Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1957, Blaðsíða 5

Fálkinn - 10.05.1957, Blaðsíða 5
FÁLKINN drauma sína rætast! En fátæktin er enn ihans fylgikona, þó að ekkert mót- læti geti drepið innblásturinn i hon- um. Nú fer hann að vinna að „Meist- arasöngvunum". Hann er ekki i nein- um vafa um, að hann sé það verkfæri í hendi guðs, sem eigi að bjarga fram- tíð óperunnar og skapa faið „musikal- ische drama", skipuleggja gersamlega nýjan leiksviðsumbúnað og leggja grundvöll að nýrri allsherjar-heim- speki með verkum sínum. Hann favik- ar ekki eitt augnablik frá þessari trú, og kraftaverkið skeður: fainn sigrar og kemur sinu fram. Það er Lúðvik II. konungur i Bayern, sem bjargar hon- um. Hann er sjálfur mikill tónlistar- vinur og afræður að hjálpa Wagner til að koma fainum tröllauknu hug- myndum sínum i framkvæmd. Lúðvik kallar hann á sinn fund, veitir honum auð og metorð ,og lætur hann algerlega sjálfráðan um sköp- unarverk listar sinnar. Það fyrsta sem Wagner gerir er að ráða Hans von Biilow sem faljómsveitarstjóra! Fallegt einbýlishús er keypt og skinnað upp þannig að það verði sam- boðið meistaranum Wagner. Og hann labbar um stofurnar í flauelsjakka og segir fyrir verkum. „Ég vil hafa gult silkiveggfóður i þessari stofu," segir faann. „Ég get ekki unnið ef ég sé rauðan lit." Hann kallar i matsveininn og bannar hon- um að gefa hundinum matarleifar framvegis. „Það besta er ekki of gott handa honum, aðeins það allra besta." Einkaritarinn er i sífelldu vafstri, með faendurnar fullar af reikningum, með lista um gesti, með ails konar skilaboð, sem þarf að svara. . En Wagner bandar til hans og segir: „Seinna — seinna!" „Eru þetta ilmkertin, sem ég pant- aði?" spyr hann þjóninn og fer upp i stigann undir ljósakrónunni í loft- inu. En i þessum svifum koma Hans von Biilow og Cosima inn. Þau koma eins og þau væru kölluð. Nú getur Wagner farið að vinna, og Cosima er meira en fús til að sjá um að taka til í ihúsinu. Hún hefir streitt á móti í lengstu lög, þvi að hún þóttist vita, að ef Hans von Búlow kæmist undir faans áfarif, mundi Hans verða ómögu- legt að skapa sjálfstæða tónlist. Hún er jafn töfruð af Wagner og í gamla daga, en finnur til skyldunnar gagn- vart von Búlow. En hún veit að það er faættulegt að koma of nærri Wagner. „Meistarasöngvarnir" vöktu mik- inn fögnuð. Lúðvík konungur var í sjöunda himni í leikhúsinu, og Franz Liszt, sem situr hjá Cosimu dóttur sinni, favislar: „Þetta er djöfull —¦ en snillingur er hann." Metnaðargirndin og óskin sú að komast öllum öðrum hærra, altekur nú Wagner. Nú faefir faann gleymt frelsisdraumunum gömlu — um rit- frelsi og frjálst fólk. Hann hefir gleymt baráttunni við hið illa og við ranglætið. Nú snýst hugur faans að- eins um verkin, sem hann eigi að skapa. Þau eiga að færa heiminum nýjar ifaugsjónir. í „Niflungahringn- um" sýnir hann favað rangt sé i fari mannanna. Það er ekki faægt að lag- færa ranglætið — það verður að tor- tíma 'því i eldi og brennisteini! Nú afneitar snillingurinn öilu, sem kallað er faáttvísi. Hann þverbrýtur allar þær venjur, sem taldar eru al- mennt velsæmi. Fólk fyrirgaf honum ævintýrið með Matíhilde Wesendonck, vegna þess að hann borgaði þar fyrir sig — með „Tristan og Isolde". Nú lifir faann hneykslanlegu lífi og reyn- ir á þolinmæði vina sinna og vel- gerðamanna. Konungurinn lætur hann fá allt, sem faonum dettur i hug að biðja um, og nú eru frumdrættirnir að óperu- húsinu fullgerðir. En þá kemur áfall. Stjórnin hefir -s*ett úrslitakosti. Ann- að hvort verður að afsegja peninga- hítina Ricfaard Wagner — eða kon- ungurinn verður að segja af sérl Wagner er að máta nýjan flauels- jakka og kollhúfu á la Rembrandt þegar Cosima færir honum þessa frétt. Wagner vill ekki trúa faenni fyrst i stað, en þegar hann sér feit- letraðar fyrirsagnirnar i blöðunum verður hann að sannfærast. Ævilangi samningurinn faans við Lúðvík kon- ung er ónýtur bleðill. Og Wagner verður að hverfa á burt frá Miinchen. Cosima fer með honum. Wagner stelur konunni frá besta vini sinum og aðdáanda. Slíkt smáræði setur sem hann vill. Það lýsir Wagner sjálf- hann ekki fyrir sig. Hann tekur það . . Cosima Liszt varð hjálparhella Wagners og stappaði í hann stálinu þegar mest reið á. Án he^nnar mundi Wagner ekki hafa afrekað það sem hann gerði. Alan Badel, sem leikur Richard Wagner, er mjög líkur því, sem hann var ungur, og gæti vel verið bróðir sonarsona hans, Wielands og Wolgangs Wagners, sem hann sést með á myndinni. um vel, að bæði maður Cosimu og faðir hennar gátu fyrirgefið Wagner þetta. Þeir héldu vináttu við hann og greiddu götu hans til dauðadags. Það faefðu þeir ekki gert ef persónuleiki Wagners hefði ekki verið alveg ó- venjulegur. Nú setjast Wagner og Cosima að i smábæ, sem faeitir Tribschen. Þau eru ástfangin upp yfir eyru og andagiftir Wagners er þróttmeiri en hún hefir nokkurn tíma verið. Hann yrkir og yrkir, eins og óður maður. Hann heyr- ir músikina í loftinu og festir hana á nótnablaðið. Hugmyndaflugið skap- ar ný og ný snilldarverk. Og Cosima er vinur hans, einkaritari hans, ást- mey hans og innblásturslind hans. Allt i einni persónu. Þau fairða ekkert um hvernig Cosima er skitin út í blöð- unum? Þessi hamingja þeirra er aldrei af dýru verði keypt. Franz Liszt kemur eins og engill hefndarinnar til að segja Wagner, að 'þeir hlutir séu til, sem jafnvel snill- ingar megi ekki leyfa sér að gera. Wagner reynir að gera faonum ljóst, að það sem gerðist, faafi verið óhjá- kvæmilegt. „Þú Oiefir orðið hjóna- djöfull — þurftirðu að verða það?" spyr Lizt. „Eigingirni þín á sér eng- in takmörk." Nú slær i hart, því að Wagner hefir aldrei látið vaða ofan í sig — hann hefir alltaf vaðið ofan í aðra. Hann minnir Liszt á hann faafi sjálfur ekki verið barnanna bestur, faegar hann var ungur og faafi eigi siður verið tignaður i dyngjum kvenna en á hljómleikapallinum. Liszt játar æsku- syndir sínar, en segist hafa afplánað þær og greitt lifinu skuld sína. Og svo spottar hann Wagner: „Það væri óskandi að þú gætir séð sjálfan þig i fíflagervinu þínu. Flauelsjakka og með Rembrandtsihúfu. Hefirðu séð skripamyndirnar, sem þeir teikna af þér i blöðin? Aldrei hefði mér dottið í hug, að þú gætir orðið svona mikill tildurtyrðill. Ég fajóst við öðru af þér." „Ertu búinn?" spyr Wagner. „Nei," svarar Liszt. „Ég hefi ekki gleymt soltna, unga baráttumannin- um, sem ég hitti i Paris, þegar allar þinar falshugsjónir um vellystingalíf voru að byrja að verða til. Ég áfellist þig ekki fyrir að þú ert sólginn i auð. En það er ekki hægt að fyrirgefa, að þú stelir konunni frá manninum, sem tilbað þig." „Ertu kominn hingað alla leið frá Bóm til að halda umvöndunarræður?" „Ég kom til að afstýra hjónaskiln- aði dóttur minnar og fá hana með mér til baka." Cosima hefir reynt að stilla til frið- ar. En nú getur faún ekki stillt sig lcngur. ,^Það er of seint," segir hún. Og svo fer hún að verja Wagner — og sjálfa sig um leið: „Segjum að Riohard sé eins og þú segir hann vera. Að hann sólundi meiru en hann aflar, að hann sviki vini sína, að hann sé drembilátur sín- girningur. Hvaða máli skiptir það, eiginlega? Þú ættir að vita það, pabbi minn, að listamenn eru aðeins verk- færi í höndum þeirra demóna, sem stjórna þeim. Ég er ekki að biðja þig um að fyrirgefa Richard, en ég bið þig um að skilja faann. Líttu á það sem gerist í heiminum, og faugsaðu til þess, sem Richard hefir gefið, með verkum sinum og á eftir að gefa, á komandi árum. Og svo skaltu spyrja sjálfan þig: Hvaða máli skiptir það, þótt fólk áfellist faann fyrir einkalíf faans? Það sem skiptir máli er verk faans, tónlistin faans!" Franz Liszt fer án þess að segja eitt einasta orð. Svo fæðist Diegfried Wagner og Richard giftist Cosimu. En faann festir ekki yndi i Triebs- chen. Stríðið faefst milli Prússa og Frakka og nú flytur hann sig til Bayreuth. Nýtt strit — ný áform. Nú fer faann að gera áætlanir um að koma upp Wagnerleikfaúsi — faátiðar- leikhúsi. Cosima skrifar vinum sínum um víða veröld til að biðja þá um að styrkja fyrirtækið. Og Wagner fer i hljómleikaferð um alla Evrópu og aflar mikils fjár. Og loks kemur sú stund, að faornsteinninn er lagður að einu frægasta óperuleikhúsi veraldar. Og í neyð sinni snýr Wagner sér enn til Lúðvíks konungs i Bayern, manns- ins sem hafði fórnað svo miklu fyrir tónskáldið, — fyrir tvisýnt þakklæti. Wagner. fer á fund faans, og faittir hann í eins konar stofufangelsi i einni höllinni, sjúkan og geðveikán. En Lúðvík er jafn hrifinn af Wagner og faann faefir alltaf verið, og býðst að gefa honum síðustu gimsteinana sina, sem hann faefir ekki fargað. En það mátti Wagner þó eiga að faann skamm- ast sín fyrir að niðast svo á velgerða- Framhald á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.