Fálkinn


Fálkinn - 07.12.1956, Page 16

Fálkinn - 07.12.1956, Page 16
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. vog, 7. erl. mynt, 11. heila, 13. guðs, 15. samþykki, 17. húð, 18. brak, 19. já, útl., 20. ólireinka, 22. félags- skapur, 24. ósamstæðir, 25. síti, 20. sár, 28. dansar, 31. gróður, 32. ötul, 34. kona, 35. hreinlæti, 36. fiskur, 37. hvíldi, 39. tónn, 40. í miðju, 41. skemmtistað, 42. hljóðs, 45. tveir eins, 40. kennimaður, 47. matur, 49. orsak- aði, 51. hvíli, 53. mannsnafn, 55. hugga, 50. rétt, 58. sjóða, 00. bil, 61. hljóð- stafir, 02. hljóta, 04. slæm, 65. nútíð, 00. skortur, 08. fugl, 70. hljóðstafir, 71. hækkir, 72. heimavist, 74. reita til reiði, 75. leiknum. Lóðrétt skýring: 1. farkost, 2. frið, 3. ilát, 4. vökvi, ef. flt., 5. skinn, 0. Amerikani, 7. fordyri, 8. bókstafur, 9. skaut, 10. mannsnafn, 12. kyrrir, 14. skordýr, 10. orkueyðslu, 19. stauta, 21. pen- inga, 23. málmur, 25. tímarnir, 27. öðl- ast, 29. skepna, 30. glíma, 31. þyngd- areining, 33. væri ofan á, 35. nytsama, 38. elska, 39. á fati, 43. úir, 44. innvols, 47. fiskur, 48. veru, 50. tónn, 51. fanga- mark, 52. tveir eins, 54. friður, 55. tæla, 50. ílát, 57. grein, 59. ekki mat- vanda, 01. á fæti, 63. hluti, 60. ella (fornt), 07. hljóð, 08. ótta, 69. rödd, 71. frumefni, 73. tveir eins. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. Burma, 7. Kongo, 11. rimma, 13. laupa, 15. ur, 17. smár, 18. gusi, 19. Fe, 20. lyf, 22. al, 24. Ra, 25. lág, 20. amen, 28. stuna, 31. ríka, 32. urgs, 34. trú, 35. Baku, 30. orð, 37. tá, 39. ló. 40. arð, 41. landsvala, 42. gos, 45. Ra, 40. G. G., 47. lak, 49. seli, 51. sög, 53. Asíu, 55. stig, 50. rúnar, 58. ætla, 00. aum, 61. Á. Ó., 02. of, 04. aur, 65. R. R., 00. álka, 08. stór, 70. M. M., 71. ásaka, 72. París, 74. innar, 75. ufsar. Lóðrétt ráðning: 1. Baula, 2. R. R., 3. mis, 4. amma, 5. bar, 0. elg, 7. kusa, 8. opi, 9. Na, 10. Onega, 12. máls, 14. aura, 10. rym- ur, 19. fákur, 21. ferð, 22. burstastöng, 25. lika, 27. N. G., 29. T. T., 30. nú, 31. Ra, 33. stari, 35. bólga, 38. ána, 39. lag, 43. ostur, 44. seim, 47. líta, 48. aulum, 50. L. G., 51. sú, 52. G. A., 54. sæ, 55. sarpt, 50. rokk, 57. rota, 59. armur, 01. álar, 03. fóru, 06. Ása, (i7. A.A.A., 08. spá, 09. rif, 71. án, 73. S.S. „UP-HELLY-AA“ Frh. af bls. 5. að ekki hé hægt að þekkja þátttákend- urna. Kjörinn er „chief guizer“ eða álfakóngur og stjórnar hann hátiðinni, og gefur út tilkynningar um hana, sem festar eru upp á torginu. Hátíðardag- inn kl. 7.30 að kvöldi er víkingaskip- inu ekið inn á torgið og nú safnast menn þangað úr öllum áttum með hlys sín. Er merki gefið með ljósi úti á höfninni um livenær kveikt skuli á blysunum. Stigur foringinn nú upp í skipið og gefur merki um að ekið skuli af stað. Nú hefst skrúðgangan og sjómenn ýta skipinu fram göturnar i farar- broddi en blysberafylkingin keinur á eftir. Hljómsveit er í förinni og allir syngja með. Víkingaskipinu er ekið að Clickhiminvatni, rétt fyrir utan bæinn, en þar á vatnsbakkanum er brennusvæðið. Eru nú stignir dansar með kyndlana og öskrað og hrópað tryltingslega og að lokum kasta allir kyndlum sínum upp í skipið, og það kviknar í þvi og það brennur upp til agna. Þetta er aðalþátturinn, en eftir brennuna hverfur liver heim til sín til þess að hafa fataski])ti og losna við álfabúninginn. Síðan hefst nætur- skemmtunin. Þessa nótt eru öll hús opin í Leirvík og fólkið skemmtir sér við hljóðfæraslátt og dans. Þykir það kveifarlegt og vansæmandi að hugsa til svefns fyrr en að bjart er orðið af degi. Siðan flugvélarnar komu til sög- unnar er orðið mannmargt af að- komufólki á „Up-Helly-Aa“. Flugfé- lögin flytja fólk á þessa skemmtun sunnan lrá Englandi og Skotlandi, likt og hér er gert á þjóðhátiðina í Vestmannaeyjum. Eigi vitum vér hvernig nafnið á þessum mannfagn- aði er til komið, en liklegt er að það sé einhvers konar afbökun úr nor- rænu. * <<<<<<<<<<<<<<<<<<< <<<<<<«K<<«-<<<««-<<<<< < < Ý -L V ^ Reykjavík — Hafnarfjörður. Frá 17. nóvember 1956, fjölgaði ferðum á sérleyfisleið- inni Reykjavík—Hafnarfjörður, sem hér segir: Ferðir til Hafnarfjarðar: Á tímabilinu kl. 17.00 til 19.00 verða ferðir frá Reykja- vik á 15 mín. fresti i stað 20 mín. áður. — Brottfarar- tímar verða sem hér segir: Frá Reykjavik kl. 17.00 Frá I-Iafnarfirði kl. 17.10 —- — — 17.15 — - — —- —- 17.30 — - — — — 17.45 — - — — — 18.00 — - — — — 18.15 — - — — — 18.30 — - — — — 18.45 — - — — — 19.00 — - — — — 19.20 — - — — — 19.40 — - — — — 20.00 — - — — — 20.30 — - og síðan á hálftíma fresti til kl. 0.30. 17.30 17.45 18.00 18.15 18.30 18.45 19.00 19.15 19.30 19.50 20.10 20.30 Jafnframt mun tímajöfnun vagnanna í Hafnarfirði verða syðst á Strandgötu þannig að vagnarnir munu fara þaðan 3 mín. fyrir auglýstan tíma frá endastöð, sem framvegis sem hingað til, telst vera við versl. Álfafell. Gildir þetta um allar ferðir. Ferðir um Kópavog: Alla virka daga munu tveir vagnar fara á hverjum klukkutíma frá kl. 6.30 að morgni til kl. 21.00 að kvöldi. — Brottfarartímar frá Reykjavík og aksturstilhögun verð- ur sem hér segir: Á tímábilinu kl. 6.30 til 9.00. Frá Reykjavík kl. 6.30 — — — 7.00 — — — 7.15 — — — 8.00 — — — 8.15 — — — 9.00 fyrst ekið um Nýbýlaveg — — — Kársnes — — — Nýbýlaveg — — — Kársnes — — — Nýbýlaveg — — — Nýbýlaveg Á tímábilinu frá kl. 9.00 til 21.00. — Ferðir frá Rvík á öllum heilum og hálfum tímum. Vagnar sem fara á heilum tímum fara fyrst um Nýbýla- veg, en vagnar sem fara á hálfum tímum fara fyrst um Kársnes. Á tímabilinu ld. 21—21/ verða ferðir óbreyttar eða: Frá Reykjavík kl. 21.00 — — — 22.00 — 23.15 — — — 24.00 fyrst ekið um Nýbýlaveg — — — Kársnes — — — Nýbýlaveg — — — Nýbýlaveg ATH. Á sunnudögum og öðrum helgidögum verða ferðirnar óbreyttar frá því sem nú er að öðru leyti en því, að ferð kl. 20.30 bætist við. Landlciðir li.f. J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J \ J\ J\ A A J\ A j \ j \ j\ j\ j\ j \ j \ j\ j \ j \ j\ j \ j\ j\ j < j\ j \ j \ jl j \ j\ j \ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ 'j\ j\ j \ j\ j \ j \ j\ j \ j \ j \ j \ T j \ j\ j\ j \ j\ 4\ j\ j \ j\ j\ j \ j\ j\ j\ j \ j\ j \ j\ j \ j\ j\ j\ j\ j \ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j \ j\ j\ j \ j \ j \ j \ j\ j\ j\ j\ j \ j\ j \ j\ j \ j \ j\ j\ j\ j\ j \ j \ j\ j \ j \ j \ j\ j\ j \ J V J\ A KVENLEG FEGURÐ. Frh. af bls. 7. með sjúklingi sínum í a. m. Jí. þrjá daga. Fyrsta daginn er um miklar um- húðir að ræða en síðan er liægt að komast af með minni umbúðir, og á Áhrifin endast í átta til tíu ár. Margar leikkonur og aðrar konur, scm koma mikið fram opinberlega, láta yngja andlit sitt þannig tvivegis með tíu ára millibili, en flestum öðr- um nægir að láta gera þetta einu sjöunda degi eru þær alveg teknar sinni. frá. v

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.