Fálkinn


Fálkinn - 07.12.1956, Blaðsíða 18

Fálkinn - 07.12.1956, Blaðsíða 18
FÁLKINN öldin sem Uið Minnisverð tíðindi 1801—1900. Fátitt er l)að, svo að ekki sé mejra sagt, að ritverki sé tekið með slíkuin kostum og kynjum oy rauniii varð um Öldina okkar I—II, minnisverð tíð- indi 1901—1950. Og sama varð uppi á teningnum, þegar út kom Öldin sem leið, minnisverð tíðindi 1801—1800, en með þessu bindi, er fjallar um ára- bilið 1861—1900, lýkur jþyi ritverki. Méð þessum tveimur ritverkum, Öld- inni okkar I—II og Öldinni sem leið I—II, hafa þannig verið gerð skil sögu vorri i hálfa aðra öld, 1801—1950. Rit þessi eru ekki sagnfræðirit i venjulegri merkingu þess orðs. T'au bregða upp glöggri spegilniynd þjóð- lífsins í öllum sínum margbreytileik, eins og það horfir við augum hins glöggskyggna blaðamanns, er segir tíðindi á líðandi stund. ()g það er ein- mitt þetta form, sem átt hefir drýgst- an þátt i hinum óvenjulegu vinsæld- um þessara ritverka, ásamt hinu fjöl- breytta efni og mikla myndakosti. Myndirnar eru samtals yfir eitt þúsund að tölu. Og eins og að likum iætur eru þær harla margvislegar. Hér er ínikið safn mannamynda, mik- ill fjöldi fréttamynda, myndir af stöð- um, mannvirkjum o. m. fl. í engu rit- verki öðru er að finna sambærilegt safn íslenskra mynda, enda gefa myndirnar einar ritum þessum aevar- andi gildi. Öldin okkar og Öldin sem leið hafa þegar við útkomu sína orðið sannkallaðar kjörbækur allra íslend- inga, þvi að jafnt karlár sem konur og ungir sem gamlir hafa tekið við þær ástfóstri. Engar bækur eru oftar teknar út úr bókaskápnum en þær. Og engar bækur eru meiri ánægjuauki né varanlegri eign á islenskum heim- ilum. Gildi þeirra þverr ekki, heldur vex jafnt og þétt. IÐUNNARÚTGÁFAN. Tíœsia lölublað 3álkans * Egils áváxtadrykkir vcrður fólablaðið —&$M W l . -#<" M OMOskiIaryáur HEIMSINS HVÍTASTA PV0TTI / íwottaduft/ 5§§$§§§§^fi&fi^fi^&i<i'iWi'i'i'i'i*ifi*i^'i'i'i^ I yólin nálgastl Skreytið heimilin með DECORATE YOURHOME WITH Trúlofunarhringir Ijósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Damas, Tissot, Certina. ^, Binbetucfxxt* éfíLLfí/f 6ER6IR. yO OECO MEYERCORD DECALS B U\ ÍJfíUftfí ger§»íl~-^'i\ fc Ts ^ T ULLSMj */?»* KITCHENS/ ^pot BATHs/ ^* ODO PIECES/ |*I*M sm) 37ea. Laugavegi 50. — Reykjavík. IrllX heldur góðum fatnaði sem nýjum PLASTMYNDUM mikið úrval. pmmNN x H F Sími 1496 — 1498. I Notið ávallt LUX SPÆNI X-LX 691-814 þegar þér þvoið viðkvœman vefnað. $$S$«S»©$$$$$$^$$$íí$$<?^1S$^$S«$«<^^ «$:«$$$««?«S««««S$*>««$$<$«S*$«SíS«»$<!^^

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.