Fálkinn


Fálkinn - 09.01.1959, Page 14

Fálkinn - 09.01.1959, Page 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. styrkur, 5. skessa, 10. gljúfrin, 11. hundur, 13. fangamark, 14. gler, 16. þras, 17. samliljóðar, 19. skelfing, 21. vatnagróður, 22. sigð, 23. búpen- ings, 26. skýli, 27. hróp, 28. vöndl- arnir, 30. samtenging, 31. gróðurlönd, 32. fátæk, 33. fangamark, 34. upphafs- stafir, 36. ávíta, 38. hjarir, 41. gára, 43. meiðast, 45. lítilræði, 47. þó, 48. á litinn, 49. erta, 50. samliggjandi, 53. egg. 54. tónn, 55. neitun, 57. hjal, 60. samhljóðar, 61. kvenheiti, 63. laun- ung, 65. aðalsmaður, 66. vondra. „NAUTILUS" Framh. af bls. 5. Þriggja metra sjór yfir og þriggja metra undir kafbátnum. Nú voru góð ráð dýr. — Við vissum ekki hvað tæki við ef við reyndum að snúa við, segii' Anderson. •— Og við vissuni ekki hvort við gætum snúið við. En mæli- tækin sýndu, að við mundum geta það, og þeim urðum við að treysta. En við urðum að fara afar hægt. Og fyrir muni ekki „trufla“ isinn, svo að hann færi ekki að síga. Lalor bjóst við að isinn nmndi síga þá og þegar og beigla kafbátinn sam- an, en Anderson tók 90 gráða beygju á sfýrið. Skrúfurnar snerust svo liægt, að skipið mjakaðist aðeins. Nú"úrgaði éítthvað í hliðinni á skip- inu og piltarnir stóðu á öndinni af eftirvæntingu. — Sumir svitnuðu, sagði Lalor. Og ég hugsa að ég liafi verið einn af þeim. Yfir okkur var ísinn — enginn vissi liÝe þykkur hann var. Og við höfðúm ekki nemá 6 metra svigrúm. Við vorum klukkutíma að snúa okkur. Enginn sagði orð — ekkert heýrðist nema andardráttur piltanna. Hver einasti af þéssum 116 bjóst við öllu illu. Þessi klukkutími ætlaði aldrei að líða, en loks hafði „Nautilus" venið snúið við', og Anderson gaf skipuh um hæga ferð áfram. — Við góndum á áhaidatöfluna og skipið seiglaðist áfram. Við urðum að sigla þrjá kílómetra áður en viðlit var að 'hækka skipið, vegna íssins. Svo hækkaði ég það um 30 metra og nú vár ekki nema 4—5 metra þykkur- is ýfir okkur. Við vorum konmir burt frá djúpjakanum, og úr hættu. Lóðrétt skýring: 1. tónn, 2. dýr (þ.f.), 3. karlmanns- nafn, 4. greinir, 6. fiskur, 7. ólga, 8. atviksorð, 9. samiiljóðar, 10. hljóð- færi, 12. illgirni, 13. alda, 15. meiðir, 16. ákafa, 18. votlendi, 20. verkfæra, 21. atvikast, 23. unglingur, 24. fanga- mark, 25. reiðast, 28. fuglshljöð. 29. tæpt, 35. mál, 36. ávirðing, 37. angr- aði, 38. iðjulaus, 39. guðir, 40. smávik, 42. svíkja, 44. upphafsst., 46. æði, 51. gróðurland, 52. biblíunafn, 55. sam- tenging, 56. kimi, 58. forskeyti, 59. leiði, 62. fangamark, 64. átt. Ég heyrði hvernig öllum létti, og fyrst nú tók ég eftir að svitinn bogaði af mér! „Nautilus“ hélt til Pearl Harbor og á heimleiðinni var Anderson að reyna að reikna hve þykkur jakinn mikli liefði verið. Hann komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði verið kring- uin 24 metra þykkur. Þannig fór fyrsta tilraunin, og má segja að hurð hafi skollið nærri hæl- um, að isinn kremdi kafbátinn og dræpi alla skipshöfnina. En enginn lét þetta aftra sér frá að gera nýju tllraunina. Var haldið af stað aftur 23. júlí.og í þeirri ferð hafði Ander- son engin óþægindi af þykkum ísi ó grunnum sjó. Ferðin gekk hindrunar- laust. STJÖRNULESTUR. Frh. af bls. 9. sýnum áhrifum. Tafir á framkvæmd- um áætlana og barátta veruleg á bak við tjöldin. Fjárhagsörðugleikar koma til greina. — Tungl og Mars í 2. húsi. Rekstur banka og peningaverslun undir athugaverðum aðstæðum og að- staða almennings mun versna að mun. Úran i 6. húsi. Veikindafarald.ur mun áberandi, einkum í hernum og urgur meðal hermanna. Hjartabilanir og jafnvel dauðsföll áberandi. — Plútó í 7. húsi. Örðugleikar í utanríkismál- um og misgerðir koma í Ijós. — Júpíter og Neptún i 8. húsi. Dauðs- föll meðal lærðra manna og embætt- ismanna áberandi. Tokyó. — Sól, Merkúr, Venus og Satúrn í 6. húsi. Veikindi munu gera vart við sig og væri vissara að forðast kælingu. Kvefsótt og inflúensufarald- ur á ferðinni. — Úran i 2. húsi. Pen- ingamálin og bankastarfsemin und- ir slæmum áhrifum. Kjarakröfur bankastarfsmanna og verkfall gæti komið í ljós. — Neptún og Júpiter í 5. húsi. Leikhús og leikarar undir slæmum áhrifum og saknæmir verkn- aðir koma í ljós. — Tungl og Mars í 11. húsi. Örðugieikar í þinginu og eldur gæti komið upp i opinberri byggingu. Washington. — Sól, Merkúr, Venus og Satúrn i 2. húsi. Umræður miklar um fjármálin og fjárhagsástandið inun undir áberandi gagnrýni og íhaldið mun hafa sig mjög í frammi í jjeirn málum. — Júpíter í 1. húsi. A(staða almennings frekar góð. — Tungl og Mars i 7. húsi. Utanrikis- málin undir athugaverðum áhrifum og mun íhaldsemin koma jjar mjög til greina og hafa mikil áhrif. —- Úr- an i 9. húsi. Uppreist gæti brotist út í sambandi við utanríkisverslun og flutninga og sprenging gæti átt sér stað í flutningaskipi. ■—- Plútó í 10. húsi. Saknæmur verknaður gæti kom- ið upp í sambandi við opinberan rekstur og vakið mikla athygli. ÍSLAND. 1. hús. —■ Sól, Merkúr og Satúrn í luisi þessu. — Náms- og lærdómsiðk- anir - áberandi meðal almennings og heilsufar athugavert vegna kælinga og kvefsóttir og inflúensa áberandi. 2. hús. — Satúrn ræður húsi þessu. — Fjárhagsmálin áberandi, stöðnun og tafir í bankamálum og viðskiptum. 3. hús. — Júpiter ræður húsi jjessu. Örðugleikar og tafir á flutningaleið- um, bókaútgá^u, pósti og síma og blöðum og fréttaflutningi og útvarpi. Auknar kaupkröfur koma í ljós. 4. hús. — Mars ræður húsi þessu. — Urgur og styrkjakröfur meðal bænda og útgerðarmanna og sjómanna háværar og stjórnin og hinir póli- tísku ráðendur eru í vandræðum og verða fyrir aðköstum og eiga úr vöndu að róða. Hætt við fylgishruni. 5. hús. — Mars ræður liúsi þessu, ásamt Tungli. Yfir höfuð eru afstöð- urnar slæmar. Urgur meðal leikara og hæpinn fjárhagslegur árangur. 6. hús. — Venus ræður húsi jjessu. -— Nokkuð gæti borið á veikindum, ep þó ættu jjau að batna l'ljótt vegna góðra aðstæðna. 7. hús. — Merkúi' ræður húsi þessu. — Áframhald að glímu Breta og ís- lendinga um fiskveiðilandhelgina, en afstaða Merkúrs bendir ótvírætt á meiri hyggindi og fræðilega afstöðu íslendinga í málinu. 8. hús. — Úran og Plútó í húsi þessu. —- Ekki er liklegt að þjóðin eignist fé, gripi eða arf undir jjessum áhrif- um. 9. hús. — Merkúr ræður húsi þessu. — Utanlandssiglingar og verslun ættu að vera undir sæmilegum áhrifum og ætti að gefa nokkurn hagnað. 10. hús. — Venus ræður húsi jjessu. — Hugsast gæti að stjórnarkreppan lcystist með þingstjórn og friður kæmist á i landinu i bili. Komist luin á laggir er líklegt að hún nái fylgi. 11. hús. — Júpiter í liúsi þessu. — Störf jiingsins munu ganga tregt, jjví Júpiter hefir aliar afstöður slæmar. 12. hús. ■— Júpíter ræður húsi þesSu. — Vinnuhæli, sjúkralnis, betrunarhús og góðgerðarstofnanir undir hæpnum áhrifum og lítilla lagfæringa von sem stendur. Skráð 19. des. 1958. MARILYN MONROE. Frh. af bls. 7. glöð: — Þeim líkar við mig, Ane frænka! Norma Jean fór að farða sig í laumi. Hún fékk svarta peysu léða hjá vin- stúlku sinni, og svo trítlaði hún um göturnar í Los Angeles og naut þess jjegar einhver leit ástaraugum til hennar eða blístraði um leið og hann gekk lijá. En nú gat Ane ekki liaft hana lengur og Jean lenti á nýjum stað. Þar var gott og viðfelldið fólk, og fóstra liennar, frú Grace Goddard, reyndi að laga svolítið á henni vaxt- ariagið. Það varð ekki ráðin bót á því að handleggirnir voru mjóir eins og njólar, en lappirnar var hægt að fela með því að láta Jean ganga í siðari kjól. Svo að fráteknum frekri- iinum og hengilmænuvaxtarlaginu, var útlitið alls ekki sem verst. Norma Jean var ekki orðin sextán ára jjegar fóstra hennar tók hana af- síðis og sagði við hana: — Ég held að jjað sé réttast að þú giftist, væna niín. — Ég — sem ekki einu sinni er orð- in sextán ára? — Jæja, þá verð ég að senda þig á barnaheimilið aftur. Við ætlum að flytjast til Virginia og getunr ekki haft þig með okkur. — Hverjum á ég að giftast? — Þekkir þú engan ,sem þú gætir hugsað þér að giftast? — Nei, hver ætti það svo sem að vera? — Hann Jim, til dæmis. — Já, Jim er að minnsta kosti allt- af alúðlegur og kurteis við mig. Jim Dougherty var sonur írsku lijónanna, sem bjuggu skammt fró. Hann var 21. árs með fallegt yfirskegg blá augu og jarpt hár, og hafði dágóða atvinnu sem flugvélavirki. Fóstra Normu fór til Dougliertys og lét eftir sig skilaboð til unga mannsins: Bjóddu henni Normu út með þér að dansa! í augum Mornu Jean var þessi 21 árs gamli piltur fullorðinn maður, og hún gat ekki skilið, að hann kærði sig nokkuð um stelpugæskni eins og hana. En Jim var fús til að verða við áskoruninni og næsta laugardagskvöld bauð hann umkomulausu nágranna- stúlkunni með sér á skrall, Og Jjar sátu þessi ungu hjú, þegjandi og vand- ræðaleg. Hvað átti hún að segja við tiann? -Og hvað ótti hann að gera við hana? Loks dönsuðu þau saman, hann kyssti hana, liún skrikti og spurði hvenær brúðkaupið ætti að verða. Þá , varð hann að gjalti og loks stamaði hann: — Eins fljótt og liægt er! Fleira höfðu jjau ekki um jjað að segja, og fleira var heldur ekki sagt. Goddard- og Doughertyhjónin liöfðu fyrir löngu ráðstafað öllu. Þann 1. júni varð Norma 16 ára, og ljann 19. var trúlofunin opinberuð. Allt í einu kom fóstrunni snjallræði í hug. Hún safnaði öllum „mæðrum“ Normu og bauð þeim í brúðkaupið. Hinir gest- irnir botnuðu ekki í neinu, þegar all- ar jjessar kerlingar voru að spyrja: „Er liiin dóttir mín ekki töfrandi? Allar mæðurnar brostu ibyggilega og fögnuðu því að svona vel skytdi hafa farið fyrir vandræðabarninu, sem þær sveltu forðum. Framhald í næsta blaði. Ðrekkift^ COCA Spur) Z>xy/CAC

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.