — Heyrðu, Peli — hann verð ég að tala við. — Sæll vertu, Klumpur. Ég er — Það var gaman að hitta gáf- — Norðurpóllinn. Látum okkur — Ég get því miður ekkert sagt mesti gáfugrís í heimi. Þú getur aðan grís, aldrei þessu vant. Ég nú sjá. Hann er ekki nefnd- Þér um Norðurpólinn, en hér er ipurt mig um allt. ætlaði bara að spyrja þig hvort ur hérna og þó er þetta besta besta pönnukökuuppskrift í heimi. þetta væri Norðurpóllinn. kokkabók i veröldinni. Þegar gorilla-apar eru kvikmyndaðir Kvikmyndamenn verða að reyna sitt af hverju. Það sannaðist á Henry Geddes þegar hann var sendur til Mið-Afríku til að gera kvikmynd með gorillaapa i aðalhlutverkinu. Með honum voru tíu hvítir menn: læknir, ljósmyndarar, bílstjórar og vélamenn. Og svo fékk hann hóp af svertingjum í iið með sér. Særinga- maður þeirra hlótaði hænsnum og hinir dönsuðu stríðsdansa á meðan, en Geddes lagði á ráðin. Fyrst var að finna gorillafjölskyldu, þar næst að koma girðingu úr stálvír kringum 'liana. Og svo að flæma karldýrið inn í búr með forgarði, sem hægt var að kvikmynda það í. Þqssi teikning er í bók Geddes, sem heitir „Gorilla". Hann girti fyrst kringum dýrið og svo forgarð og búr áfast við, og flæntdi apann þangað, með því að færa hringinn saman smátt og smátt. Og eitt kvöldið kom svertingi, og sagðist hafa fundið gor- illáfjölskyldu, sem „var farin að hátta“, sagði hann. Og nú var farið á stjá og girðing setl kringum bólið og vörður settur. , Svertingjakonurnar færðu mönnum sínum mat, og er iþeir höfðu borðað fóru þeir að syngja og dansa og héldu því áfram alla nóttina. Undir morgun kom karldýrið fram. Ljómandi fal- legur api, kolsvartur, sex feta hár er Iiann stóð á afturlöppunum og barði sér á brjóst með krepptum hnefunum. Ilann liafði krafta á við tíu menn. Hann reyndi að brjótast úr girðingunni, en hún hélt. Einu sinni tók Geddes upp skamm- byssuna og ætlaði að skjóta, til að hræða apann. En apinn þurfti ekki nema að sjá byssuna til að verða hræddur. Hann greip hendinni fyrir augún, eins og til að verja sig, og hörfaði undan. En eftir dálilla stund hljóp hann aftur á netið. Meðan þessu fór fram hafði fjöl- skyldan kúrt niðri í sefinu og kjarr- inu og ekki látið sjá sig. En svo gerði rigningu og grasið hældist niður, og nú gat myndatakan byrjað. Þeim fjölgar ótt, sem ferðast lofl- leiðis. Árið 1955 voru það 70 milljón farþegar, sem flugfélögin í heiminum fluttu, eða tíu milljónir fleiri en árið áður. Af 5000 Tasmaníubúum, sem voru til árið 1815 voru aðeins 16 til 45 árum síðar. Og árið 1877 dó siðasta manneskjan af þessum stofni.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.