Fálkinn


Fálkinn - 07.12.1956, Blaðsíða 20

Fálkinn - 07.12.1956, Blaðsíða 20
16 FÁLKINN ??????< Í; Kvenleg fegurð Bók um fegrun og snyrtingu og líkamsrækt kvenna, prýdd 300 teikningum og litmyndum. Afangastaðir um allan heim Ellefu þjóðkunnir íslendingar rita um minnisstæð ferðalög innan lands og utan. 28 myndir eru í bókinni. Svaðilför á Sigurfara eftir Dod Orsborne Höfundur bókanna „Skipstjórinn á Girl Pat" og „Hættan heillar" lýsir hér dirfskuferðalagi á skonnortu til Afríku og ævintýrum þar í álfu. Við sem byggðum þessa borg Vilhjálmur S. Vilhjálmsson hefur hér skrásett endurminningar 9 þekktra Reykvíkinga — saga Reykjavíkur í nýju formi. Islenskir pennar Bókin gefur glögga mynd af þróun íslenzkrar smá- sagnagerðar síðustu 50 árin. Smásögurnar eru eftir 25 rithöfunda. Krístín Lafransdóttir eftir Sigrid Undset Hér liggur fyrir annað bindi þessa stórbrotna skcáldverks í þýðingu Helga Hjörvar og Arnheiðar Sigurðardóttur. Læknir á flótta eftir Slaughter Höfundur bókarinnar „Líf í læknis hendi". Frank G. Slaughter, hefir skrifað þessa nýju lækna- skáldsögu. ÓKSBOSNÍ iijg.'' «<*í*^*.* SETBERG •????????????????????<>?????< ? .>????????????????????<

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.