Fálkinn


Fálkinn - 16.01.1959, Blaðsíða 6

Fálkinn - 16.01.1959, Blaðsíða 6
FÁLKINN HVER ER HUN THarilyn Ttlonroe? „KONAN MÍN ER ÚTI AÐ LEIKA SÉR." Það kom brátt á daginn að hjóna- band Marilyn og Jim Doughorty var engin sæla. Jim langaði að eignast barn, en Norma fékk krampagrát. Hún gat ekki hugsað til þess að eignast króa, sem kannske lenti i sömu for- dæmingunni og hún. Jim spilaði á spil en konan hans var á hlaupum úti á götu, að leika sér við „hina krakk- ana". Henni leið illa, því að nú þurfti hún að skúra gólf og þvo þvott og gera allt, sem Jim sagði henni. Hann var líka talsvert kröfuharður við hana, og kunni því illa að strákarnir blístruðu eftir henni á götunni. Hún kallaði hann „pabba" ¦—' ekki aðeins sem gælunafn heldur til að bæta sér upp, að hún hafði aldrei átt neinn pabba. Ungu hjónin höfðu enn jafn lítið að tala saman um, og þau höfðu haft fyrsta kvökiið. Jim gekk biátt áfram að þvi vísu, að konan væri hamingju- söm yfir að vera laus við barnaheim- ilið. Og unga konan sætti sig mögl- unarlaust við allt. Þangað til að Jim kom heim eitt kvöldið og hún lá i rúminu eins og dauð mánneskja. Hún hafði tekið svefnskammta. Hún var flutt í sjúkrahúsið í skyndi og dælt upp úr henni, og-von bráðar náði hún sér aftur. Jim var nærgætnari við hana eftir þetta, en samt létti henni þegar hann var kvaddur í vinnu á kaupflotanum bg sendur til Shanghai, t944. Móðir Jims tók lengdadótturina að sér og útvegaði henni starf viS að lakka dúka i fallhlífagérSinni, sem Jim hafði unniS i. Þar stóS IjóshærSa, 18 ára frúin i bláum samfestingi og hlakkaSi til aS geta hvílt sig í næSi heima á kvöldin. — Hæ! Lítið þér snöggvast hingað. Frú Dougherty leit hissa við og sá ungan hermann með myndavél. — Nei. Stop. kallaði Norma í vand- ræðum. — Ekki i þessum samfestingi! — Jú, einmitt! Ég heiti David Con- over, og við erum aS taka sannsögu- kvikmyndir. ¦ Norma Jean góndi á hann með op- inn munninn og brosti. í — Einu sinni enn! Ágætt! Fyrjr- tak! sagði myndadátinn. Norma Jean vár -kvikmynduS frá öllum hliðum, þar sem hún stóð viS Vinnu sina og varð alltaf að verá að brosa með opinn munninn og líta npp. Og hermaðurinn gat ekki gleymt þessari stúlku. Hann talaSi við einn verkstjórann og fékk leyfi hans til að hún yrði á myndum úr öðmm ileildum vcrksmiðjunnar líka. Norma Jean tók þessu eins og hverju öðru gamni, og það lá við að henni leiddist þegar allt var um götur gert og David Eonover kvaddi hana. , Þegar hann framkallaSi myndina síSar, urðu kunningjar hans hrifnir af þessari yndislegu stúlku. Maður frá Eastman-Kodak varð meira að segja svo hrifinn að hann vildi fyrir hvern mun fá heimilisfangið hennar. En David Conover hafði annað i huga og þagði. „YNDISÞOKKASKÓLINN". Striðinu var ekki fyrr lokið eri Conover heimsótti fyrirmyndina sína, Normu Jean Dougherty, og spúrði hana'hvort hún vildi ekki hætta i verksmiSjunni og vinna heldur hjá sér viS Ijósmyndir. Hánn hafði fjölda pantana á auglýsingamyndum og for- síðum handa myndablöðum, og sagð- ist fús til að borga henni 5 dóllara um tímann. Norma heyrði aðeins upphæðina og gleymdi öllu öðru. Fyrst hélt hún 2. grein. að, sér hefði misheyrst, en svo sann- færðist hún um að undriS hafði gerst. Conover afmyndaði 'hana i álls konar stellingum og búningum — með strá- hatt, i baðskýlu, um borð í lúxusskipi, sem þúsmóður við þvottavaskinn,. sem sápuauglýsingu, sem brúði i alls kon- ar brúðarkjólum. Honum datt alltaf nýtt og riýtt i hug. Og mynd af N'ormu kom á forsíðu fimm stórra vikublaða. á einum mánuSi. '"*. Norma Jean fékk líka bein tilboS frá ýmsum stóru firmunum. Hún kall- aði sig ýmist Jean Norman eða Norma Jensen, alveg eins og húsbændunum þóknaðist. Aldrei hafði henni liðið eins vel og núna. Og aldrei hafði hún átt jafn marga dollara í töskunnL Conover útvegaði henni ódýrther- bergi i Studio-klúbbnum, seni var stúlknaheimavist. Það vár kvenfélag, sem rak þessa stofnun, og leigjend- urnir voru háðir ströngum lífsregl- um. Nú lék allt i lyndi hjá Marilyn og hana fór að dreyma um frægð og auð. Hún hafði aSeins eitt takmark: aS verða mikil leikkona. Conover kynnti hana forstöðukonu „Blue Book School of Charm and Modelling". Þessi kona, Emmeline Snively hafði breytt mörgum fuglahræðum i ágætar fyrirmyndir. Húri áthugaði vendilega nýju lærimeyna og hugsaði meS sér: Mikil fyrirhöfn. miklir möguleíkar! Miss Sniyely bleikti háriS á henni, gerði rödd hennar dýpri og vandi hana af aS hlæja hátt; og gjallandi. Norma Jean . varð líka að Jæra að ganga eins og manneskja. Hún hafði ferlega ljótt göngulag. Öklarnir voru veikir, og hún var alítaf aS snúast um ökla. En miss Snively gafst ekki upp. Einn sumardag 1946 hringdi síminn. Norma átti von á vinnu hjá Ijósmynd- ara og hljóp til og svaraSi. — Sæl vertu, var kallað í landsím- anum. — Sæll, David. —¦ Þetta er ekki David, þetta er Jim! — Jim! — Hver skollinn gengur aS þér, stelpan mín? Hvers vegna segirðu ekki neitt? Þú talar svo letilega, að maður verður syfjaður af að hlusta á þig! — Ég verð aS talá svona hægt. ÞaS er eitt af því, sem ég er að læra. — Hvað segirðu? — Jim, væri ekki betra að þú kæmir hingað og talaðir við mig? — Hvað gengur að þér? Ég veit ekki betur en við séum gift! Jim háseti var kominn aftur frá Shanghai, en margt liafði breytst með- an hann var að heiman. Og hann trúði ekki sínum eigin augum, er kon- an hans birtist allt í einu heima i stofunni hjá honum. Alókunnug, fög- ur og prúðbúin dama kom inn. Hann sór að hann mundi alls ekki hafa þekkt hana þótt hann hefði mætt henni á götu. Var þetta hún mjóa og slettingslega Norma Jean, vanrækta tökubarnið, sem hafði svo gaman af að vera i boltaleik. Þau höfðu aldrei haft mikiS aS sem hún hafSi heyrt mikiS talað um. Hann var fyrrverandi leikari, en eftir tveggja ára herþjónustu hafði hann ¦^ slitnað úr öllum tengslum viS leik- húsin, en hafSi verið ráðinn leikara- efna-snuSrari hjá 20th Century Fox. Eiginlega hét hann Ben Lyon, en eftir aS hann fékk þessa mikilsverSu stöðu, var hann aldrei kallaður annað en Big Ben. Mörg þúsund ungra manna og kvenna litu á hann sem lykilinn að gulli og grænum skógum. Ef Big Ben kinkaði kolli þá var leiðin til stjarnanna opin þeim, sem hann var aS tala viS. Hann útvegaði söðulinn, svo varS viSkomandi sjálfur aS sjá um að detta ekki af haki. Norma Jean var sannfærð um að hún mundi sigra,- ef hún fengi að sjá hann. En hvernig átti hún að fá aS sjá hann? Aðferðin var alltaf sú sama: Um- sækjandinn varð aS senda skriflega beiSni um áheyrn, scnda æviágrip sitt, menntun, og iielst láta ljósmynd fylgja. Þá fyrst svaraSi Big Ben. Svar hans var aðgöngumiSi að hinni vörðu girðingu kringum stórliúsið mikla. En án aðgöngumiSa komust ekki aðrir inn en þeir, sem sátu i bíl hjá Clark Gable eða Bette Davies. Norma skrifaði ekki. Hún ætlaði að sigra virkið með skyndiáhlaupi. Hún fór í fallegasta bómullarkjólinn sinn, með sterklituðum blómum, og tritlaði — eins og hún hafði lært í Það var ofur eðlilegt, 'áð maðurinn, sem fyrst uppgötvaði Marilyn, reyndi að halda því leyndu. Hann sá að þetta var gullnáma. tala saman um. En aldrei höfðu þau verið jafn þögul og þau voru nú. Morguninn eftir skrifaði Jim hjóna- skilnaðarbeiðnina og 2. okt. 1946 voru þau skilin. í dag er Jim lögregluþjónn i San Fernando, vel giftur og þriggja barna faSir. Hann hristir hausinn hvenær sem hann sér auglýsinga- myndir af fyrri konunni sinni og les allt skjalliS um hana. GÓÐUR FENOUR. Norma Jean vann áfrani, ólm af framagirnd. Hún vildi verða kyik- myndadís, og hún lærði að syhgja, dansa og tala. En enginn virtist taka eftir henni, þó aS hún ætti heima steinsnar frá öllum voldugustu kvikmyndakóngunum og starfaði sem ljósmyndafyrirmynd. Vinstúlkur hennar, sem fengu atvinnu sem stat- istar, vöruðu sig á að láta þessa fal- legu stúlku koma með sér á kvik- mynudastöðvarnar. Einn daginn af- réð Norme Jean aS leita „Big Ben" uppi og tala við hann, það var maður, yndisþokkaskólanum" — til dyra- varðarins hjá 20th Century Fox. Hún brostí svo fallega til hans, að hún hefði-komist inn i Hvita húsið á þvi brosL DyravörSurinn brosti á móti. Og. nú gerSist kraftaverkið: Hann hleýpti ungu stúlkunni inn i hiS allra helgastat án þess að spyrja hana einu orði úni erindið. Þessi stórsigur er engin lygi. Dyravörðurinn er lifandi ennþá, og ef hann fær vikskilding segir liarin söguna af því hve frökk Norina Jean var. Síðan ensku krúnu- giinsteínunum var stolið úr Tower. vitá menn ekki um aðra meiri hiræfni. HÚN ER SVO GEÐSLEG! Big Ben hefir ekki heldur gleymt stærsta augnablikinu i, allri snuSrara- starfsemi sinni, og enn segir hann frá þessu með hrifningu, hvenær sem hann er spurður um það. Bitarinn kom inn til hans og sagði hálf vand- ræðaiega: — ÞaS er stúlka hérna frammi, sem langar til að tala við yður.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.